Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Umdeild teikning í Fréttablaðinu Ólafur Stephensen ritstjóri segir það ekki koma til greina að biðjast afsökunar á skopmynd Gunnars Karlssonar. Innlent 31.5.2014 13:46 Viðskiptin við IBM námu 70 milljónum Bæjarstjóri Garðabæjar segir frétt Fréttablaðsins frá í gær, um kaup bæjarins frá Nýherja án útboðs, vera byggða á misskilningi. Innlent 30.5.2014 21:57 RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. Innlent 31.5.2014 12:42 RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. Innlent 31.5.2014 11:30 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. Innlent 31.5.2014 11:06 RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. Innlent 31.5.2014 10:30 Griðastaðurinn Reykjavík Ástkæri Reykvíkingur Í dag getur þú haft áhrif á það hvernig næstu fjögur ár verða í borginni okkar. Reykjavík er í mikilli mótun. Gríðarlegar breytingar hafa orðið hér á allra síðustu árum. Við eigum að taka þeim fagnandi og með opnum hug. Skoðun 30.5.2014 17:19 Á að gera hlutina öðruvísi? Að morgni kjördags eru úrslitin að sjálfsögðu ekki gefin. En reikna má með að talning atkvæða í kvöld staðfesti í höfuðdráttum kannanir síðustu daga. Fastir pennar 30.5.2014 16:21 Kýs XB eftir að oddviti skipti um dekk fyrir hana Einar Karl Birgisson, oddviti Framsóknarflokksins í Garðabæ, tryggði sér í það minnsta eitt atkvæði til viðbótar með góðverki í dag. Innlent 30.5.2014 22:25 Stóru málin: Tekist á um húsnæðisvandann Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna í Reykjavík mætti til leiks. Innlent 30.5.2014 19:08 Pírötum berst aðstoð að utan Þeir Fabio, Torge og Jan eru staddir hér á landi að aðstoða íslensku Píratahreyfinguna í borgarstjórnarkosningum. Innlent 30.5.2014 17:51 Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ þarf aðhald Í Garðabæ þarf að gera betur, hér er þó margt vel gert. Skoðun 30.5.2014 17:13 Sjálfstæðisflokkurinn með fjóra menn í borginni Fylgi Bjartrar framtíðar heldur áfram að falla og fylgi Framsóknar og flugvallarvina stendur í stað. Innlent 30.5.2014 16:36 Fengu tilboð vegna tölvubúnaðar Bæjarstjóri Garðabæjar sendir frá sér yfirlýsingu vegna samninga við Nýherja. Innlent 30.5.2014 16:20 Oddvitaáskorunin - Heilsa fólks fái að njóta vafans Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi. Innlent 30.5.2014 15:47 Hvar verður þú eftir 4 ár? Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Skoðun 30.5.2014 15:39 Garðabær- fyrir okkur öll Nú erum við í fyrsta skipti að kjósa í sameinuðu sveitarfélagi Garðabæjar og Álftaness. Stærra sameinað sveitarfélag gefur okkur mörg tækifæri í þjónustu og uppbyggingu sem við eigum að nýta okkur á sem bestan hátt. Skoðun 30.5.2014 15:34 Pólitískar getnaðarvarnir Það les enginn pólitíska pistla nema fólk sem pælir* í pólitík. Ekki láta það þá koma þér á óvart ef þessi pistill er vaðandi í málfræðivillum. Ég las hann líklega ekki yfir áður en ég sendi hann inn. Skoðun 30.5.2014 15:00 Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. Innlent 30.5.2014 14:55 Sjálfstæðiskonur senda út neyðarkall Allt stefnir í að engin sjálfstæðiskona komist inn í borgarstjórn. Innlent 30.5.2014 14:35 Sveitalubbi fer í framboð Ég elska Reykjavík en ég er ekki alltaf dús við hana. Hvers vegna eru svona margir Reykvíkingar í þeim sporum að eygja litla sem enga von um að nokkurn tímann verði hlustað á þá? Skoðun 30.5.2014 14:02 Ég er Pírati út af skólamálum Kennarar þurfa frjálsar hendur, skólarnir þurfa meira fjármagn, foreldrar og nemendur eiga að fá að taka þátt í ákvörðunum, launin þurfa að hækka! Því að framtíð samfélagsins er í húfi. Þess vegna er ég Pírati. Skoðun 30.5.2014 14:00 Gamlir leiðtogar Sjálfstæðisflokks standa með Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur átt sviðið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Vaxandi gremja er meðal sjálfstæðismanna með stöðuna og þróun mála, en fyrrverandi forystumenn flokksins í borgarstjórn gagnrýna nú félaga sína og taka upp hanskann fyrir Framsókn. Innlent 30.5.2014 13:17 Setjum saman sterkan minnihluta í Garðabæ Þörf er fyrir uppbyggilega umræðu í bæjarstjórn Garðbæjar sem leitt getur til lausna sem er í virku samtali og sátt við bæjarbúa. Skoðun 30.5.2014 12:37 Áfram lækkun skulda og skatta - forgangsmál Efst á blaði stefnuskrár Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi er niðurgreiðsla á skuldum bæjarsjóðs og lækkun skatta. Verði haldið áfram á þeirri braut mun það tryggja þann trausta grunn sem skynsamleg fjármálastjórn hefur skilað. Skoðun 30.5.2014 12:29 Að skapa bjarta framtíð í velferðarþjónustu á Íslandi Til þess að samfélag virki og þar ríki jafnvægi og friður er grundvallaratriði að það sé ekki álitið náttúrulögmál að sumir hafi það betra en aðrir. Við viljum taka þátt í að skapa nýjar hugmyndir og ný viðhorf til velferðarþjónustunnar þar sem fagleg þekking og sjálfstæði einstaklinganna eru hornsteinar. Skoðun 30.5.2014 12:11 Stofnendur Eirar gangist við ábyrgð Íbúahreyfingin vill að Mosfellsbær gangist við ábyrgð sinni og hafi forgöngu um að gamla fólkið eigi áhyggjulaust ævikvöld. Skoðun 30.5.2014 12:05 Jákvæður skólabragur og styðjandi námsumhverfi Áskorun skólasamfélagsins er að halda stöðu sinni þar sem vel gengur og bæta það sem betur má fara og okkar að styðja við. Skoðun 30.5.2014 11:58 Eitt loforð eða framtíð Kópavogs Í spjalli við íbúa Kópavogs kemur skýrt fram áhersla þeirra á öfluga og sveigjanlega þjónustu en líka væntingar um skynsamlega ráðstöfun á okkar sameiginlegu fjármunum. Þeir segja að bæjarstjórn og bæjarfélagið eigi að vinna markvissar og í meiri sátt við íbúa Kópavogs. Skoðun 30.5.2014 11:54 Góður bær fyrir fjölskyldur Það er gott að búa í Garðabæ. Það staðfesta fjölmargar þjónustukannanir sem gerðar hafa verið á undanförnum árum. Fjárhagslegur stöðugleiki, góð þjónusta og lágar álögur á íbúa eru á meðal þess sem fólk nefnir í því samhengi. Skoðun 30.5.2014 11:50 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 11 ›
Umdeild teikning í Fréttablaðinu Ólafur Stephensen ritstjóri segir það ekki koma til greina að biðjast afsökunar á skopmynd Gunnars Karlssonar. Innlent 31.5.2014 13:46
Viðskiptin við IBM námu 70 milljónum Bæjarstjóri Garðabæjar segir frétt Fréttablaðsins frá í gær, um kaup bæjarins frá Nýherja án útboðs, vera byggða á misskilningi. Innlent 30.5.2014 21:57
RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. Innlent 31.5.2014 12:42
RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. Innlent 31.5.2014 11:30
Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. Innlent 31.5.2014 11:06
RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. Innlent 31.5.2014 10:30
Griðastaðurinn Reykjavík Ástkæri Reykvíkingur Í dag getur þú haft áhrif á það hvernig næstu fjögur ár verða í borginni okkar. Reykjavík er í mikilli mótun. Gríðarlegar breytingar hafa orðið hér á allra síðustu árum. Við eigum að taka þeim fagnandi og með opnum hug. Skoðun 30.5.2014 17:19
Á að gera hlutina öðruvísi? Að morgni kjördags eru úrslitin að sjálfsögðu ekki gefin. En reikna má með að talning atkvæða í kvöld staðfesti í höfuðdráttum kannanir síðustu daga. Fastir pennar 30.5.2014 16:21
Kýs XB eftir að oddviti skipti um dekk fyrir hana Einar Karl Birgisson, oddviti Framsóknarflokksins í Garðabæ, tryggði sér í það minnsta eitt atkvæði til viðbótar með góðverki í dag. Innlent 30.5.2014 22:25
Stóru málin: Tekist á um húsnæðisvandann Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna í Reykjavík mætti til leiks. Innlent 30.5.2014 19:08
Pírötum berst aðstoð að utan Þeir Fabio, Torge og Jan eru staddir hér á landi að aðstoða íslensku Píratahreyfinguna í borgarstjórnarkosningum. Innlent 30.5.2014 17:51
Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ þarf aðhald Í Garðabæ þarf að gera betur, hér er þó margt vel gert. Skoðun 30.5.2014 17:13
Sjálfstæðisflokkurinn með fjóra menn í borginni Fylgi Bjartrar framtíðar heldur áfram að falla og fylgi Framsóknar og flugvallarvina stendur í stað. Innlent 30.5.2014 16:36
Fengu tilboð vegna tölvubúnaðar Bæjarstjóri Garðabæjar sendir frá sér yfirlýsingu vegna samninga við Nýherja. Innlent 30.5.2014 16:20
Oddvitaáskorunin - Heilsa fólks fái að njóta vafans Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi. Innlent 30.5.2014 15:47
Hvar verður þú eftir 4 ár? Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Skoðun 30.5.2014 15:39
Garðabær- fyrir okkur öll Nú erum við í fyrsta skipti að kjósa í sameinuðu sveitarfélagi Garðabæjar og Álftaness. Stærra sameinað sveitarfélag gefur okkur mörg tækifæri í þjónustu og uppbyggingu sem við eigum að nýta okkur á sem bestan hátt. Skoðun 30.5.2014 15:34
Pólitískar getnaðarvarnir Það les enginn pólitíska pistla nema fólk sem pælir* í pólitík. Ekki láta það þá koma þér á óvart ef þessi pistill er vaðandi í málfræðivillum. Ég las hann líklega ekki yfir áður en ég sendi hann inn. Skoðun 30.5.2014 15:00
Þjóðskrá skoðar lögheimilisskráningu Sveinbjargar Hún er skráð með lögheimili í Reykjavík, en hefur sagt að hún búi í Kópavogi. Innlent 30.5.2014 14:55
Sjálfstæðiskonur senda út neyðarkall Allt stefnir í að engin sjálfstæðiskona komist inn í borgarstjórn. Innlent 30.5.2014 14:35
Sveitalubbi fer í framboð Ég elska Reykjavík en ég er ekki alltaf dús við hana. Hvers vegna eru svona margir Reykvíkingar í þeim sporum að eygja litla sem enga von um að nokkurn tímann verði hlustað á þá? Skoðun 30.5.2014 14:02
Ég er Pírati út af skólamálum Kennarar þurfa frjálsar hendur, skólarnir þurfa meira fjármagn, foreldrar og nemendur eiga að fá að taka þátt í ákvörðunum, launin þurfa að hækka! Því að framtíð samfélagsins er í húfi. Þess vegna er ég Pírati. Skoðun 30.5.2014 14:00
Gamlir leiðtogar Sjálfstæðisflokks standa með Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur átt sviðið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Vaxandi gremja er meðal sjálfstæðismanna með stöðuna og þróun mála, en fyrrverandi forystumenn flokksins í borgarstjórn gagnrýna nú félaga sína og taka upp hanskann fyrir Framsókn. Innlent 30.5.2014 13:17
Setjum saman sterkan minnihluta í Garðabæ Þörf er fyrir uppbyggilega umræðu í bæjarstjórn Garðbæjar sem leitt getur til lausna sem er í virku samtali og sátt við bæjarbúa. Skoðun 30.5.2014 12:37
Áfram lækkun skulda og skatta - forgangsmál Efst á blaði stefnuskrár Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi er niðurgreiðsla á skuldum bæjarsjóðs og lækkun skatta. Verði haldið áfram á þeirri braut mun það tryggja þann trausta grunn sem skynsamleg fjármálastjórn hefur skilað. Skoðun 30.5.2014 12:29
Að skapa bjarta framtíð í velferðarþjónustu á Íslandi Til þess að samfélag virki og þar ríki jafnvægi og friður er grundvallaratriði að það sé ekki álitið náttúrulögmál að sumir hafi það betra en aðrir. Við viljum taka þátt í að skapa nýjar hugmyndir og ný viðhorf til velferðarþjónustunnar þar sem fagleg þekking og sjálfstæði einstaklinganna eru hornsteinar. Skoðun 30.5.2014 12:11
Stofnendur Eirar gangist við ábyrgð Íbúahreyfingin vill að Mosfellsbær gangist við ábyrgð sinni og hafi forgöngu um að gamla fólkið eigi áhyggjulaust ævikvöld. Skoðun 30.5.2014 12:05
Jákvæður skólabragur og styðjandi námsumhverfi Áskorun skólasamfélagsins er að halda stöðu sinni þar sem vel gengur og bæta það sem betur má fara og okkar að styðja við. Skoðun 30.5.2014 11:58
Eitt loforð eða framtíð Kópavogs Í spjalli við íbúa Kópavogs kemur skýrt fram áhersla þeirra á öfluga og sveigjanlega þjónustu en líka væntingar um skynsamlega ráðstöfun á okkar sameiginlegu fjármunum. Þeir segja að bæjarstjórn og bæjarfélagið eigi að vinna markvissar og í meiri sátt við íbúa Kópavogs. Skoðun 30.5.2014 11:54
Góður bær fyrir fjölskyldur Það er gott að búa í Garðabæ. Það staðfesta fjölmargar þjónustukannanir sem gerðar hafa verið á undanförnum árum. Fjárhagslegur stöðugleiki, góð þjónusta og lágar álögur á íbúa eru á meðal þess sem fólk nefnir í því samhengi. Skoðun 30.5.2014 11:50
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið