Stangveiði Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiðimenn eru upp til fyrirmyndar hvað varðar umgengni við ár og vötn en því miður eru einhverjir sem hafa ekki tileinkað sér góða umgengni við veiðistaði. Veiði 23.5.2015 13:25 Hreggnasi framlengir leigusamning um Svalbarðsá Svalbarðsá í Þistilfirði er ein af rómuðu stórlaxaám norðausturlands og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá innlendum og erlendum veiðimönnum. Veiði 23.5.2015 12:04 Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Þessa dagana eru norskir veiðimenn við urriðaveiðar í Ytri Rangá en í gær þegar þeir leituðu sjóbirtinga náðu þeir lúsugum laxi. Veiði 23.5.2015 10:56 Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Þeir sem þekkja þessa á af nafni verða örugglega snöggir til að tryggja sér í leyfi í henni en þeir sem þekkja hana ekki verða bara að lesa áfram. Veiði 21.5.2015 10:11 Kýs að hnýta flugur með konum Einn þekktasti fluguveiðiskríbent heims býður stangveiðikonum á námskeið. Veiði 20.5.2015 21:23 Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Eftir dapra veiði í fyrra er nokkuð um það að veiðimenn séu að halda aftur að sér höndum með bókanir fyrir sumarið. Veiði 21.5.2015 09:30 Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Þingvallaurriðinn er að taka flugurnar hjá eljusömum veiðimönnum þessa dagana en það er mikil vinna á bak við hvern fisk. Veiði 19.5.2015 12:10 Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiðivísir greindi frá því að laxinn væri mættur í Laxá í Kjós en það er nokkuð árvisst að fyrstu laxarnir mæti um þetta leiti í hana. Veiði 19.5.2015 10:14 Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Það hefur sýnt sig og sannað að það margborgar sig að fylgjast vel með náttúrunni og lífríkinu til að ná árangri í veiði. Veiði 18.5.2015 14:51 Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Það er huti af vorhefð íbúa við Laxá í Kjós að stoppa aðeins við á brúnni við ánna á þessum tíma og kíkja í nokkrar holur og sjá hvort laxinn sé farinn að ganga. Veiði 17.5.2015 10:45 Frábær veiði í Hlíðarvatni í gær Núna eru vötnin hvert af öðru að komast í gang og fréttir af frábærri veiði eru loksins að berast og á bara eftir að fjölga enda frábær tími framundan. Veiði 17.5.2015 10:29 Tók 50 silunga á einni morgunstund í Sauðlauksvatni Þessa dagana er flugnaklakið að byrja og lífríkið að taka við sér í vötnunum og þegar það gerist geta veiðimenn lent í feyknagóðri veiði. Veiði 16.5.2015 20:53 Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Það hefur aðeins vantað uppá að vötnin í nágrenni Reykjavíkur fari í gang en biðin eftir því er sannarlega búin. Veiði 15.5.2015 13:57 Vötnin í Svínadal farin að gefa Vötnin í Svínadal eru nú orðin hluti af Veiðikortinu og á það klárlega eftir að auka aðsóknina í vötnin en þau eru nefnilega hin ágætustu veiðivötn. Veiði 14.5.2015 20:43 Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Byrjendur í veiði eru yfirleitt duglegir að spyrja reyndari veiðimenn góðra ráða til að stytta leiðina að góðum árangri. Veiði 14.5.2015 14:49 Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Kleifarvatn er mörgum veiðimanninum hulin ráðgáta enda ekkert skrítið því vatnið er bæði stórt og djúpt en í því leynast engu að síður vænir fiskar. Veiði 12.5.2015 17:47 Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiðibúðin Vesturröst hélt á dögunum hnýtingarkeppni og það voru fjölmargir þáttakendur sem sendu inn fallega hnýttar flugur. Veiði 12.5.2015 12:18 Eitt kaldasta veiðivor í áratugi Veiðimenn eru nú öllu vanir á Íslandi svo kaldur apríl er ekki eitthvað sem menn kippa sér mikið upp við en kaldur maí og kuldatíð sem er spáð næstu viku hið minnsta er annað mál. Veiði 11.5.2015 12:28 Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Hróarslækur er veiðisvæði sem hefur oft átt frábæra spretti en áin er einstaklega þægileg að veiða og fín fyrir byrjendur sem lengra komna. Veiði 11.5.2015 11:45 Loksins fleiri vötn að taka við sér Kuldinn virðist ekkert ætla að láta undan orðrómnum um að samkvæmt dagatalinu sé komið sumar og það á að vera kalt alla vega í 7-10 daga í viðbót. Veiði 10.5.2015 20:08 Simms dagar um helgina hjá Veiðivon Verslunin Veiðivon heldur sína árlegu Simms daga um helgina og eins og venjulega er mikið fyrir veiðimenn að skoða og sjá. Veiði 9.5.2015 11:07 Húseyjakvísl hefur gefið um 200 fiska það sem af er vori Það hefur verið heldur mikil vetrartíð á norðurlandi síðustu daga og það gerir alla veiði heldur erfiða þar sem það frýs í lykkjum í frostinu. Veiði 8.5.2015 16:21 Opið hús hjá SVFR í kvöld Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Veiði 8.5.2015 16:08 Kastað til Bata í Laxá í Kjós Það var glatt á hjalla í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í fyrradag en þá fór fram verkefnið "Kastað til bata" á vegum Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar. Veiði 7.5.2015 19:48 Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Það er vissulega lítið mál að bölva köldu vori sem hefur fylgt eftir löngum og vindasömum vetri en allt hefur sínar björtu hliðar. Veiði 7.5.2015 14:13 Fyrstu laxarnir reka trýnin í árnar strax í maí Þó laxveiðitímabilið hefjist ekki fyrr en 4. júní þegar Norðurá og Blanda opna fyrir veiðimönnum þá byrja fyrstu laxarnir að ganga í árnar aðeins fyrr. Veiði 6.5.2015 09:42 Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Minnivallalækur er ein af þessum ám sem er mjög viðkvæm og þarf að nálgast varlega en í ánni liggja stórir urriðar sem geta verið ansi vandlátir. Veiði 6.5.2015 09:19 Galtalækur er krefjandi en skemmtilegur Galtalækur er ein af þessum litlu perlum á suðurlandi sem fáir hafa veitt en þessi netta á geymir bæði stóra fiska og djúpa hylji. Veiði 4.5.2015 20:24 Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veðurspá næstu vikuna ber þess engin merki um að einhver hlýindi séu á leiðinni sem kemur vötnunum á norðurlandi í gang. Veiði 4.5.2015 14:19 Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Vorveiðin í Þingvallavatni fór ágætlega af stað en stanslaus kuldatíð hefur ekki hjálpað mikið til að koma veiðinni almennilega í gang. Veiði 3.5.2015 19:53 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 94 ›
Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiðimenn eru upp til fyrirmyndar hvað varðar umgengni við ár og vötn en því miður eru einhverjir sem hafa ekki tileinkað sér góða umgengni við veiðistaði. Veiði 23.5.2015 13:25
Hreggnasi framlengir leigusamning um Svalbarðsá Svalbarðsá í Þistilfirði er ein af rómuðu stórlaxaám norðausturlands og hefur hún notið mikilla vinsælda hjá innlendum og erlendum veiðimönnum. Veiði 23.5.2015 12:04
Fyrsti lax sumarsins kominn á land í Ytri Rangá Þessa dagana eru norskir veiðimenn við urriðaveiðar í Ytri Rangá en í gær þegar þeir leituðu sjóbirtinga náðu þeir lúsugum laxi. Veiði 23.5.2015 10:56
Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Þeir sem þekkja þessa á af nafni verða örugglega snöggir til að tryggja sér í leyfi í henni en þeir sem þekkja hana ekki verða bara að lesa áfram. Veiði 21.5.2015 10:11
Kýs að hnýta flugur með konum Einn þekktasti fluguveiðiskríbent heims býður stangveiðikonum á námskeið. Veiði 20.5.2015 21:23
Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Eftir dapra veiði í fyrra er nokkuð um það að veiðimenn séu að halda aftur að sér höndum með bókanir fyrir sumarið. Veiði 21.5.2015 09:30
Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Þingvallaurriðinn er að taka flugurnar hjá eljusömum veiðimönnum þessa dagana en það er mikil vinna á bak við hvern fisk. Veiði 19.5.2015 12:10
Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiðivísir greindi frá því að laxinn væri mættur í Laxá í Kjós en það er nokkuð árvisst að fyrstu laxarnir mæti um þetta leiti í hana. Veiði 19.5.2015 10:14
Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Það hefur sýnt sig og sannað að það margborgar sig að fylgjast vel með náttúrunni og lífríkinu til að ná árangri í veiði. Veiði 18.5.2015 14:51
Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Það er huti af vorhefð íbúa við Laxá í Kjós að stoppa aðeins við á brúnni við ánna á þessum tíma og kíkja í nokkrar holur og sjá hvort laxinn sé farinn að ganga. Veiði 17.5.2015 10:45
Frábær veiði í Hlíðarvatni í gær Núna eru vötnin hvert af öðru að komast í gang og fréttir af frábærri veiði eru loksins að berast og á bara eftir að fjölga enda frábær tími framundan. Veiði 17.5.2015 10:29
Tók 50 silunga á einni morgunstund í Sauðlauksvatni Þessa dagana er flugnaklakið að byrja og lífríkið að taka við sér í vötnunum og þegar það gerist geta veiðimenn lent í feyknagóðri veiði. Veiði 16.5.2015 20:53
Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Það hefur aðeins vantað uppá að vötnin í nágrenni Reykjavíkur fari í gang en biðin eftir því er sannarlega búin. Veiði 15.5.2015 13:57
Vötnin í Svínadal farin að gefa Vötnin í Svínadal eru nú orðin hluti af Veiðikortinu og á það klárlega eftir að auka aðsóknina í vötnin en þau eru nefnilega hin ágætustu veiðivötn. Veiði 14.5.2015 20:43
Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Byrjendur í veiði eru yfirleitt duglegir að spyrja reyndari veiðimenn góðra ráða til að stytta leiðina að góðum árangri. Veiði 14.5.2015 14:49
Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Kleifarvatn er mörgum veiðimanninum hulin ráðgáta enda ekkert skrítið því vatnið er bæði stórt og djúpt en í því leynast engu að síður vænir fiskar. Veiði 12.5.2015 17:47
Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiðibúðin Vesturröst hélt á dögunum hnýtingarkeppni og það voru fjölmargir þáttakendur sem sendu inn fallega hnýttar flugur. Veiði 12.5.2015 12:18
Eitt kaldasta veiðivor í áratugi Veiðimenn eru nú öllu vanir á Íslandi svo kaldur apríl er ekki eitthvað sem menn kippa sér mikið upp við en kaldur maí og kuldatíð sem er spáð næstu viku hið minnsta er annað mál. Veiði 11.5.2015 12:28
Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Hróarslækur er veiðisvæði sem hefur oft átt frábæra spretti en áin er einstaklega þægileg að veiða og fín fyrir byrjendur sem lengra komna. Veiði 11.5.2015 11:45
Loksins fleiri vötn að taka við sér Kuldinn virðist ekkert ætla að láta undan orðrómnum um að samkvæmt dagatalinu sé komið sumar og það á að vera kalt alla vega í 7-10 daga í viðbót. Veiði 10.5.2015 20:08
Simms dagar um helgina hjá Veiðivon Verslunin Veiðivon heldur sína árlegu Simms daga um helgina og eins og venjulega er mikið fyrir veiðimenn að skoða og sjá. Veiði 9.5.2015 11:07
Húseyjakvísl hefur gefið um 200 fiska það sem af er vori Það hefur verið heldur mikil vetrartíð á norðurlandi síðustu daga og það gerir alla veiði heldur erfiða þar sem það frýs í lykkjum í frostinu. Veiði 8.5.2015 16:21
Opið hús hjá SVFR í kvöld Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Veiði 8.5.2015 16:08
Kastað til Bata í Laxá í Kjós Það var glatt á hjalla í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í fyrradag en þá fór fram verkefnið "Kastað til bata" á vegum Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar. Veiði 7.5.2015 19:48
Meiri líkur á góðu vatni í ánum í sumar Það er vissulega lítið mál að bölva köldu vori sem hefur fylgt eftir löngum og vindasömum vetri en allt hefur sínar björtu hliðar. Veiði 7.5.2015 14:13
Fyrstu laxarnir reka trýnin í árnar strax í maí Þó laxveiðitímabilið hefjist ekki fyrr en 4. júní þegar Norðurá og Blanda opna fyrir veiðimönnum þá byrja fyrstu laxarnir að ganga í árnar aðeins fyrr. Veiði 6.5.2015 09:42
Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Minnivallalækur er ein af þessum ám sem er mjög viðkvæm og þarf að nálgast varlega en í ánni liggja stórir urriðar sem geta verið ansi vandlátir. Veiði 6.5.2015 09:19
Galtalækur er krefjandi en skemmtilegur Galtalækur er ein af þessum litlu perlum á suðurlandi sem fáir hafa veitt en þessi netta á geymir bæði stóra fiska og djúpa hylji. Veiði 4.5.2015 20:24
Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veðurspá næstu vikuna ber þess engin merki um að einhver hlýindi séu á leiðinni sem kemur vötnunum á norðurlandi í gang. Veiði 4.5.2015 14:19
Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Vorveiðin í Þingvallavatni fór ágætlega af stað en stanslaus kuldatíð hefur ekki hjálpað mikið til að koma veiðinni almennilega í gang. Veiði 3.5.2015 19:53