Charlie Hebdo Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. Erlent 9.1.2015 14:25 Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. Erlent 9.1.2015 13:32 Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. Erlent 9.1.2015 12:35 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. Erlent 9.1.2015 08:54 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. Erlent 8.1.2015 20:59 Meiri mannúð Nú er jafn brýnt að svara illsku ekki með mannvonsku og hatri – heldur með ást og kærleika. Aðeins þannig getum við sýnt öfgamönnum heimsins að aðgerðir þeirra hafi ekki tilætluð áhrif. Enn meira lýðræði – enn meiri mannúð. Fastir pennar 8.1.2015 20:58 Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. Innlent 8.1.2015 20:58 Hrottaleg mynd af skrifstofu Charlie Hebdo eftir árásina Fjölmiðlar ytra hafa birt mynd af vettvangi skotárásarinnar í París í gær.Hrottafengnar ljósmyndir. Erlent 8.1.2015 22:37 Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. Erlent 8.1.2015 22:27 300 á samstöðufundi við franska sendiráðið Kveikt var á kertum fyrir utan franska sendiráðið til minningar þeirra sem fórust í gær. Innlent 8.1.2015 19:19 Minnast lögreglumannsins Notendur samfélagsmiðla minnast lögreglumannsins sem tekinn var af lífi fyrir utan skrifstofu Charlie Hebdo með kassamerkinu #JeSuisAhmed. Erlent 8.1.2015 18:58 „Árás á okkur öll“ Íslenskir kollegar starfsmanna Charlie Hebdo segja mikilvægt að skopmyndateiknarar um heim allan láti ekki deigan síga í kjölfar harmleiks. Innlent 8.1.2015 17:29 Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Evrópskir útgefendur fordæma morðin í París og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. Innlent 8.1.2015 16:05 Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. Erlent 8.1.2015 15:17 Le Pen vill taka upp dauðarefsingu í Frakklandi á ný Leiðtogi Front National vill að Frakkar fái tækifæri til að kjósa um hvort taka beri upp dauðarefsingu að nýju í landinu. Erlent 8.1.2015 14:50 Segir árásina grófa atlögu að tjáningar- og prentfrelsi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í hádeginu fund með Philippe O´Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi. Innlent 8.1.2015 13:56 Sérsveitarmenn ráðast inn í hús í leit að bræðrunum Sést hefur til fjölda lögreglumanna á svæðinu milli Villers-Cotterets og Crépy-en-Valois norður af París. Erlent 8.1.2015 13:43 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. Erlent 8.1.2015 12:08 Segist hafa haft á röngu að standa varðandi dönsku skopteikningarnar Auður Jónsdóttir rithöfundur birtir skopmyndir Jylland-Posten á Facebooksíðu sinni. Innlent 8.1.2015 12:03 Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. Erlent 8.1.2015 11:41 Samstöðufundur við Franska sendiráðið í dag Skipuleggjendur hvetja fólk til að mæta með blýanta og kerti til fundarins. Innlent 8.1.2015 11:50 Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. Erlent 8.1.2015 11:22 Dagur og Ólafur Ragnar senda samúðarkveðjur til Parísar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent kveðju til borgarstjórans í París, Anne Hidalgo. Innlent 8.1.2015 10:40 Forsíður frönsku blaðanna: "Við erum öll Charlie“ Franskir fjölmiðlar hafa brugðist við hryðjuverkaárásum gærdagsins með því að birta röð sláandi mynda og fyrirsagna. Erlent 8.1.2015 10:36 Þetta fólk lést í árás gærdagsins í París Tólf manns létust og ellefu særðust í árás manna á ritstjórnarskrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar í gær. Erlent 8.1.2015 10:11 Lögreglumaður lést eftir skotárás suður af París Árásin hafi átt sér stað nærri Porte de Chatillon, suður af París, í morgun. Erlent 8.1.2015 09:09 Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. Erlent 8.1.2015 08:05 Sverrir óttast ekki umræðu í tengslum við Islam Formaður Félags múslima á Íslandi fordæmir morð "sem framin eru af geðsjúklingum í nafni Islam“. Innlent 7.1.2015 22:24 Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. Erlent 7.1.2015 21:20 Skopmyndateiknarar bregðast við morðunum í París Sýna samstöðu með teikningum. Erlent 7.1.2015 20:59 « ‹ 1 2 3 4 ›
Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. Erlent 9.1.2015 14:25
Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. Erlent 9.1.2015 13:32
Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. Erlent 9.1.2015 12:35
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. Erlent 9.1.2015 08:54
Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. Erlent 8.1.2015 20:59
Meiri mannúð Nú er jafn brýnt að svara illsku ekki með mannvonsku og hatri – heldur með ást og kærleika. Aðeins þannig getum við sýnt öfgamönnum heimsins að aðgerðir þeirra hafi ekki tilætluð áhrif. Enn meira lýðræði – enn meiri mannúð. Fastir pennar 8.1.2015 20:58
Litar stjórnmálaumræðuna í Evrópu næstu mánuði "Gera má ráð fyrir að þessi árás liti stjórnmálaumræðuna í Evrópu á næstu mánuðum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um skotárás öfgamanna á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París á miðvikudag. Innlent 8.1.2015 20:58
Hrottaleg mynd af skrifstofu Charlie Hebdo eftir árásina Fjölmiðlar ytra hafa birt mynd af vettvangi skotárásarinnar í París í gær.Hrottafengnar ljósmyndir. Erlent 8.1.2015 22:37
Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. Erlent 8.1.2015 22:27
300 á samstöðufundi við franska sendiráðið Kveikt var á kertum fyrir utan franska sendiráðið til minningar þeirra sem fórust í gær. Innlent 8.1.2015 19:19
Minnast lögreglumannsins Notendur samfélagsmiðla minnast lögreglumannsins sem tekinn var af lífi fyrir utan skrifstofu Charlie Hebdo með kassamerkinu #JeSuisAhmed. Erlent 8.1.2015 18:58
„Árás á okkur öll“ Íslenskir kollegar starfsmanna Charlie Hebdo segja mikilvægt að skopmyndateiknarar um heim allan láti ekki deigan síga í kjölfar harmleiks. Innlent 8.1.2015 17:29
Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Evrópskir útgefendur fordæma morðin í París og stilla sér upp með tjáningarfrelsinu. Innlent 8.1.2015 16:05
Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. Erlent 8.1.2015 15:17
Le Pen vill taka upp dauðarefsingu í Frakklandi á ný Leiðtogi Front National vill að Frakkar fái tækifæri til að kjósa um hvort taka beri upp dauðarefsingu að nýju í landinu. Erlent 8.1.2015 14:50
Segir árásina grófa atlögu að tjáningar- og prentfrelsi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í hádeginu fund með Philippe O´Quin, sendiherra Frakklands á Íslandi. Innlent 8.1.2015 13:56
Sérsveitarmenn ráðast inn í hús í leit að bræðrunum Sést hefur til fjölda lögreglumanna á svæðinu milli Villers-Cotterets og Crépy-en-Valois norður af París. Erlent 8.1.2015 13:43
Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. Erlent 8.1.2015 12:08
Segist hafa haft á röngu að standa varðandi dönsku skopteikningarnar Auður Jónsdóttir rithöfundur birtir skopmyndir Jylland-Posten á Facebooksíðu sinni. Innlent 8.1.2015 12:03
Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. Erlent 8.1.2015 11:41
Samstöðufundur við Franska sendiráðið í dag Skipuleggjendur hvetja fólk til að mæta með blýanta og kerti til fundarins. Innlent 8.1.2015 11:50
Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. Erlent 8.1.2015 11:22
Dagur og Ólafur Ragnar senda samúðarkveðjur til Parísar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent kveðju til borgarstjórans í París, Anne Hidalgo. Innlent 8.1.2015 10:40
Forsíður frönsku blaðanna: "Við erum öll Charlie“ Franskir fjölmiðlar hafa brugðist við hryðjuverkaárásum gærdagsins með því að birta röð sláandi mynda og fyrirsagna. Erlent 8.1.2015 10:36
Þetta fólk lést í árás gærdagsins í París Tólf manns létust og ellefu særðust í árás manna á ritstjórnarskrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar í gær. Erlent 8.1.2015 10:11
Lögreglumaður lést eftir skotárás suður af París Árásin hafi átt sér stað nærri Porte de Chatillon, suður af París, í morgun. Erlent 8.1.2015 09:09
Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. Erlent 8.1.2015 08:05
Sverrir óttast ekki umræðu í tengslum við Islam Formaður Félags múslima á Íslandi fordæmir morð "sem framin eru af geðsjúklingum í nafni Islam“. Innlent 7.1.2015 22:24
Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. Erlent 7.1.2015 21:20
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið