Stangveiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði hófst í Urriðafossi í Þjórsá í morgun og allar væntingar um góða byrjun virðast hafa gengið eftir. Veiði 1.6.2021 10:51 Veiði hafin í Laxá í Mý Veiðin er hafin í Laxá í Mývatnssveit og þrátt fyrir heldur krefjandi skilyrði verður ekki annað sagt en að veiðin hafi farið vel af stað. Veiði 31.5.2021 09:23 Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiðimenn hafa verið frekar mikið á taugum í maí vegna þess hve þurrt var orðið og lítið vatn í ánum en það horfir sem betur fer til betri vegar. Veiði 31.5.2021 08:49 Starir taka við Bíldsfelli af SVFR Bíldsfell við Sog hefur um árabil verið í höndum SVFR en nú verða breytingar þar á þegar nýr aðili tekur við svæðinu. Veiði 28.5.2021 12:56 Veiðin á hálendinu rólega að vakna Það hefur verið lítið að frétta af hálendisveiðinni í þessum mánuði þrátt fyrir að nokkur svæði séu opin. Veiði 27.5.2021 10:08 Laxinn mættur í Þjórsá Fyrstu laxarnir hafa látið sjá sig í Þjórsá en það er heldur betur farin að hlaðast upp spenna fyrir opnun í ánni. Veiði 27.5.2021 09:55 Tungsten púpur er málið í köldu vatni Núna á köldu vori eru vötnin og árnar mun kaldari en veiðimenn eiga að venjast en það útilokar samt ekkert góða veiði ef rétt er staðið að hlutunum. Veiði 20.5.2021 13:58 Hálendisveiðin róleg vegna kulda Eitt það mest spennandi við stangveiði á Íslandi er að veiða inná hálendi landsins þar sem stórir fiskar og falleg náttúra fléttast saman í einstaka upplifun. Veiði 20.5.2021 11:19 Gæti orðið frábær veiði í Þjórsá Þjórsá og veiðisvæðið við Urriðafoss er líklega það veiðisvæði sem hefur komið einna mest á óvart síðustu sumur enda veiðin verið afbragð. Veiði 18.5.2021 15:13 Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Nú styttist í að laxveiðiárnar opni en laxveiðitímabilið hefst í júní og ein af þeim ám sem opnar fyrst er Norðurá. Veiði 18.5.2021 10:00 Frábær veiði í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin hefur verið ágæt á þessu tímabili en á þessum árstíma er oft að róast á sjóbirtingsslóðum en það var ekki þannig hjá síðasta holli í Tungufljóti í Skaftártungu. Veiði 18.5.2021 08:49 Laxinn klárlega mættur í Kjósina Laxá í Kjós er líklega sú á sem staðfestir fyrst af þeim öllum að laxinn sé byrjaður að ganga en hann er yfirleitt mættur um miðjan maí í ánna. Veiði 17.5.2021 08:47 Lifnar hratt yfir veiðinni í Hraunsfirði Hraunsfjörður er líklega eitt af bestu sjóbleikju veiðisvæðum vesturlands en þar er á góðum degi hægt að gera fína veiði. Veiði 14.5.2021 08:55 Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá Leirvogsá hefur í nokkur ár að mestu verið veidd á flugu en nú stendur til að leyfa maðkinn aftur í allri ánni. Veiði 14.5.2021 08:49 Grand Slam veiðikeppni Fishpartner Dagana 26- 28 júlí ætla Fish Partner að halda þrennu mót eða “Grand slam” keppni eins og það kallast í Bandaríkjunum. Veiði 11.5.2021 15:15 Ein öflugasta flugan í silung Það er eitt það skemmtilegasta við fluguveiði að finna út hvaða agn silungurinn er að taka hverju sinni en það getur stundum verið áskorun. Veiði 11.5.2021 11:41 Kastnámskeið með Klaus Frimor Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu á næstunni bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna. Veiði 10.5.2021 09:02 Líklega fyrsti lax sumarsins Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir sjáist í Laxá í Kjós um miðjan maí en það er líklega fáheyrt að fyrsti laxinn veiðist 5. maí. Veiði 6.5.2021 11:30 Flott veiði við Ásgarð í Soginu Ásgarður við Sogið hefur verið að koma afskaplega vel út á þessu vori og veiðitölur eins og þær eru oft bestar yfir hásumarið. Veiði 6.5.2021 10:20 Vinningshafar í Veiðikortaleik Veiðivísis Þá höfum við dregið út í Veiðikortaleiknum okkar og þeir vinningshafar sem voru dregnir út fá að sjálfsögðu Veiðikortið frá okkur á Veiðivísi. Veiði 5.5.2021 09:01 Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt Sportveiðiblað er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og viðtölum tengdum stangveiði. Veiði 5.5.2021 08:21 Þú veiðir betur þegar þú veiðir hægt Það er ekkert óeðlilegt við það að þeir sem reyndari eru veiði meira en þeir sem eru nýbyrjaðir í sportinu en á bak við það liggur oft mjög einföld skýring. Veiði 4.5.2021 10:12 Smá kropp í borgarvötnunum Það eru þrjú vötn sem veiðimenn sækja mest í við höfuðborgina og á góðviðrisdögum einsog í gær var nokkuð fjölmennt við vötnin þegar líða tók á daginn. Veiði 4.5.2021 08:46 Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt. Veiði 30.4.2021 08:55 Fín veiði í Eyrarvatni Eyrarvatn í Svínadal hefur yfirleitt verið best yfir hásumarið en í vatninu er mest bleikja en oft veiðist þar stöku lax og sjóbirtingur. Veiði 28.4.2021 09:40 Líflegt við Elliðavatn í gær Það var þvílík blíða og fallegt veður við Elliðavatn í gær og veiðimenn létu sig ekki vanta við bakkann síðdegis í gær. Veiði 27.4.2021 09:49 Fyrstu bleikjurnar að veiðast við Þingvallavatn Veiði er hafin í Þingvallavatni og fyrstu fréttirnar af bleikjuveiði eru þegar farnar að berast sem vonandi veit á gott fyrir sumarið. Veiði 27.4.2021 09:34 Strengir framlengja um 10 ár í Jöklu Jökla er ein af þeim veiðiám landsins sem nýtur sífellt meiri vinsælda og veiðin í ánni er að aukast með hverju árinu. Veiði 26.4.2021 09:19 Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Ytri Rangá er minna þekkt sem sjóbirtingsá enda er um eina af bestu laxveiðiám landsins að ræða en þar er engu að síður mikið af sjóbirting. Veiði 23.4.2021 13:57 Rólegt við Elliðavatn á fyrsta degi Elliðavatn opnaði fyrir veiðimönnum í gær en þrátt fyrir nokkurt fjölmenni var frekar rólegt og veiðin rýr. Veiði 23.4.2021 10:18 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 94 ›
Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði hófst í Urriðafossi í Þjórsá í morgun og allar væntingar um góða byrjun virðast hafa gengið eftir. Veiði 1.6.2021 10:51
Veiði hafin í Laxá í Mý Veiðin er hafin í Laxá í Mývatnssveit og þrátt fyrir heldur krefjandi skilyrði verður ekki annað sagt en að veiðin hafi farið vel af stað. Veiði 31.5.2021 09:23
Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiðimenn hafa verið frekar mikið á taugum í maí vegna þess hve þurrt var orðið og lítið vatn í ánum en það horfir sem betur fer til betri vegar. Veiði 31.5.2021 08:49
Starir taka við Bíldsfelli af SVFR Bíldsfell við Sog hefur um árabil verið í höndum SVFR en nú verða breytingar þar á þegar nýr aðili tekur við svæðinu. Veiði 28.5.2021 12:56
Veiðin á hálendinu rólega að vakna Það hefur verið lítið að frétta af hálendisveiðinni í þessum mánuði þrátt fyrir að nokkur svæði séu opin. Veiði 27.5.2021 10:08
Laxinn mættur í Þjórsá Fyrstu laxarnir hafa látið sjá sig í Þjórsá en það er heldur betur farin að hlaðast upp spenna fyrir opnun í ánni. Veiði 27.5.2021 09:55
Tungsten púpur er málið í köldu vatni Núna á köldu vori eru vötnin og árnar mun kaldari en veiðimenn eiga að venjast en það útilokar samt ekkert góða veiði ef rétt er staðið að hlutunum. Veiði 20.5.2021 13:58
Hálendisveiðin róleg vegna kulda Eitt það mest spennandi við stangveiði á Íslandi er að veiða inná hálendi landsins þar sem stórir fiskar og falleg náttúra fléttast saman í einstaka upplifun. Veiði 20.5.2021 11:19
Gæti orðið frábær veiði í Þjórsá Þjórsá og veiðisvæðið við Urriðafoss er líklega það veiðisvæði sem hefur komið einna mest á óvart síðustu sumur enda veiðin verið afbragð. Veiði 18.5.2021 15:13
Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Nú styttist í að laxveiðiárnar opni en laxveiðitímabilið hefst í júní og ein af þeim ám sem opnar fyrst er Norðurá. Veiði 18.5.2021 10:00
Frábær veiði í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin hefur verið ágæt á þessu tímabili en á þessum árstíma er oft að róast á sjóbirtingsslóðum en það var ekki þannig hjá síðasta holli í Tungufljóti í Skaftártungu. Veiði 18.5.2021 08:49
Laxinn klárlega mættur í Kjósina Laxá í Kjós er líklega sú á sem staðfestir fyrst af þeim öllum að laxinn sé byrjaður að ganga en hann er yfirleitt mættur um miðjan maí í ánna. Veiði 17.5.2021 08:47
Lifnar hratt yfir veiðinni í Hraunsfirði Hraunsfjörður er líklega eitt af bestu sjóbleikju veiðisvæðum vesturlands en þar er á góðum degi hægt að gera fína veiði. Veiði 14.5.2021 08:55
Maðkurinn aftur leyfður í Leirvogsá Leirvogsá hefur í nokkur ár að mestu verið veidd á flugu en nú stendur til að leyfa maðkinn aftur í allri ánni. Veiði 14.5.2021 08:49
Grand Slam veiðikeppni Fishpartner Dagana 26- 28 júlí ætla Fish Partner að halda þrennu mót eða “Grand slam” keppni eins og það kallast í Bandaríkjunum. Veiði 11.5.2021 15:15
Ein öflugasta flugan í silung Það er eitt það skemmtilegasta við fluguveiði að finna út hvaða agn silungurinn er að taka hverju sinni en það getur stundum verið áskorun. Veiði 11.5.2021 11:41
Kastnámskeið með Klaus Frimor Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu á næstunni bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna. Veiði 10.5.2021 09:02
Líklega fyrsti lax sumarsins Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir sjáist í Laxá í Kjós um miðjan maí en það er líklega fáheyrt að fyrsti laxinn veiðist 5. maí. Veiði 6.5.2021 11:30
Flott veiði við Ásgarð í Soginu Ásgarður við Sogið hefur verið að koma afskaplega vel út á þessu vori og veiðitölur eins og þær eru oft bestar yfir hásumarið. Veiði 6.5.2021 10:20
Vinningshafar í Veiðikortaleik Veiðivísis Þá höfum við dregið út í Veiðikortaleiknum okkar og þeir vinningshafar sem voru dregnir út fá að sjálfsögðu Veiðikortið frá okkur á Veiðivísi. Veiði 5.5.2021 09:01
Nýtt Sportveiðiblað komið út Nýtt Sportveiðiblað er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og viðtölum tengdum stangveiði. Veiði 5.5.2021 08:21
Þú veiðir betur þegar þú veiðir hægt Það er ekkert óeðlilegt við það að þeir sem reyndari eru veiði meira en þeir sem eru nýbyrjaðir í sportinu en á bak við það liggur oft mjög einföld skýring. Veiði 4.5.2021 10:12
Smá kropp í borgarvötnunum Það eru þrjú vötn sem veiðimenn sækja mest í við höfuðborgina og á góðviðrisdögum einsog í gær var nokkuð fjölmennt við vötnin þegar líða tók á daginn. Veiði 4.5.2021 08:46
Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt. Veiði 30.4.2021 08:55
Fín veiði í Eyrarvatni Eyrarvatn í Svínadal hefur yfirleitt verið best yfir hásumarið en í vatninu er mest bleikja en oft veiðist þar stöku lax og sjóbirtingur. Veiði 28.4.2021 09:40
Líflegt við Elliðavatn í gær Það var þvílík blíða og fallegt veður við Elliðavatn í gær og veiðimenn létu sig ekki vanta við bakkann síðdegis í gær. Veiði 27.4.2021 09:49
Fyrstu bleikjurnar að veiðast við Þingvallavatn Veiði er hafin í Þingvallavatni og fyrstu fréttirnar af bleikjuveiði eru þegar farnar að berast sem vonandi veit á gott fyrir sumarið. Veiði 27.4.2021 09:34
Strengir framlengja um 10 ár í Jöklu Jökla er ein af þeim veiðiám landsins sem nýtur sífellt meiri vinsælda og veiðin í ánni er að aukast með hverju árinu. Veiði 26.4.2021 09:19
Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Ytri Rangá er minna þekkt sem sjóbirtingsá enda er um eina af bestu laxveiðiám landsins að ræða en þar er engu að síður mikið af sjóbirting. Veiði 23.4.2021 13:57
Rólegt við Elliðavatn á fyrsta degi Elliðavatn opnaði fyrir veiðimönnum í gær en þrátt fyrir nokkurt fjölmenni var frekar rólegt og veiðin rýr. Veiði 23.4.2021 10:18