Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. Innlent 1.6.2014 00:12 Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. Innlent 1.6.2014 00:07 „Mér brá svo mikið“ Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu tölum og segist halda að staðan eigi eftir að breytast en vonar að svo verði ekki. Innlent 1.6.2014 00:03 Dagur fagnar fyrstu tölum og faðmar marga "Mér er mjög ofarlega í huga að standa undir því trausti sem Reykvíkingar sýna okkur,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar. Innlent 31.5.2014 23:49 Meirihluti fallinn í fjórum af tíu stærstu sveitarfélögum Þegar fyrstu tölur eru komnar úr tíu stærstu sveitarfélögum landsins lítur út fyrir að meirihlutinn haldi í sex, en falli í fjórum. Innlent 31.5.2014 23:29 „Mín von er auðvitað sú að þetta breytist ekki mikið“ Halldór Halldórsson er varfærinn eftir gott gengi Sjálfstæðisflokksins í fyrstu tölum þar sem þær eru nokkuð langt frá fylgi flokksins í skoðanakönnunum. Innlent 31.5.2014 23:24 "Það er ekkert að marka þetta" Ég held að okkar fólk hafi farið í "bröns“ áður en það fór á kjörstað og því koma atkvæðin þeirra seinna,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Flokkurinn mælist með talsvert minna fylgi eftir fyrstu tölur úr Reykjavík en í könnunum. Innlent 31.5.2014 23:17 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. Innlent 31.5.2014 23:14 Stemningin í Ráðhúsi Reykjavíkur Myndasyrpa af oddvitum borgarstjórnarframboðanna skömmu áður en fyrstu tölur voru birtar. Innlent 31.5.2014 22:57 Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta í Mosfellsbæ Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm af níu bæjarfulltrúum. Innlent 31.5.2014 22:41 Meirihlutinn heldur í Reykjavík Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. Innlent 31.5.2014 22:30 Meirihlutinn heldur í Kópavogi Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokk fá sex af ellefu bæjarfulltrúum. Innlent 31.5.2014 22:28 Stórtap Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Lokatölur: Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna fallinn í Hafnarfirði. Innlent 31.5.2014 22:09 Ætla að vera fyrst með tölur „Við erum keppnisfólk og viljum vera fyrst og best,“ segir formaður kjörstjórnar í Hafnarfirði Innlent 31.5.2014 20:41 Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. Innlent 31.5.2014 20:33 Gaman hjá Vinstri grænum Það var nóg um að vera í kosningamiðstöð Vinstri grænna við Suðurgötu í dag. Innlent 31.5.2014 19:47 Bjart yfir Bjartri framtíð á kjördegi Björn Blöndal og félagar í Bjartri framtíð í Reykjavík skemmtu sér vel á kjördag. Innlent 31.5.2014 18:51 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. Innlent 31.5.2014 18:18 Stuð hjá Pírötum á kjördag Myndir frá frambjóðendum Pírata frá því í dag. Innlent 31.5.2014 17:47 Reykjavík síðdegis á kjörstað: „Höfum ekki eytt krónu í framboðið“ Þorvaldur Þorvaldsson segir að gera megi því skóna að Alþýðufylkingin sé eini vinstri flokkurinn í framboði. Innlent 31.5.2014 17:26 Atkvæðið endaði á Grænlandi "Ég fæ það örugglega innrammað til baka í ísbjarnarskinni frá Grænlandi,“ segir kjósandi sem sendi atkvæði sitt til Akureyrar en það endaði á Grænlandi. Innlent 31.5.2014 17:22 Reykjavík síðdegis: „Þetta er eins og aðfangadagur“ S. Björn Blöndal segist vera mjög bjartsýnn fyrir kvöldið. Innlent 31.5.2014 16:54 Allir í símanum hjá Samfylkingunni Það er hörku vinna í gangi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík þrátt fyrir að langt sé liðið á kjördag. Innlent 31.5.2014 16:36 Reykjavík síðdegis: „Er þetta það sem konur mega eiga von á?“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir mjög leiðinlegt að hafa séð sig teiknaða í Fréttablaðinu. Innlent 31.5.2014 16:12 Reykjavík Síðdegis á kjörstað: Lítið talað um öryrkja, aldraða og fátæka Þorleifur Gunnlaugsson er sáttur með vinnu Dögunar og segir mjög góðan hóp fólks í flokknum. Innlent 31.5.2014 15:28 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. Innlent 31.5.2014 14:58 Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. Innlent 31.5.2014 14:34 Af hverju ættir þú að kjósa Dögun? Dögun er umfram allt grasrótarflokkur sem hefur að skipa hugsjónafólki úr ýmsum áttum. Sem dæmi hafa þrír af frambjóðendum Dögunar fengið tilnefningar, styrki og verðlaun fyrir baráttu sína fyrir mannréttindum utangarðsfólks og gegn fordómum. Skoðun 31.5.2014 14:18 Nýtum kosningaréttinn okkar Farið á kjörstað og sannið að stjórnmál eru ekki einungis málefni fullorðinna, stjórnmálamanna eða hagfræðinga heldur samfélagsins í heild. Skoðun 31.5.2014 14:15 Framtíðin byrjar í dag Borgarbúar geta í dag haft mikil áhrif á hvernig næstu ár verða í borginni okkar. Björt framtíð leggur mikla áherslu á mannréttindi, líkt og Besti flokkurinn hefur gert síðustu 4 ár. Mannréttindi fyrir alla, sama hvaðan þeir koma eða hvert þeir eru að fara eða hvað þeir gerðu í millitíðinni. Skoðun 31.5.2014 14:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 11 ›
Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. Innlent 1.6.2014 00:12
Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. Innlent 1.6.2014 00:07
„Mér brá svo mikið“ Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu tölum og segist halda að staðan eigi eftir að breytast en vonar að svo verði ekki. Innlent 1.6.2014 00:03
Dagur fagnar fyrstu tölum og faðmar marga "Mér er mjög ofarlega í huga að standa undir því trausti sem Reykvíkingar sýna okkur,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar. Innlent 31.5.2014 23:49
Meirihluti fallinn í fjórum af tíu stærstu sveitarfélögum Þegar fyrstu tölur eru komnar úr tíu stærstu sveitarfélögum landsins lítur út fyrir að meirihlutinn haldi í sex, en falli í fjórum. Innlent 31.5.2014 23:29
„Mín von er auðvitað sú að þetta breytist ekki mikið“ Halldór Halldórsson er varfærinn eftir gott gengi Sjálfstæðisflokksins í fyrstu tölum þar sem þær eru nokkuð langt frá fylgi flokksins í skoðanakönnunum. Innlent 31.5.2014 23:24
"Það er ekkert að marka þetta" Ég held að okkar fólk hafi farið í "bröns“ áður en það fór á kjörstað og því koma atkvæðin þeirra seinna,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Flokkurinn mælist með talsvert minna fylgi eftir fyrstu tölur úr Reykjavík en í könnunum. Innlent 31.5.2014 23:17
"Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. Innlent 31.5.2014 23:14
Stemningin í Ráðhúsi Reykjavíkur Myndasyrpa af oddvitum borgarstjórnarframboðanna skömmu áður en fyrstu tölur voru birtar. Innlent 31.5.2014 22:57
Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta í Mosfellsbæ Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm af níu bæjarfulltrúum. Innlent 31.5.2014 22:41
Meirihlutinn heldur í Reykjavík Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. Innlent 31.5.2014 22:30
Meirihlutinn heldur í Kópavogi Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokk fá sex af ellefu bæjarfulltrúum. Innlent 31.5.2014 22:28
Stórtap Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Lokatölur: Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna fallinn í Hafnarfirði. Innlent 31.5.2014 22:09
Ætla að vera fyrst með tölur „Við erum keppnisfólk og viljum vera fyrst og best,“ segir formaður kjörstjórnar í Hafnarfirði Innlent 31.5.2014 20:41
Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. Innlent 31.5.2014 20:33
Gaman hjá Vinstri grænum Það var nóg um að vera í kosningamiðstöð Vinstri grænna við Suðurgötu í dag. Innlent 31.5.2014 19:47
Bjart yfir Bjartri framtíð á kjördegi Björn Blöndal og félagar í Bjartri framtíð í Reykjavík skemmtu sér vel á kjördag. Innlent 31.5.2014 18:51
Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. Innlent 31.5.2014 18:18
Reykjavík síðdegis á kjörstað: „Höfum ekki eytt krónu í framboðið“ Þorvaldur Þorvaldsson segir að gera megi því skóna að Alþýðufylkingin sé eini vinstri flokkurinn í framboði. Innlent 31.5.2014 17:26
Atkvæðið endaði á Grænlandi "Ég fæ það örugglega innrammað til baka í ísbjarnarskinni frá Grænlandi,“ segir kjósandi sem sendi atkvæði sitt til Akureyrar en það endaði á Grænlandi. Innlent 31.5.2014 17:22
Reykjavík síðdegis: „Þetta er eins og aðfangadagur“ S. Björn Blöndal segist vera mjög bjartsýnn fyrir kvöldið. Innlent 31.5.2014 16:54
Allir í símanum hjá Samfylkingunni Það er hörku vinna í gangi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík þrátt fyrir að langt sé liðið á kjördag. Innlent 31.5.2014 16:36
Reykjavík síðdegis: „Er þetta það sem konur mega eiga von á?“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir mjög leiðinlegt að hafa séð sig teiknaða í Fréttablaðinu. Innlent 31.5.2014 16:12
Reykjavík Síðdegis á kjörstað: Lítið talað um öryrkja, aldraða og fátæka Þorleifur Gunnlaugsson er sáttur með vinnu Dögunar og segir mjög góðan hóp fólks í flokknum. Innlent 31.5.2014 15:28
Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. Innlent 31.5.2014 14:58
Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. Innlent 31.5.2014 14:34
Af hverju ættir þú að kjósa Dögun? Dögun er umfram allt grasrótarflokkur sem hefur að skipa hugsjónafólki úr ýmsum áttum. Sem dæmi hafa þrír af frambjóðendum Dögunar fengið tilnefningar, styrki og verðlaun fyrir baráttu sína fyrir mannréttindum utangarðsfólks og gegn fordómum. Skoðun 31.5.2014 14:18
Nýtum kosningaréttinn okkar Farið á kjörstað og sannið að stjórnmál eru ekki einungis málefni fullorðinna, stjórnmálamanna eða hagfræðinga heldur samfélagsins í heild. Skoðun 31.5.2014 14:15
Framtíðin byrjar í dag Borgarbúar geta í dag haft mikil áhrif á hvernig næstu ár verða í borginni okkar. Björt framtíð leggur mikla áherslu á mannréttindi, líkt og Besti flokkurinn hefur gert síðustu 4 ár. Mannréttindi fyrir alla, sama hvaðan þeir koma eða hvert þeir eru að fara eða hvað þeir gerðu í millitíðinni. Skoðun 31.5.2014 14:06
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið