Charlie Hebdo Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. Erlent 12.1.2015 21:51 Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. Innlent 12.1.2015 21:37 „Óheppilegt“ að enginn ráðherra mætti til Parísar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur forsætisráðuneytið hafa svarað því sem að því er beint í umræðunni um fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Innlent 12.1.2015 21:25 Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni. Innlent 12.1.2015 20:19 Minntist fórnarlambanna með þremur litum í brjóstvasanum Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, minntist fórnarlamba hryðjuverkanna í París með því að mæta með þrjá penna í brjóstvasanum á samstöðufundinn í París í gær. Erlent 12.1.2015 18:09 Boumeddiene sést í öryggismyndavél í Tyrklandi Talið er að Hayat Boumeddiene sé nú að finna í Sýrlandi. Erlent 12.1.2015 17:28 Saka leiðtoga um hræsni Blaðamenn án landamæra segja suma þjóðarleiðtogana ekki hafa átt heima í göngunni. Erlent 12.1.2015 16:28 „Ekki vera latur dúllubangsi“ Viðbrögð við yfirlýsingu og útskýringum forsætisráðherra, hvers vegna hann fór ekki til Parísar, eru blendin – vægast sagt. Innlent 12.1.2015 14:58 Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. Erlent 12.1.2015 14:46 Fyrsta síðan tekin niður af Anonymous Í kjölfar árásarinnar á Charlie Hebdo hétu Anonymous því að taka niður síður samtaka sem ráðast gegn málfrelsinu. Erlent 12.1.2015 13:45 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. Erlent 12.1.2015 10:14 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. Erlent 11.1.2015 20:54 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. Innlent 11.1.2015 22:25 Íslendingur í París: Mikill samhugur og sterk skilaboð send Staðgengill sendiherra í íslenska sendiráðinu í París fór á samstöðufundinn, sem er sá stærsti í sögu Frakklands. Innlent 11.1.2015 19:17 Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. Innlent 11.1.2015 15:19 Sér eftir að hafa deilt myndbandinu Maðurinn sem tók myndbandi af Kouachi bræðrunum myrða lögreglumann bjóst ekki við viðbrögðunum. Erlent 11.1.2015 14:44 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. Erlent 11.1.2015 13:31 Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. Erlent 11.1.2015 11:36 Reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið tvo menn sem reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs sem hefur endurbirt myndir frá Charlie Hebdo. Erlent 11.1.2015 10:36 Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. Erlent 10.1.2015 23:38 Fjölskylda Coulibaly fordæmir gíslatökuna Móðir Coulibaly og systir hans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa yfir samúð með fjölskyldum fórnarlambanna. Erlent 10.1.2015 22:44 Leitin að Boumeddiene heldur áfram Grunuð um aðild að voðaverkunum í París. Erlent 10.1.2015 17:57 Blaðamenn ræddu við árásarmennina – Myndbönd „Við erum að segja þér að við erum verjendur spámannsins,“ sagði Cherif Kouachi. Erlent 10.1.2015 15:33 Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. Erlent 10.1.2015 14:29 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. Erlent 9.1.2015 23:34 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. Erlent 9.1.2015 21:36 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. Erlent 9.1.2015 20:07 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. Erlent 9.1.2015 19:22 Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. Erlent 9.1.2015 17:15 Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. Erlent 9.1.2015 16:48 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Mótmæli gegn mótmælum Tugir þúsunda héldu út á götur Þýskalands í gær til þess að lýsa andstöðu við PEGIDA-hreyfinguna, sem einnig efndi til sinna vikulegu mótmæla gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“. Þangað mættu líka tugir þúsunda. Erlent 12.1.2015 21:51
Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. Innlent 12.1.2015 21:37
„Óheppilegt“ að enginn ráðherra mætti til Parísar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur forsætisráðuneytið hafa svarað því sem að því er beint í umræðunni um fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Innlent 12.1.2015 21:25
Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni. Innlent 12.1.2015 20:19
Minntist fórnarlambanna með þremur litum í brjóstvasanum Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, minntist fórnarlamba hryðjuverkanna í París með því að mæta með þrjá penna í brjóstvasanum á samstöðufundinn í París í gær. Erlent 12.1.2015 18:09
Boumeddiene sést í öryggismyndavél í Tyrklandi Talið er að Hayat Boumeddiene sé nú að finna í Sýrlandi. Erlent 12.1.2015 17:28
Saka leiðtoga um hræsni Blaðamenn án landamæra segja suma þjóðarleiðtogana ekki hafa átt heima í göngunni. Erlent 12.1.2015 16:28
„Ekki vera latur dúllubangsi“ Viðbrögð við yfirlýsingu og útskýringum forsætisráðherra, hvers vegna hann fór ekki til Parísar, eru blendin – vægast sagt. Innlent 12.1.2015 14:58
Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. Erlent 12.1.2015 14:46
Fyrsta síðan tekin niður af Anonymous Í kjölfar árásarinnar á Charlie Hebdo hétu Anonymous því að taka niður síður samtaka sem ráðast gegn málfrelsinu. Erlent 12.1.2015 13:45
Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. Erlent 12.1.2015 10:14
Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. Erlent 11.1.2015 20:54
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. Innlent 11.1.2015 22:25
Íslendingur í París: Mikill samhugur og sterk skilaboð send Staðgengill sendiherra í íslenska sendiráðinu í París fór á samstöðufundinn, sem er sá stærsti í sögu Frakklands. Innlent 11.1.2015 19:17
Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. Innlent 11.1.2015 15:19
Sér eftir að hafa deilt myndbandinu Maðurinn sem tók myndbandi af Kouachi bræðrunum myrða lögreglumann bjóst ekki við viðbrögðunum. Erlent 11.1.2015 14:44
Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. Erlent 11.1.2015 13:31
Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. Erlent 11.1.2015 11:36
Reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið tvo menn sem reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs sem hefur endurbirt myndir frá Charlie Hebdo. Erlent 11.1.2015 10:36
Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. Erlent 10.1.2015 23:38
Fjölskylda Coulibaly fordæmir gíslatökuna Móðir Coulibaly og systir hans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa yfir samúð með fjölskyldum fórnarlambanna. Erlent 10.1.2015 22:44
Blaðamenn ræddu við árásarmennina – Myndbönd „Við erum að segja þér að við erum verjendur spámannsins,“ sagði Cherif Kouachi. Erlent 10.1.2015 15:33
Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. Erlent 10.1.2015 14:29
Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. Erlent 9.1.2015 23:34
Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. Erlent 9.1.2015 20:07
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. Erlent 9.1.2015 19:22
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. Erlent 9.1.2015 17:15
Frönsk vefsíða: Noregur og Danmörk næsta skotmark hryðjuverka Talsmaður norsku öryggislögreglunnar PST segir embættið vinna að því að sannreyna upplýsingarnar. Erlent 9.1.2015 16:48
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið