Fermingar Fjölbreytileiki í fermingargreiðslum "Nú fer að líða að fermingum 2013 og mjög spennandi tímar framundan hjá fermingarbörnum. Þetta er aldurinn sem þau vita hvað þau vilja og sem betur fer er enginn eins," segir Helena Hólm hárgreiðslumeistari og eigandi Hárgreiðslustofu Helenu Stubba-lubbar spurð út í fermingargreiðslurnar hjá stúlkum. Tíska og hönnun 21.1.2013 14:51 Vinsælar gjafir fyrri tíma Sumar fermingargjafir hafa verið gefnar aftur og aftur í 100 ár. Má þar nefna kvæðabækur, Biblíuna og úr. Aðrar hafa öðlast sess í seinni tíð. Fermingargjafaauglýsingar fyrri tíma gefa ágætis sýn inn í tíðarandann hverju sinni. Lífið 23.3.2011 16:34 Fermingarbörn taka skírn í kvöldkirkju Í hverjum fermingarhópi eru börn sem ekki hafa tekið skírn. Þau þurfa hins vegar að skírast áður en hægt er að ferma þau og er afar persónubundið hvernig sú athöfn fer fram. Í Dómkirkjunni er algengt að þessi börn taki skírn í svokallaðri kvöldkirkju sem er opin alla fimmtudaga, árið um kring. Lífið 23.3.2011 16:34 Kransakökuna upp á stall Hlaðborð girnilegra veitinga tilheyrir fermingarveislunni og þá er kransakakan jafnan helsta stássið á borðinu, enda mikið í hana lagt. Kökudiskar á fæti gefa borðinu einnig fallegt yfirbragð en þó gæti kransakakan runnið til á háum diski þegar gestum er gefinn laus taumurinn á hlaðborðið. Lífið 23.3.2011 16:34 Var höfðinu hærri en flestir „Það er ekki séns að þú fáir fermingarmynd af mér. Ég held ég sé búinn að eyða öllum eintökunum enda leit ég út eins og fífl á þessum aldri," eru fyrstu viðbrögð Magna Ásgeirssonar tónlistarmanns við beiðni um viðtal. Þegar því hefur verið kyngt er honum ekkert að vanbúnaði að leysa frá skjóðunni. Lífið 23.3.2011 16:34 Leikið með litrík blóm Bjartir og glaðlegir litir eru við hæfi þegar lagt er á borð fyrir fermingarbörnin. Þar koma blómin sterk inn. „Mér finnst fólk farið að leika sér meira með blómin en áður og blanda ýmsu saman," segir Rannveig Vernharðsdóttir, eigandi Mimosu á Glerártorgi á Akureyri, spurð um nýjungar í fermingarblómum. Hún segir rósir jafnan vinsælar og nú séu túlípanar til í mörgum nýjum og skemmtilegum litum. Kertin eru fjölbreytileg sem keypt eru fyrir fermingar og þau eru skreytt í Mimosu fyrir þá sem það kjósa. Lífið 23.3.2011 16:34 Í veislum hvor hjá öðrum Frændurnir Bjarnar Ingi Pétursson og Örvar Svavarsson hafa verið leikfélagar frá unga aldri. Í vetur hafa þeir fylgst að í fermingarfræðslu í Hjallakirkju og nú styttist í að þeir staðfesti skírnina. Lífið 23.3.2011 16:33 Fermingarmyndin: Minning umgóðan dag Fermingin er viðburður sem flestir vilja varðveita sem lengst. Fallegar ljósmyndir eiga sinn þátt í að halda á lofti minningunni um daginn en svo þær heppnist sem best er gott að hafa nokkur atriði á hreinu. Lífið 23.3.2011 16:33 Sniðugheit í veislunni Fermingarveislur eru í dag með margbreytilegu sniði. Orðtækið að „ekkert skuli til sparað" þarf ekki að þýða að kostnaðurinn þurfi að vera í formi peninga. Hugmyndaflugið getur ekki síður gert veisluna ógleymanlega en beinharðir peningar. Lífið 23.3.2011 16:33 Æðisleg tilfinning að gefa peninga til góðs málefnis Á fermingardegi sínum í fyrra ákvað Harpa Hrönn Hjaltalín Agnarsdóttir að gefa hluta af fermingarpeningum sínum til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lífið 23.3.2011 16:33 Ásinn Týr í uppáhaldi „Ég var að bíða eftir að komast í tónmenntatíma, og tók upp bók og fór að lesa. Bókin var um ásatrú og ég las hana alla,“ segir Ívan Breki Guðmundsson, nemandi í Grunnskólanum á Ísafirði. Ívan heillaðist af ásatrúnni og tók þá ákvörðun að taka siðfestu í stað þess að fermast. Lífið 23.3.2011 16:33 Engar tvær kökur eru alveg eins Lífið 23.3.2011 16:33 Upplifði ævintýri í Ameríku Alexander Sigmarsson, fjórtán ára, ákvað að verja fermingarpeningunum sínum í ævintýraferð um Mið-Ameríku á síðasta ári. Með í för var faðir hans Sigmar Alexandersson. „Þetta var rosalega skemmtilegt, alveg eins og ég bjóst við," segir Alexander en hákarlar og píramídar eru á meðal þess sem rak á fjörur hans. Lífið 23.3.2011 16:33 Bara einn fermingardagur Deilur fráskilinna foreldra skyldu ætíð látnar lönd og leið á fermingardegi barna og gleði fá í staðinn stærstan sess. „Aðeins einn dagur í ævi barns heitir fermingardagur. Því þurfa foreldrar að hafa hagsmuni barns síns að leiðarljósi og setja eigin ágreining til hliðar, sé hann til staðar. Við getum haldið mörg jól og farið í mörg sumarfrí, en hvaða sögu viljum við að barn okkar segi af fermingardegi sínum? Minningarnar munu lifa og því skal hafa í huga að deilur foreldra bitna mest á börnunum,“ segir Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Félags stjúpfjölskyldna, spurð um heillaráð til handa foreldrum barna sem eiga tvö heimili. Lífið 23.3.2011 16:33 Gullmolarnir í lífinu Börn með þroskahömlun gera Jesú að ævilöngum vini á fermingardaginn. "Áður fyrr var undir hælinn lagt hvort börn með þroskahömlun fermdust, og í starfi mínu hef ég talað við margt aldrað fólk sem svíður sárt að hafa ekki fengið að fermast af því það gat ekki lært kverið sitt og var kannski ekki læst. Við þurfum ekki að vera læs til að eiga Jesú að vini. Við þurfum bara að vera læs á hjarta okkar og umhverfi,“ segir Guðný Halldórsdóttir, sem starfað hefur sem prestur fatlaðra frá árinu 1990 og þjónar sérstaklega einstaklingum með þroskahömlun. Lífið 23.3.2011 16:33 Pabbi fór á kostum Þótt tæplega hálf öld sé liðin síðan leikkonan góðkunna Guðrún Ásmundsdóttir fermdist man hún ferminguna eins og hún hafi gerst í gær. „Þá fylgdi því mikill kostnaður að fermast. Fermingarkyrtlar stóðu ekki til boða svo saumaðir voru á okkur stelpurnar glæsilegir hvítir fermingarkjólar, næstum eins og brúðarkjólar, og ekki nóg með það heldur var keyptur kjóll til að klæðast eftir ferminguna í veisluna og kápa.“ Lífið 23.3.2011 16:33 Myndaþáttur: Laglegir unglingar Undir hvítum kuflinum á fermingardaginn leynast oft fagrir kjólar og litrík klæði sem valin hafa verið af kostgæfni. Fermingarbörnin hafa oft á tíðum sterkar skoðanir á því hverju þau vilja klæðast á þessum merkilega degi í lífi þeirra. Lífið 23.3.2011 16:33 Borgaraleg ferming vinsæll valkostur Borgaraleg ferming nýtur vaxandi hylli hérlendis. Þannig ætla 195 börn að fermast borgaralega í ár en þau voru 166 á síðasta ári. Hope Knútsson, formaður Siðmenntar, telur gott orðspor ráða því að sífellt fleiri velja þennan kost. Lífið 23.3.2011 16:33 Mamma erfði skyrtuna „Þetta var yndislegur dagur," segir Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona, sem fermdist 6. apríl 1975 í Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli. „Ég ólst upp á frekar trúuðu heimili. Mamma og pabbi sóttu messur og pabbi söng með kirkjukórnum. Ég fór snemma að syngja með kórnum og hugsaði mikið um trúna. Mér fannst því sjálfsagt að fermast," segir Elín, en séra Stefán Lárusson sá um ferminguna. Lífið 23.3.2011 16:33 Verða góðar manneskjur Séra Birgir Ásgeirsson segir fermingarundirbúninginn samtal og samfélag um trúna milli unglingsins, fjölskyldunnar og kirkjunnar. „Mér finnst fermingarundirbúningurinn vera samtal um trúna og tækifæri unglingsins til að kynnast sjálfum sér og bera sig saman við trúarlegan og siðfræðilegan þátt í eigin lífi. Hvað er ég, hver vil ég vera og hvert stefni ég, og þá um leið hver er Guð?“ segir séra Birgir Ásgeirsson, prestur í Hallgrímskirkju. Lífið 23.3.2011 16:33 Í stuði með guði Flestum finnst gaman að blanda geði við ættingja og vini í fermingarveislum og fólk sem sjaldan hittist nýtur þess yfirleitt að skrafa saman yfir kræsingunum. En þegar allir eru orðnir mettir er líka gaman að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform, syngja, dansa eða fara í leiki. Slíkt er þó betra að undirbúa fyrirfram svo kannski ættu nánustu vinir fermingarbarnsins að taka sig til og skipuleggja smá stuð. Hér koma nokkrar tillögur. Lífið 30.3.2007 17:16 Hreinsar sparigalla Eitt af því sem þarf að vera í lagi fyrir ferminguna er sparifatnaður fjölskyldunnar. Það er ekki nóg að fermingarbarnið sé fínt í tauinu, foreldrar þess, systkini og aðrir nákomnir fara líka í sitt fínasta púss og þeir sem ekki splæsa á sig nýjum skrúða fyrir athöfnina láta gjarnan hreinsa og pressa sparigallann. Lífið 30.3.2007 17:16 Hið eina sanna fermingarkerti Kerti af ýmsum stærðum og gerðum samkvæmt óskum hvers og eins. Fermingarkerti eru fallegt og hefðbundið skraut á fermingarborðið og skemmtilegur minjagripur. Þau skapa notalega stemningu og sóma sér vel á gnægtaborði fermingarbarnsins. Lífið 30.3.2007 17:16 uppskrift Ljúffengur lax á borð Þeir sem vilja geta útbúið graflax á veisluborðið sjálfir. Hér er einföld uppskrift sem einmitt er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. Lífið 30.3.2007 17:16 New York í fermingargjöf Heiðdís Pétursdóttir heldur stærðarinnar fermingarveislu heima og langar mest í gjaldeyri í fermingargjöf. Lífið 30.3.2007 17:17 Mesta stressið búið Frændsystkinin Una Hrefna Pálsdóttir og Tryggvi og Kristófer Mássynir fermast á pálmasunnudag. Þau ætla að halda sameiginlega fermingarveislu. Lífið 30.3.2007 17:17 Greiðslan fyrir Ronju ræningjadóttur „Látlausar greiðslur hafa undanfarin ár verið áberandi hjá fermingarstúlkum og það er svoleiðis líka í ár,“ segir Sólveig Björg Arnarsdóttir, hársnyrtir hjá Rauðhettu og úlfinum. Lífið 30.3.2007 17:16 Úr ranni Karmelsystra Í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði er verslun þar sem nunnurnar selja ýmsa listmuni eins og kerti, kort, gestabækur, tónlist, myndir, útsaum, skrautskrift og íkona. Úrvalið er mikið og erfitt að velja á milli alls hins fallega handverks sem ber fyrir augu. Lífið 30.3.2007 17:16 Vildi kaupa landskika fyrir fermingarféð Peningarnir sem Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, fékk í fermingargjöf hafa ugglaust ávaxtað sig, þó ekki yrði af landakaupum sem hún stefndi að. Lífið 30.3.2007 17:16 Borðbúnaður er mikilvægur hluti fermingarveislunnar Flestir þeir sem kaupa veitingar fá borðbúnað með í kaupunum en þeir sem sjá sjálfir um að baka og elda þurfa annaðhvort að safna saman diskum og bollum frá vinum og kunningjum eða leigja borðbúnað. Nokkur fyrirtæki sjá um að leigja út borðbúnað, þeirra á meðal eru Leir og postulín, Byko og Borðbúnaður og stólar. Lífið 30.3.2007 17:16 « ‹ 1 2 3 4 ›
Fjölbreytileiki í fermingargreiðslum "Nú fer að líða að fermingum 2013 og mjög spennandi tímar framundan hjá fermingarbörnum. Þetta er aldurinn sem þau vita hvað þau vilja og sem betur fer er enginn eins," segir Helena Hólm hárgreiðslumeistari og eigandi Hárgreiðslustofu Helenu Stubba-lubbar spurð út í fermingargreiðslurnar hjá stúlkum. Tíska og hönnun 21.1.2013 14:51
Vinsælar gjafir fyrri tíma Sumar fermingargjafir hafa verið gefnar aftur og aftur í 100 ár. Má þar nefna kvæðabækur, Biblíuna og úr. Aðrar hafa öðlast sess í seinni tíð. Fermingargjafaauglýsingar fyrri tíma gefa ágætis sýn inn í tíðarandann hverju sinni. Lífið 23.3.2011 16:34
Fermingarbörn taka skírn í kvöldkirkju Í hverjum fermingarhópi eru börn sem ekki hafa tekið skírn. Þau þurfa hins vegar að skírast áður en hægt er að ferma þau og er afar persónubundið hvernig sú athöfn fer fram. Í Dómkirkjunni er algengt að þessi börn taki skírn í svokallaðri kvöldkirkju sem er opin alla fimmtudaga, árið um kring. Lífið 23.3.2011 16:34
Kransakökuna upp á stall Hlaðborð girnilegra veitinga tilheyrir fermingarveislunni og þá er kransakakan jafnan helsta stássið á borðinu, enda mikið í hana lagt. Kökudiskar á fæti gefa borðinu einnig fallegt yfirbragð en þó gæti kransakakan runnið til á háum diski þegar gestum er gefinn laus taumurinn á hlaðborðið. Lífið 23.3.2011 16:34
Var höfðinu hærri en flestir „Það er ekki séns að þú fáir fermingarmynd af mér. Ég held ég sé búinn að eyða öllum eintökunum enda leit ég út eins og fífl á þessum aldri," eru fyrstu viðbrögð Magna Ásgeirssonar tónlistarmanns við beiðni um viðtal. Þegar því hefur verið kyngt er honum ekkert að vanbúnaði að leysa frá skjóðunni. Lífið 23.3.2011 16:34
Leikið með litrík blóm Bjartir og glaðlegir litir eru við hæfi þegar lagt er á borð fyrir fermingarbörnin. Þar koma blómin sterk inn. „Mér finnst fólk farið að leika sér meira með blómin en áður og blanda ýmsu saman," segir Rannveig Vernharðsdóttir, eigandi Mimosu á Glerártorgi á Akureyri, spurð um nýjungar í fermingarblómum. Hún segir rósir jafnan vinsælar og nú séu túlípanar til í mörgum nýjum og skemmtilegum litum. Kertin eru fjölbreytileg sem keypt eru fyrir fermingar og þau eru skreytt í Mimosu fyrir þá sem það kjósa. Lífið 23.3.2011 16:34
Í veislum hvor hjá öðrum Frændurnir Bjarnar Ingi Pétursson og Örvar Svavarsson hafa verið leikfélagar frá unga aldri. Í vetur hafa þeir fylgst að í fermingarfræðslu í Hjallakirkju og nú styttist í að þeir staðfesti skírnina. Lífið 23.3.2011 16:33
Fermingarmyndin: Minning umgóðan dag Fermingin er viðburður sem flestir vilja varðveita sem lengst. Fallegar ljósmyndir eiga sinn þátt í að halda á lofti minningunni um daginn en svo þær heppnist sem best er gott að hafa nokkur atriði á hreinu. Lífið 23.3.2011 16:33
Sniðugheit í veislunni Fermingarveislur eru í dag með margbreytilegu sniði. Orðtækið að „ekkert skuli til sparað" þarf ekki að þýða að kostnaðurinn þurfi að vera í formi peninga. Hugmyndaflugið getur ekki síður gert veisluna ógleymanlega en beinharðir peningar. Lífið 23.3.2011 16:33
Æðisleg tilfinning að gefa peninga til góðs málefnis Á fermingardegi sínum í fyrra ákvað Harpa Hrönn Hjaltalín Agnarsdóttir að gefa hluta af fermingarpeningum sínum til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lífið 23.3.2011 16:33
Ásinn Týr í uppáhaldi „Ég var að bíða eftir að komast í tónmenntatíma, og tók upp bók og fór að lesa. Bókin var um ásatrú og ég las hana alla,“ segir Ívan Breki Guðmundsson, nemandi í Grunnskólanum á Ísafirði. Ívan heillaðist af ásatrúnni og tók þá ákvörðun að taka siðfestu í stað þess að fermast. Lífið 23.3.2011 16:33
Upplifði ævintýri í Ameríku Alexander Sigmarsson, fjórtán ára, ákvað að verja fermingarpeningunum sínum í ævintýraferð um Mið-Ameríku á síðasta ári. Með í för var faðir hans Sigmar Alexandersson. „Þetta var rosalega skemmtilegt, alveg eins og ég bjóst við," segir Alexander en hákarlar og píramídar eru á meðal þess sem rak á fjörur hans. Lífið 23.3.2011 16:33
Bara einn fermingardagur Deilur fráskilinna foreldra skyldu ætíð látnar lönd og leið á fermingardegi barna og gleði fá í staðinn stærstan sess. „Aðeins einn dagur í ævi barns heitir fermingardagur. Því þurfa foreldrar að hafa hagsmuni barns síns að leiðarljósi og setja eigin ágreining til hliðar, sé hann til staðar. Við getum haldið mörg jól og farið í mörg sumarfrí, en hvaða sögu viljum við að barn okkar segi af fermingardegi sínum? Minningarnar munu lifa og því skal hafa í huga að deilur foreldra bitna mest á börnunum,“ segir Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Félags stjúpfjölskyldna, spurð um heillaráð til handa foreldrum barna sem eiga tvö heimili. Lífið 23.3.2011 16:33
Gullmolarnir í lífinu Börn með þroskahömlun gera Jesú að ævilöngum vini á fermingardaginn. "Áður fyrr var undir hælinn lagt hvort börn með þroskahömlun fermdust, og í starfi mínu hef ég talað við margt aldrað fólk sem svíður sárt að hafa ekki fengið að fermast af því það gat ekki lært kverið sitt og var kannski ekki læst. Við þurfum ekki að vera læs til að eiga Jesú að vini. Við þurfum bara að vera læs á hjarta okkar og umhverfi,“ segir Guðný Halldórsdóttir, sem starfað hefur sem prestur fatlaðra frá árinu 1990 og þjónar sérstaklega einstaklingum með þroskahömlun. Lífið 23.3.2011 16:33
Pabbi fór á kostum Þótt tæplega hálf öld sé liðin síðan leikkonan góðkunna Guðrún Ásmundsdóttir fermdist man hún ferminguna eins og hún hafi gerst í gær. „Þá fylgdi því mikill kostnaður að fermast. Fermingarkyrtlar stóðu ekki til boða svo saumaðir voru á okkur stelpurnar glæsilegir hvítir fermingarkjólar, næstum eins og brúðarkjólar, og ekki nóg með það heldur var keyptur kjóll til að klæðast eftir ferminguna í veisluna og kápa.“ Lífið 23.3.2011 16:33
Myndaþáttur: Laglegir unglingar Undir hvítum kuflinum á fermingardaginn leynast oft fagrir kjólar og litrík klæði sem valin hafa verið af kostgæfni. Fermingarbörnin hafa oft á tíðum sterkar skoðanir á því hverju þau vilja klæðast á þessum merkilega degi í lífi þeirra. Lífið 23.3.2011 16:33
Borgaraleg ferming vinsæll valkostur Borgaraleg ferming nýtur vaxandi hylli hérlendis. Þannig ætla 195 börn að fermast borgaralega í ár en þau voru 166 á síðasta ári. Hope Knútsson, formaður Siðmenntar, telur gott orðspor ráða því að sífellt fleiri velja þennan kost. Lífið 23.3.2011 16:33
Mamma erfði skyrtuna „Þetta var yndislegur dagur," segir Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona, sem fermdist 6. apríl 1975 í Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli. „Ég ólst upp á frekar trúuðu heimili. Mamma og pabbi sóttu messur og pabbi söng með kirkjukórnum. Ég fór snemma að syngja með kórnum og hugsaði mikið um trúna. Mér fannst því sjálfsagt að fermast," segir Elín, en séra Stefán Lárusson sá um ferminguna. Lífið 23.3.2011 16:33
Verða góðar manneskjur Séra Birgir Ásgeirsson segir fermingarundirbúninginn samtal og samfélag um trúna milli unglingsins, fjölskyldunnar og kirkjunnar. „Mér finnst fermingarundirbúningurinn vera samtal um trúna og tækifæri unglingsins til að kynnast sjálfum sér og bera sig saman við trúarlegan og siðfræðilegan þátt í eigin lífi. Hvað er ég, hver vil ég vera og hvert stefni ég, og þá um leið hver er Guð?“ segir séra Birgir Ásgeirsson, prestur í Hallgrímskirkju. Lífið 23.3.2011 16:33
Í stuði með guði Flestum finnst gaman að blanda geði við ættingja og vini í fermingarveislum og fólk sem sjaldan hittist nýtur þess yfirleitt að skrafa saman yfir kræsingunum. En þegar allir eru orðnir mettir er líka gaman að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform, syngja, dansa eða fara í leiki. Slíkt er þó betra að undirbúa fyrirfram svo kannski ættu nánustu vinir fermingarbarnsins að taka sig til og skipuleggja smá stuð. Hér koma nokkrar tillögur. Lífið 30.3.2007 17:16
Hreinsar sparigalla Eitt af því sem þarf að vera í lagi fyrir ferminguna er sparifatnaður fjölskyldunnar. Það er ekki nóg að fermingarbarnið sé fínt í tauinu, foreldrar þess, systkini og aðrir nákomnir fara líka í sitt fínasta púss og þeir sem ekki splæsa á sig nýjum skrúða fyrir athöfnina láta gjarnan hreinsa og pressa sparigallann. Lífið 30.3.2007 17:16
Hið eina sanna fermingarkerti Kerti af ýmsum stærðum og gerðum samkvæmt óskum hvers og eins. Fermingarkerti eru fallegt og hefðbundið skraut á fermingarborðið og skemmtilegur minjagripur. Þau skapa notalega stemningu og sóma sér vel á gnægtaborði fermingarbarnsins. Lífið 30.3.2007 17:16
uppskrift Ljúffengur lax á borð Þeir sem vilja geta útbúið graflax á veisluborðið sjálfir. Hér er einföld uppskrift sem einmitt er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. Lífið 30.3.2007 17:16
New York í fermingargjöf Heiðdís Pétursdóttir heldur stærðarinnar fermingarveislu heima og langar mest í gjaldeyri í fermingargjöf. Lífið 30.3.2007 17:17
Mesta stressið búið Frændsystkinin Una Hrefna Pálsdóttir og Tryggvi og Kristófer Mássynir fermast á pálmasunnudag. Þau ætla að halda sameiginlega fermingarveislu. Lífið 30.3.2007 17:17
Greiðslan fyrir Ronju ræningjadóttur „Látlausar greiðslur hafa undanfarin ár verið áberandi hjá fermingarstúlkum og það er svoleiðis líka í ár,“ segir Sólveig Björg Arnarsdóttir, hársnyrtir hjá Rauðhettu og úlfinum. Lífið 30.3.2007 17:16
Úr ranni Karmelsystra Í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði er verslun þar sem nunnurnar selja ýmsa listmuni eins og kerti, kort, gestabækur, tónlist, myndir, útsaum, skrautskrift og íkona. Úrvalið er mikið og erfitt að velja á milli alls hins fallega handverks sem ber fyrir augu. Lífið 30.3.2007 17:16
Vildi kaupa landskika fyrir fermingarféð Peningarnir sem Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, fékk í fermingargjöf hafa ugglaust ávaxtað sig, þó ekki yrði af landakaupum sem hún stefndi að. Lífið 30.3.2007 17:16
Borðbúnaður er mikilvægur hluti fermingarveislunnar Flestir þeir sem kaupa veitingar fá borðbúnað með í kaupunum en þeir sem sjá sjálfir um að baka og elda þurfa annaðhvort að safna saman diskum og bollum frá vinum og kunningjum eða leigja borðbúnað. Nokkur fyrirtæki sjá um að leigja út borðbúnað, þeirra á meðal eru Leir og postulín, Byko og Borðbúnaður og stólar. Lífið 30.3.2007 17:16
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið