Iceland Airwaves „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. Lífið 10.3.2016 15:45 Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. Lífið 4.3.2016 17:18 Björk hlaut flest verðlaun Björk fékk fern verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. Innlent 4.3.2016 22:43 Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní. Tónlist 1.3.2016 09:39 Milkywhale og Reykjavíkurdætur spila á Hróarskeldu Tvær íslenskar hljómsveitir koma fram á hátíðinni í ár en Reykjavíkurdætur er fyrsta íslenska rappsveitin sem kemur fram á hátíðinni. Tónlist 29.2.2016 16:48 Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. Innlent 29.2.2016 10:31 Menning skapar milljarða Beinar tekjur af síðustu hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í margfeldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason. Innlent 25.2.2016 20:59 Bresk hljómsveit fórst í bílslysi í Svíþjóð Höfðu spilað á sænskri tónlistarhátíð síðastliðinn föstudag. Erlent 14.2.2016 10:50 PJ Harvey á Iceland Airwaves Einnig breska sveitin Lush, bandaríska tónlistarkonan Julia Holter og Múm & Kronos Quartet. Innlent 8.2.2016 12:23 Agent Fresco með flestar tilnefningar Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna hafa verið kynntar. Tónlist 5.2.2016 14:27 Vinnur með sama upptökustjóra og Blur og Depeche Mode Soffía Björg ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en hún fær Ben Hillier til að vinna með sér að fyrstu sólóplötu sinni. Tónlist 4.2.2016 12:05 Bein útsending: Íslensku vefverðlaunin 2015 afhent Íslensku vefverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í Gamla Bíói í dag klukkan 17. Viðskipti innlent 29.1.2016 15:44 Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna birtar Verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum, en hátíðin sjálf verður haldin þann 29.janúar í Gamla Bíó. Viðskipti innlent 21.1.2016 11:39 Sex íslensk nöfn á Eurosonic Tónlistarhátíðin og ráðstefnan hefst í Hollandi í dag. Íslensk nöfn hafa gert góða ferð út. Tónlist 13.1.2016 10:28 Landamærastefna Íslands rasísk í eðli sínu Logi Pedro Stefánsson segist líklega hafa aðra sýn á þjóðfélagið en margir Íslendingar þar sem bakgrunnur hans sé öðruvísi. Hann vinnur nú að fjórðu plötu hljómsveitarinnar Retro Stefson sem fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Lífið 8.1.2016 18:31 Síðasti sjens: „Þetta verður veisla og eitthvað fyrir alla“ Tónleikarnir Síðasti Sjens fara fram í Iðnó 30. desember en fram koma Sturla Atlas, Reykjavíkurdætur og Retro Stefson. Lífið 23.12.2015 10:14 Af Airwaves í Hyde Park Fyrsta plata hljómsveitarinnar Fufanu hefur fengið prýðisdóma í erlendum miðlum. Annasamt ár að baki. Lífið 17.12.2015 17:33 Mistök eru til að læra af Ósk Gunnarsdóttir dagskrárgerðarkona og annar stjórnandi morgunþáttarins á FM957 ræðir hér í einlægu viðtali um breytingar í starfi, fjölskylduna, uppeldi og móðurhlutverkið, athyglisbrestinn og draumana Lífið 4.12.2015 11:52 Heyr, himna smiður og Happy með Pharrell? Það hljómar svona Notandi Soundcloud hreyfst af lagi Þorkels Sigurbjörnssonar við sálminn Heyr, himna smiður. Hann skilur ekki íslensku en fann annan "sálm“ í staðinn. Lífið 3.12.2015 12:47 Tónlistarmenn eins og sprotafyrirtæki Sigtryggur Baldursson segir hljómsveitaflóruna aldrei hafa verið eins fjölbreytta hér á landi. Viðskipti innlent 2.12.2015 16:50 Brjáluð stemning á Airwaves - myndir Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hápunkti í gær. Lífið 8.11.2015 11:35 Sagði dyravörðum frá meintum nauðgara og var í kjölfarið meinuð innganga á skemmtistaði í borginni Stúlkur sem hugðust gera sér glaðan dag á Airwaves-hátíðinni um helgina hafa fengið miða sína endurgreidda eftir slæma framkomu dyravarða tveggja skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 7.11.2015 19:48 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. Lífið 7.11.2015 15:49 Gísli Pálmi flottur í Listasafninu Airwaves-gleðin stendur nú sem hæst. Lífið 7.11.2015 14:23 Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. Lífið 7.11.2015 13:37 Vinnudagurinn 24 klukkustundir Sigríður Ólafsdóttir er ein af þeim fjölmörgu sem starfa á bak við tjöldin á Iceland Airwaves. Það er í nægu að snúast en það kemur ekki að sök, það er nægur tími til að hvílast eftir helgi. Lífið 6.11.2015 18:59 „Feitar“ íslenskar stelpur svara fyrir sig: „Good luck getting laid in Iceland“ Óhætt er að segja að ummæli Austurríkismannanna Thomas og Peter um holdafar íslenskra kvenna hafi ekki slegið í gegn meðal íslenskra netverja Lífið 6.11.2015 22:25 Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. Lífið 6.11.2015 13:37 Myndaveisla frá Iceland Airwaves: Berndsen fór úr að ofan Annað kvöldið á Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og var gríðarleg stemning á nokkrum tónleikum. Lífið 6.11.2015 13:52 Í beinni: Dagur 3 á Iceland Airwaves Það var gríðarlegt fjör á Iceland Airwaves í gær og það má fastlega búast við því sama í dag og í kvöld. Lífið 6.11.2015 11:33 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 14 ›
„Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. Lífið 10.3.2016 15:45
Demóið af plötunni veitti inngöngu í Red Bull Music Academy Auðunn Lúthersson, sem margir kannast við undir nafninu Auður er á leið í Red Bull Music Academy sem fram fer í Montreal. Lífið 4.3.2016 17:18
Björk hlaut flest verðlaun Björk fékk fern verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. Innlent 4.3.2016 22:43
Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní. Tónlist 1.3.2016 09:39
Milkywhale og Reykjavíkurdætur spila á Hróarskeldu Tvær íslenskar hljómsveitir koma fram á hátíðinni í ár en Reykjavíkurdætur er fyrsta íslenska rappsveitin sem kemur fram á hátíðinni. Tónlist 29.2.2016 16:48
Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. Innlent 29.2.2016 10:31
Menning skapar milljarða Beinar tekjur af síðustu hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í margfeldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason. Innlent 25.2.2016 20:59
Bresk hljómsveit fórst í bílslysi í Svíþjóð Höfðu spilað á sænskri tónlistarhátíð síðastliðinn föstudag. Erlent 14.2.2016 10:50
PJ Harvey á Iceland Airwaves Einnig breska sveitin Lush, bandaríska tónlistarkonan Julia Holter og Múm & Kronos Quartet. Innlent 8.2.2016 12:23
Agent Fresco með flestar tilnefningar Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna hafa verið kynntar. Tónlist 5.2.2016 14:27
Vinnur með sama upptökustjóra og Blur og Depeche Mode Soffía Björg ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en hún fær Ben Hillier til að vinna með sér að fyrstu sólóplötu sinni. Tónlist 4.2.2016 12:05
Bein útsending: Íslensku vefverðlaunin 2015 afhent Íslensku vefverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í Gamla Bíói í dag klukkan 17. Viðskipti innlent 29.1.2016 15:44
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna birtar Verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum, en hátíðin sjálf verður haldin þann 29.janúar í Gamla Bíó. Viðskipti innlent 21.1.2016 11:39
Sex íslensk nöfn á Eurosonic Tónlistarhátíðin og ráðstefnan hefst í Hollandi í dag. Íslensk nöfn hafa gert góða ferð út. Tónlist 13.1.2016 10:28
Landamærastefna Íslands rasísk í eðli sínu Logi Pedro Stefánsson segist líklega hafa aðra sýn á þjóðfélagið en margir Íslendingar þar sem bakgrunnur hans sé öðruvísi. Hann vinnur nú að fjórðu plötu hljómsveitarinnar Retro Stefson sem fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Lífið 8.1.2016 18:31
Síðasti sjens: „Þetta verður veisla og eitthvað fyrir alla“ Tónleikarnir Síðasti Sjens fara fram í Iðnó 30. desember en fram koma Sturla Atlas, Reykjavíkurdætur og Retro Stefson. Lífið 23.12.2015 10:14
Af Airwaves í Hyde Park Fyrsta plata hljómsveitarinnar Fufanu hefur fengið prýðisdóma í erlendum miðlum. Annasamt ár að baki. Lífið 17.12.2015 17:33
Mistök eru til að læra af Ósk Gunnarsdóttir dagskrárgerðarkona og annar stjórnandi morgunþáttarins á FM957 ræðir hér í einlægu viðtali um breytingar í starfi, fjölskylduna, uppeldi og móðurhlutverkið, athyglisbrestinn og draumana Lífið 4.12.2015 11:52
Heyr, himna smiður og Happy með Pharrell? Það hljómar svona Notandi Soundcloud hreyfst af lagi Þorkels Sigurbjörnssonar við sálminn Heyr, himna smiður. Hann skilur ekki íslensku en fann annan "sálm“ í staðinn. Lífið 3.12.2015 12:47
Tónlistarmenn eins og sprotafyrirtæki Sigtryggur Baldursson segir hljómsveitaflóruna aldrei hafa verið eins fjölbreytta hér á landi. Viðskipti innlent 2.12.2015 16:50
Brjáluð stemning á Airwaves - myndir Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hápunkti í gær. Lífið 8.11.2015 11:35
Sagði dyravörðum frá meintum nauðgara og var í kjölfarið meinuð innganga á skemmtistaði í borginni Stúlkur sem hugðust gera sér glaðan dag á Airwaves-hátíðinni um helgina hafa fengið miða sína endurgreidda eftir slæma framkomu dyravarða tveggja skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 7.11.2015 19:48
Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. Lífið 7.11.2015 15:49
Fólkið á Airwaves: Hætti við að flytja heim til að sjá GusGus Hilda Salazar gæti verið mesti aðdáandi íslensku rafsveitarinnar og ætlar hún sér að mæta á sem flesta tónleika hennar ásamt Juliu Sørensen. Lífið 7.11.2015 13:37
Vinnudagurinn 24 klukkustundir Sigríður Ólafsdóttir er ein af þeim fjölmörgu sem starfa á bak við tjöldin á Iceland Airwaves. Það er í nægu að snúast en það kemur ekki að sök, það er nægur tími til að hvílast eftir helgi. Lífið 6.11.2015 18:59
„Feitar“ íslenskar stelpur svara fyrir sig: „Good luck getting laid in Iceland“ Óhætt er að segja að ummæli Austurríkismannanna Thomas og Peter um holdafar íslenskra kvenna hafi ekki slegið í gegn meðal íslenskra netverja Lífið 6.11.2015 22:25
Fólkið á Airwaves: Þrír Finnar sem eru mættir til að detta í það "Við lentum í gær og þetta byrjar bara nokkuð vel,“ segir Finninn Valtteri Kuhmonen sem er hér á landi ásamt tveimur félögum sínum, þeim Jyrki Paldan og Ilari Karimäki. Lífið 6.11.2015 13:37
Myndaveisla frá Iceland Airwaves: Berndsen fór úr að ofan Annað kvöldið á Iceland Airwaves fór fram í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og var gríðarleg stemning á nokkrum tónleikum. Lífið 6.11.2015 13:52
Í beinni: Dagur 3 á Iceland Airwaves Það var gríðarlegt fjör á Iceland Airwaves í gær og það má fastlega búast við því sama í dag og í kvöld. Lífið 6.11.2015 11:33
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið