Stangveiði

Fréttamynd

Góðar gangur í Breiðdalsá

85 laxar hafa veiðst frá mánaðarmótum en 364 þegar horft er til sumarsins í heild. Meðalþyngdin vekur athygli en hún er ríflega 9 pund. Meðallengd veiddra laxa er 73,24 sentimetrar segir í veiðibók Breiðdalsár.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn stökk sjálfur í land í Hallá

Veiðimaður í Hallá við Skagaströnd í lok ágúst sá nokkra laxa en náði ekki að setja í þá. Einn laxinn sá þó aumur á honum og gekk sjálfur á land. Um þetta má lesa á agn.is.

Veiði
Fréttamynd

Haustveiði á laxi í höfuðborginni gengur vel

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eru menn ánægðir með haustveiðina í Elliðaánum. Á vef félagsins er sagt frá því að tólf laxar hafi veiðst í gær og urriðar og sjóbirtingar að auki.

Veiði
Fréttamynd

Veiðitölur LV: 575 laxa vika í Ytri-Rangá

Haustveiðin er hafin af fullum krafti og Ytri-Rangá skilar þessa vikuna fantaveiði, eða 575 laxa viku. Ytri trónir á toppi veiðilistans eins og löngum í sumar og ljóst að svo verður til enda. 3.507 laxar hafa veiðst miðað við 3.853 laxa í fyrra.

Veiði
Fréttamynd

Laxárdalurinn veldur mönnum áhyggjum

Heildarveiðin á urriðasvæðunum í Laxá í Mývatnssveit og í Laxárdal heldur áfram að aukast milli ára – batinn er þó eingöngu í Mývatnssveit en í Laxárdalnum valda veiðitölur mönnum nokkrum áhyggjum.

Veiði
Fréttamynd

Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng

Stangveiði í Veiðivötnum lauk 22. ágúst og netaveiði hófst 24. ágúst. Á stangveiðitímanum veiddust 19.647 fiskar sem er nokkru minni veiði en sumarið 2011, en þá fengust 21.240 fiskar.

Veiði
Fréttamynd

Hvítá/Ölfusá: 206.707 laxar í net frá 1974

Árni gerir það að umtalsefni hver sanngirnin sé í því að 20 netabændur séu svo stórtækir í veiðum á vatnasvæðinu sem raun ber vitni þar sem laxinn sé augljóslega á leiðinni í árnar þar sem hann er upprunninn þegar hann gengur í netin neðar í vatnakerfinu.

Veiði
Fréttamynd

Ein víkin kraumaði af stórfiski á fjölskyldudegi

Vilborg Reynisdóttir, formaður Stangveiðifélags Hafnarfjarðar, segir að mikið hafi verið um stórar bleikjur í Hlíðarvatni í Selvogi þegar félögin við vatnið efndu til fjölskyldudags þar um liðna helgi.

Veiði
Fréttamynd

Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá

"Athygli vekur mikill fjöldi stórfiska í þessari annars nettu veiðiá," segir í frásögn af sjóbritingskvöldi Stangaveiðifélags Reykjavíkur þar sem meðal annars komu fram upplýsingur um stöðu mála í Varmá hjá Hveragerði.

Veiði