Fréttir ársins 2014 Þrjár hinna fjögurra fræknu vilja að konurnar berjist við karlana um titilinn Íþróttamaður ársins Fjórar konur hafa orðið Íþróttamaður ársins. Þær vilja fæstar skipta titlinum í karla- og konuflokk en hafa þó ýmsar hugmyndir varðandi kjörið. Innlent 20.12.2014 15:26 Þegar við húkkuðum far með halastjörnu Uppgötvanirnar voru margar á árinu og afrekin fjölbreytt. Vonbrigðin voru einnig til staðar. Á ýmsum sviðum tóku vísindamenn höndum saman, á öðrum tókust þeir á. 2014 var ár framfara en við sáum vísindamenn einnig gera það sem þeir gera svo vel, að horfast í augu við óvæntar breytur og vonbrigði. Hér er það helsta í vísindum á árinu Innlent 19.12.2014 12:02 Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. Erlent 20.12.2014 17:02 Prins Póló með bestu íslensku plötuna Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. Tónlist 19.12.2014 20:04 Innlendar fréttir ársins 2014 Vísir hefur tekið saman annál þar sem gefur að líta lista yfir helstu fréttir ársins sem senn er á enda. Innlent 19.12.2014 14:48 Lög ársins með bandvitlausum texta Það getur verið ótrúlega fyndið þegar fólki misheyrist. Tónlist 19.12.2014 15:50 Íslendingar á Twitter árið 2014 Fréttablaðið tekur saman upplýsingar um Íslendinga sem eru áberandi á vefnum. Lífið 19.12.2014 15:02 Helstu tæki ársins 2014 Vísir fer yfir nokkur af helstu raftækjunum sem litu dagsins ljós á árinu. Viðskipti erlent 19.12.2014 14:51 Lesendur Vísis velja íþróttamann ársins 2014 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar. Sport 15.12.2014 12:32 Ástin blómstraði 2014: Pör ársins Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar tvær manneskjur fella hugi saman og nóg var af því á árinu sem er að líða. Lífið 19.12.2014 11:20 Innlendar viðskiptafréttir ársins 2014 Þetta eru fréttirnar sem fóru hæst á árinu sem er að líða. Viðskipti innlent 18.12.2014 15:24 Tilnefnd til átta verðlauna Breska hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-tónlistarhátíðinni. Tónlist 18.12.2014 09:18 Pútín maður ársins í Rússlandi Þetta er fimmtánda árið í röð sem forsetinn hlýtur titilinn. Erlent 18.12.2014 11:54 Bóksalaverðlaunin 2014 veitt í gær Tilkynnt var í sjónvarpsþættinum Kiljunni í gærkvöldi hvaða bækur bóksalar landsins hafa valið sem bestu bækur ársins. Bóksalaverðlaunin eru veitt í níu flokkum. Menning 18.12.2014 09:47 Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans Strákarnir okkar stóðu í stað á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 18.12.2014 10:11 Þau kvöddu okkur árið 2014 Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu. Lífið 17.12.2014 15:28 Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014 Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2014 18:14 Þessi trend verða að deyja árið 2015 Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa kveðið upp sinn dóm. Tíska og hönnun 16.12.2014 12:18 Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Erlent 16.12.2014 15:07 Árið 2014 gert upp: 233 „viral“ myndbönd á sjö mínútum Í myndbandinu má meðal annars sjá mikla fífldirfsku, frækin afrek, dansa og kött á hjólabretti. Lífið 16.12.2014 14:04 Gullkorn ársins: Malta, toxoplasmi og helvítis dóni Vísir tekur saman helstu gullkornin sem féllu af vörum stjórnmálamanna á árinu sem senn er á enda. Innlent 16.12.2014 14:00 Tilnefningum um mann ársins rignir inn Opnað var fyrir tilnefningar í síðustu viku en frestur til að koma skoðun sinni á framfæri rennur út á miðvikudaginn. Innlent 15.12.2014 17:14 Það versta í tækni 2014: Þú tapaðir Í nýsköpun eru mistökin mörg. Hin vísindalega aðferð krefst mistaka og sem slík eru þau göfug. Það þýðir ekki að við getum ekki skemmt okkur yfir þessum mistökum. Hérna eru stærstu flopp ársins í tækniheiminum. Lífið 12.12.2014 20:50 Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. Lífið 12.12.2014 20:50 Best seldu vínylplötur ársins Jack White seldi mest. Tónlist 12.12.2014 17:43 Justin Timberlake, Neil Young og tíu til viðbótar skemmtu Íslendingum Fjöldi frægra erlendra tónlistarmanna og hljómsveita steig á svið á Íslandi árið 2014. Fjölmennustu tónleikarnir voru með popparanum Justin Timberlake sem spilaði í Kórnum fyrir framan um sautján þúsund manns. Tónlist 11.12.2014 17:25 Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy Google greinir frá mest niðurhalaða efni ársins í netversluninni Google Play. Viðskipti erlent 12.12.2014 10:30 Mynd af Seljalandsfossi meðal bestu drónamynda ársins Ljósmynd af Seljalandsfossi er á meðal bestu ljósmynda ársins sem teknar hafa verið úr dróna samkvæmt vali síðunnar Dronestagram. Erlent 11.12.2014 16:28 Boyhood valin best hjá Empire Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins. Í efsta sætinu er Boyhood sem var gerð á ellefu árum. Bíó og sjónvarp 10.12.2014 17:21 Íslendingar á meðal útnefndu Bandaríska tímaritið TIME hefur útnefnt fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebóluveirunnar sem fólk ársins. Innlent 11.12.2014 14:09 « ‹ 1 2 3 ›
Þrjár hinna fjögurra fræknu vilja að konurnar berjist við karlana um titilinn Íþróttamaður ársins Fjórar konur hafa orðið Íþróttamaður ársins. Þær vilja fæstar skipta titlinum í karla- og konuflokk en hafa þó ýmsar hugmyndir varðandi kjörið. Innlent 20.12.2014 15:26
Þegar við húkkuðum far með halastjörnu Uppgötvanirnar voru margar á árinu og afrekin fjölbreytt. Vonbrigðin voru einnig til staðar. Á ýmsum sviðum tóku vísindamenn höndum saman, á öðrum tókust þeir á. 2014 var ár framfara en við sáum vísindamenn einnig gera það sem þeir gera svo vel, að horfast í augu við óvæntar breytur og vonbrigði. Hér er það helsta í vísindum á árinu Innlent 19.12.2014 12:02
Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. Erlent 20.12.2014 17:02
Prins Póló með bestu íslensku plötuna Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. Tónlist 19.12.2014 20:04
Innlendar fréttir ársins 2014 Vísir hefur tekið saman annál þar sem gefur að líta lista yfir helstu fréttir ársins sem senn er á enda. Innlent 19.12.2014 14:48
Lög ársins með bandvitlausum texta Það getur verið ótrúlega fyndið þegar fólki misheyrist. Tónlist 19.12.2014 15:50
Íslendingar á Twitter árið 2014 Fréttablaðið tekur saman upplýsingar um Íslendinga sem eru áberandi á vefnum. Lífið 19.12.2014 15:02
Helstu tæki ársins 2014 Vísir fer yfir nokkur af helstu raftækjunum sem litu dagsins ljós á árinu. Viðskipti erlent 19.12.2014 14:51
Lesendur Vísis velja íþróttamann ársins 2014 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar. Sport 15.12.2014 12:32
Ástin blómstraði 2014: Pör ársins Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar tvær manneskjur fella hugi saman og nóg var af því á árinu sem er að líða. Lífið 19.12.2014 11:20
Innlendar viðskiptafréttir ársins 2014 Þetta eru fréttirnar sem fóru hæst á árinu sem er að líða. Viðskipti innlent 18.12.2014 15:24
Tilnefnd til átta verðlauna Breska hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-tónlistarhátíðinni. Tónlist 18.12.2014 09:18
Pútín maður ársins í Rússlandi Þetta er fimmtánda árið í röð sem forsetinn hlýtur titilinn. Erlent 18.12.2014 11:54
Bóksalaverðlaunin 2014 veitt í gær Tilkynnt var í sjónvarpsþættinum Kiljunni í gærkvöldi hvaða bækur bóksalar landsins hafa valið sem bestu bækur ársins. Bóksalaverðlaunin eru veitt í níu flokkum. Menning 18.12.2014 09:47
Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans Strákarnir okkar stóðu í stað á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 18.12.2014 10:11
Þau kvöddu okkur árið 2014 Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu. Lífið 17.12.2014 15:28
Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014 Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2014 18:14
Þessi trend verða að deyja árið 2015 Blaðamenn tískutímaritsins ELLE hafa kveðið upp sinn dóm. Tíska og hönnun 16.12.2014 12:18
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Erlent 16.12.2014 15:07
Árið 2014 gert upp: 233 „viral“ myndbönd á sjö mínútum Í myndbandinu má meðal annars sjá mikla fífldirfsku, frækin afrek, dansa og kött á hjólabretti. Lífið 16.12.2014 14:04
Gullkorn ársins: Malta, toxoplasmi og helvítis dóni Vísir tekur saman helstu gullkornin sem féllu af vörum stjórnmálamanna á árinu sem senn er á enda. Innlent 16.12.2014 14:00
Tilnefningum um mann ársins rignir inn Opnað var fyrir tilnefningar í síðustu viku en frestur til að koma skoðun sinni á framfæri rennur út á miðvikudaginn. Innlent 15.12.2014 17:14
Það versta í tækni 2014: Þú tapaðir Í nýsköpun eru mistökin mörg. Hin vísindalega aðferð krefst mistaka og sem slík eru þau göfug. Það þýðir ekki að við getum ekki skemmt okkur yfir þessum mistökum. Hérna eru stærstu flopp ársins í tækniheiminum. Lífið 12.12.2014 20:50
Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. Lífið 12.12.2014 20:50
Justin Timberlake, Neil Young og tíu til viðbótar skemmtu Íslendingum Fjöldi frægra erlendra tónlistarmanna og hljómsveita steig á svið á Íslandi árið 2014. Fjölmennustu tónleikarnir voru með popparanum Justin Timberlake sem spilaði í Kórnum fyrir framan um sautján þúsund manns. Tónlist 11.12.2014 17:25
Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy Google greinir frá mest niðurhalaða efni ársins í netversluninni Google Play. Viðskipti erlent 12.12.2014 10:30
Mynd af Seljalandsfossi meðal bestu drónamynda ársins Ljósmynd af Seljalandsfossi er á meðal bestu ljósmynda ársins sem teknar hafa verið úr dróna samkvæmt vali síðunnar Dronestagram. Erlent 11.12.2014 16:28
Boyhood valin best hjá Empire Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins. Í efsta sætinu er Boyhood sem var gerð á ellefu árum. Bíó og sjónvarp 10.12.2014 17:21
Íslendingar á meðal útnefndu Bandaríska tímaritið TIME hefur útnefnt fólkið sem berst gegn útbreiðslu ebóluveirunnar sem fólk ársins. Innlent 11.12.2014 14:09
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið