Fréttir ársins 2014 Magna Björk Vestfirðingur ársins Magna hefur undanfarin ár unnið sem sendifulltrúi á vegum Rauða krossins og þannig verið fulltrúi Íslands á hamfarasvæðum erlendis. Innlent 8.1.2015 11:02 Framundan árið 2015: Breskar þingkosningar, könnunarfar til Plútó og Marty McFly Vísir hefur tekið saman eitthvað af því sem búast má við að rati í fréttir af erlendum vettvangi á árinu 2015. Erlent 6.1.2015 13:50 Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. Körfubolti 4.1.2015 13:37 Fréttaljósmyndir ársins 2014 Ljósmyndararnir eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. Innlent 31.12.2014 12:48 Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Mörg stjörnupörin fóru í sitthvora áttina á árinu sem er að líða. Lífið 30.12.2014 13:37 Best klæddu mennirnir 2014 Það má með sanni segja að karlmennirnir hafi svo sannarlega verið flottir í tauinu þetta árið. Tíska og hönnun 29.12.2014 10:19 Dægurmálafréttir ársins 2014: Lauslátar stúlkur og frænkur á pungnum Það kennir ýmissa grasa á lista yfir vinsælustu fréttir ársins í Lífinu. Lífið 29.12.2014 12:49 Dramatískt leikhúsár 2014 – einkum utan sviðs Árið 2014 fer óhjákvæmilega í sögubækur: Öll atvinnuleikhúsin skipta um leikhússtjóra. En, sitt sýnist hverjum um hversu hátt þetta tímabil rís listrænt. Menning 28.12.2014 15:06 Kjóstu íþróttamann ársins á Vísi Hver af þeim tíu sem tilnefnd eru skaraði framúr á árinu 2014? Sport 23.12.2014 13:06 Enn er hægt að greiða atkvæði um Mann ársins 2014 Valinu fer senn að ljúka en Maður ársins 2014 að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar verður útnefndur á gamlársdag. Innlent 28.12.2014 11:21 Tískuárið 2014: Normcore og hvítir skór Tískan á árinu sem er að renna sitt skeið var fjölbreytt að venju. Tíska og hönnun 23.12.2014 19:48 Spegill, spegill… Konur eiga enn undir högg að sækja í viðskiptalífinu, segir Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri FKA, í grein sinni á áramótablaði Markaðarins. Skoðun 26.12.2014 16:42 Gjaldeyrishöftin töfðu söluferli Datamarket um fjóra mánuði Qlik, sem nýverið festi kaup á Datamarket, hyggur á umtalsverða fjárfestingu og eflingu starfsemi Datamarket hér á landi. Hjálmar Gíslason, stofnandi Datamarket og framkvæmdastjóri, stýrir samþættingu hugbúnaðar fyrirtækjanna sem fyrir dyrum stendur. Viðskipti innlent 26.12.2014 16:54 Frábært að sjá frumkvöðul fylgja eftir góðri hugmynd alla leið í sölu Íslenska fyrirtækið Datamarket var í október selt upplýsingatæknifyrirtækinu Qlik Technologies Inc. í Bandaríkjunum fyrir 11,8 til 13,5 milljónir Bandaríkjadala. Sagt stofnað á erfiðum tímum og góður hagnaður innleystur. Viðskipti innlent 26.12.2014 16:48 Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. Bíó og sjónvarp 26.12.2014 22:54 Topp tíu: Skoðanaríkir Íslendingar árið 2014 Ungmenni á flótta af landi brott, kjaradeilur, Landspítalinn, ríkisstjórinin, ADHD, afskiptalausir feður, pervertar og hin brosmilda lögga -- ýmislegt var rætt á árinu sem er að líða. Innlent 19.12.2014 14:48 Setur Yaya Touré met? Yaya Touré, Vincent Enyeama og Pierre-Emerick Aubameyang eru tilnefndir sem Knattspyrnumaður ársins 2014 í Afríku. Fótbolti 25.12.2014 17:07 Gleðileg jól í ævintýraskógi Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. Innlent 23.12.2014 15:37 Sólstafir í þriðja sæti Ótta sögð taka fram úr Svörtum söndum Tónlist 23.12.2014 16:53 Bestu tónlistarmyndbönd ársins BBC Culture tekur saman bestu, fyndnustu og skrýtnustu myndböndin. Tónlist 23.12.2014 14:58 Tvö þúsund atkvæði komin í valinu á Manni ársins 2014 Lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar velja Mann ársins 2014 í atkvæðagreiðslu. Innlent 23.12.2014 15:35 Börn ársins 2014: Frægir fjölga sér Margir sólargeislar voru boðnir velkomnir í heiminn á árinu sem er að liða. Lífið 23.12.2014 11:06 Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014 Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum. Körfubolti 22.12.2014 21:15 Bestu kynlífssenur ársins Vefsíðan Nylon fer yfir sjóðheitt árið 2014. Bíó og sjónvarp 22.12.2014 16:48 Aphex Twin með bestu erlendu plötuna Syro með breska raftónlistarmanninum Aphex Twin er besta erlenda plata ársins að mati álitsgjafa Fréttablaðsins. Tónlist 21.12.2014 19:46 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. Lífið 22.12.2014 15:15 Atkvæðagreiðsla hafin: Þessi tíu koma til greina sem „Maður ársins“ Hver finnst þér eiga titilinn skilið? Innlent 22.12.2014 14:35 Frábær íslensk tónverk frumflutt Tónlistarárið 2014 var í það heila gott ár í klassískri tónlist að mati Jónasar Sen. Frábær íslensk ópera frumflutt, góðir gestir sóttu landið heim, haldið var upp á afmæli Sumartónleika í Skálholti og Kammersveitar Reykjavíkur og er þá fátt eitt talið. Menning 22.12.2014 10:04 Sævar og Helga María eru skíðafólk ársins 2014 Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson og stórsvigskonan Helga María Vilhjálmsdóttir voru valin skíðafólk ársins 2014 af Skíðasambandi Íslands. Sport 22.12.2014 11:55 Brúðkaup ársins: Þessi gengu í það heilaga árið 2014 Margir þjóðþekktir Íslendingar innsigluðu ástina á árinu sem er að líða. Lífið 22.12.2014 11:30 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Magna Björk Vestfirðingur ársins Magna hefur undanfarin ár unnið sem sendifulltrúi á vegum Rauða krossins og þannig verið fulltrúi Íslands á hamfarasvæðum erlendis. Innlent 8.1.2015 11:02
Framundan árið 2015: Breskar þingkosningar, könnunarfar til Plútó og Marty McFly Vísir hefur tekið saman eitthvað af því sem búast má við að rati í fréttir af erlendum vettvangi á árinu 2015. Erlent 6.1.2015 13:50
Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. Körfubolti 4.1.2015 13:37
Fréttaljósmyndir ársins 2014 Ljósmyndararnir eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. Innlent 31.12.2014 12:48
Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Mörg stjörnupörin fóru í sitthvora áttina á árinu sem er að líða. Lífið 30.12.2014 13:37
Best klæddu mennirnir 2014 Það má með sanni segja að karlmennirnir hafi svo sannarlega verið flottir í tauinu þetta árið. Tíska og hönnun 29.12.2014 10:19
Dægurmálafréttir ársins 2014: Lauslátar stúlkur og frænkur á pungnum Það kennir ýmissa grasa á lista yfir vinsælustu fréttir ársins í Lífinu. Lífið 29.12.2014 12:49
Dramatískt leikhúsár 2014 – einkum utan sviðs Árið 2014 fer óhjákvæmilega í sögubækur: Öll atvinnuleikhúsin skipta um leikhússtjóra. En, sitt sýnist hverjum um hversu hátt þetta tímabil rís listrænt. Menning 28.12.2014 15:06
Kjóstu íþróttamann ársins á Vísi Hver af þeim tíu sem tilnefnd eru skaraði framúr á árinu 2014? Sport 23.12.2014 13:06
Enn er hægt að greiða atkvæði um Mann ársins 2014 Valinu fer senn að ljúka en Maður ársins 2014 að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar verður útnefndur á gamlársdag. Innlent 28.12.2014 11:21
Tískuárið 2014: Normcore og hvítir skór Tískan á árinu sem er að renna sitt skeið var fjölbreytt að venju. Tíska og hönnun 23.12.2014 19:48
Spegill, spegill… Konur eiga enn undir högg að sækja í viðskiptalífinu, segir Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri FKA, í grein sinni á áramótablaði Markaðarins. Skoðun 26.12.2014 16:42
Gjaldeyrishöftin töfðu söluferli Datamarket um fjóra mánuði Qlik, sem nýverið festi kaup á Datamarket, hyggur á umtalsverða fjárfestingu og eflingu starfsemi Datamarket hér á landi. Hjálmar Gíslason, stofnandi Datamarket og framkvæmdastjóri, stýrir samþættingu hugbúnaðar fyrirtækjanna sem fyrir dyrum stendur. Viðskipti innlent 26.12.2014 16:54
Frábært að sjá frumkvöðul fylgja eftir góðri hugmynd alla leið í sölu Íslenska fyrirtækið Datamarket var í október selt upplýsingatæknifyrirtækinu Qlik Technologies Inc. í Bandaríkjunum fyrir 11,8 til 13,5 milljónir Bandaríkjadala. Sagt stofnað á erfiðum tímum og góður hagnaður innleystur. Viðskipti innlent 26.12.2014 16:48
Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. Bíó og sjónvarp 26.12.2014 22:54
Topp tíu: Skoðanaríkir Íslendingar árið 2014 Ungmenni á flótta af landi brott, kjaradeilur, Landspítalinn, ríkisstjórinin, ADHD, afskiptalausir feður, pervertar og hin brosmilda lögga -- ýmislegt var rætt á árinu sem er að líða. Innlent 19.12.2014 14:48
Setur Yaya Touré met? Yaya Touré, Vincent Enyeama og Pierre-Emerick Aubameyang eru tilnefndir sem Knattspyrnumaður ársins 2014 í Afríku. Fótbolti 25.12.2014 17:07
Gleðileg jól í ævintýraskógi Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. Innlent 23.12.2014 15:37
Bestu tónlistarmyndbönd ársins BBC Culture tekur saman bestu, fyndnustu og skrýtnustu myndböndin. Tónlist 23.12.2014 14:58
Tvö þúsund atkvæði komin í valinu á Manni ársins 2014 Lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar velja Mann ársins 2014 í atkvæðagreiðslu. Innlent 23.12.2014 15:35
Börn ársins 2014: Frægir fjölga sér Margir sólargeislar voru boðnir velkomnir í heiminn á árinu sem er að liða. Lífið 23.12.2014 11:06
Snæfellsstúlkur slógu við KR-piltum árið 2014 Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum. Körfubolti 22.12.2014 21:15
Bestu kynlífssenur ársins Vefsíðan Nylon fer yfir sjóðheitt árið 2014. Bíó og sjónvarp 22.12.2014 16:48
Aphex Twin með bestu erlendu plötuna Syro með breska raftónlistarmanninum Aphex Twin er besta erlenda plata ársins að mati álitsgjafa Fréttablaðsins. Tónlist 21.12.2014 19:46
Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. Lífið 22.12.2014 15:15
Atkvæðagreiðsla hafin: Þessi tíu koma til greina sem „Maður ársins“ Hver finnst þér eiga titilinn skilið? Innlent 22.12.2014 14:35
Frábær íslensk tónverk frumflutt Tónlistarárið 2014 var í það heila gott ár í klassískri tónlist að mati Jónasar Sen. Frábær íslensk ópera frumflutt, góðir gestir sóttu landið heim, haldið var upp á afmæli Sumartónleika í Skálholti og Kammersveitar Reykjavíkur og er þá fátt eitt talið. Menning 22.12.2014 10:04
Sævar og Helga María eru skíðafólk ársins 2014 Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson og stórsvigskonan Helga María Vilhjálmsdóttir voru valin skíðafólk ársins 2014 af Skíðasambandi Íslands. Sport 22.12.2014 11:55
Brúðkaup ársins: Þessi gengu í það heilaga árið 2014 Margir þjóðþekktir Íslendingar innsigluðu ástina á árinu sem er að líða. Lífið 22.12.2014 11:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið