Stangveiði

Fréttamynd

Þrjár nauðsynlegar púpur í boxið

Hver kannast ekki við valkvíðann sem læðist að manni þegar staðið er við veiðistað og fluguboxið er opnað með því úrvali sem þar oftast er til staðar?

Veiði
Fréttamynd

Yfir 40 veiðisvæði á vefsölunni

Veiðimenn eru þessa dagana að komast í veiðigírinn enda er einn skemmtilegasti tími ársins framundan en það er sá tími sem silungurinn fer að komast í tökustuð.

Veiði
Fréttamynd

Bleikjan á hálendinu að vakna

Það er mikil lífsgæði fólgin í því að geta ekið í tvo til þrjá tíma inná hálendið á Íslandi og veitt í því ógurlega fallega landslagi sem þar skreytir umhverfið.

Veiði
Fréttamynd

Kynning á veiðisvæðum Þjórsár

Þjórsá hefur síðustu tvö eða þrjú ár komið inn sem eitt aflahæsta veiðisvæði landsins per stöng og vinsældir svæðisins eru sífellt að aukast.

Veiði
Fréttamynd

Frábær veiði í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem getur tekið smá tíma að læra á en þegar þú kemst í takt við vatnið er það mjög gjöfult á góðum degi.

Veiði
Fréttamynd

Fengu 34 urriða við Kárastaði

Urriðaveiðin fór aðeins seinna af stað þetta vorið og er þar aðallega um kulda og ís að kenna en það er óhætt að segja að veiðin sé komin í gang.

Veiði
Fréttamynd

Veiðisvæði Skálholts komin í sölu

Veiðisvæði Skálholts í Hvítá og í Brúará eru nú komin í almenna sölu í fyrsta skipti. Það er veiðileyfavefurinn www.veida.is sem sér um sölu veiðileyfana.

Veiði
Fréttamynd

Flott vorveiði í Elliðaánum

Vorveiðin í Elliðaánum hófst 1. maí á efri svæðum ánna en eins og þeir sem þekkja þetta svæði vel er mikið af urriða þarna sem er gaman að eiga við.

Veiði
Fréttamynd

Illa gengið um fallega veiðistaði

Það er fátt eins gaman og að koma að uppáhalds vatninu sínu snemma morguns til að kasta fyrir silung en þegar það fyrsta sem þú þarft að gera er að týna rusl er ánægjan oft skammvinn.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá

Það hefur verið fín veiði í flestum sjóbirtingsánum þetta vorið og það eru margir á faraldsfæti til að glíma við þennan fisk sem margir telja einna skemmtilegast við að eiga.

Veiði
Fréttamynd

Elliðavatn að vakna til lífsins

Það eru mikil lífsgæði fólgin í því að geta sest upp í bíl og verið komin við gott veiðivatn á nokkrum mínútum og fyrir íbúa í höfuðborgarsvæðisins er Elliðavatn líklega það vatn sem flestir sækja.

Veiði
Fréttamynd

Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook

Núna styttist í að vatnaveiðin fari á fullt í sumar og það stefnir í að þetta verði metsumar í veiði þar sem Íslendingar eiga eftir að vera á faraldsfæti innanlands í sumar.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá fullt af birting í Tungufljóti

Þetta vor hefur verið og stefnir í að vera áfram frekar kalt næstu daga en það eru ekki allir ósáttir við það og sérstaklega ekki þeir sem elska að veiða sjóbirting.

Veiði
Fréttamynd

Sterkur hrygningarstofn í Langá

Langá á Mýrum er ein af þeim ám sem vel er fylgst með og það hefur verið þannig síðan 1974 sem er mjög mikilvægt til að fylgjast með heilsu laxastofnsins í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Veiðilíf Flugubúllunar komið út

Flugubúllan sem er ein nýjasta verslunin í flóru veiðibúða var að gefa út bækling þar sem vörur þeirra eru kynntar í bland við skemmtilegar veiðigreinar.

Veiði
Fréttamynd

Veiði byrjar í Elliðavatni á morgun

Einn af vorboðunum ljúfu hjá veiðimönnum er klárlega fyrsti dagurinn í veiði við bakka Elliðavatns sem er ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu.

Veiði
Fréttamynd

Villingavatn að vakna til lífsins

Urriðaveiðin er að hrökkva í gang á helstu svæðum við Þingvallavatn og nú þegar loksins hlýnar þá má reikna með hækkandi veiðitölum.

Veiði
Fréttamynd

Ís hamlar veiðum í þjóðgarðinum

Veiði hófst í þjóðgarðinum á Þingvöllum í gær en það sást engin veiðimaður við bakkann og það er kannski ekki skrítið miðað við aðstæður.

Veiði
Fréttamynd

Kroppa upp bleikju í Vífilstaðavatni

Vífilstaðavatn er mjög þægilegur áningarstaður fyrir veiðimenn á höfuðborgarsvæðinu og það eru margir sem skjótast þangað í smá stund seinni part dags eftir vinnu.

Veiði
Fréttamynd

Stórir birtingar í Eyjafjarðará

Það er víðar verið að veiða sjóbirting á landinu heldur en á suðurlandi og það eru fínar veiðitölur að berast til dæmis úr Eyjafjarðará.

Veiði