Svínakjöt Rikka með hamborgarhrygg og hnetusteik á aðfangadagskvöld Rikku þykir sérstaklega vænt um hefðirnar í kringum jólahátíðina. Hún deilir með lesendum uppskrift að Biscotti-kökum og súkkulaðibitakökum. Matur 19.12.2013 16:33 Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Matur 8.12.2011 15:00 Jólakæfa Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. Jólin 1.11.2011 09:00 Hamborgarhryggur og eplasalat Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu. Matur 29.11.2007 10:06 Smurbrauð með purusteik Matur 18.12.2008 13:09 Grísalundir með ananassalsa Grísalundir á grillið að hætti Nóatúns. Matur 26.6.2008 16:16 BBQ grísarif Ljúffeng uppskrift af BBQ grísarifjum á grillið frá Nóatúni. Matur 26.6.2008 11:17 Augun opnuðust í Kína Arnar Steinn Þorsteinsson stundaði háskólanám í kínversku í borginni Guang Zhou í suðurhluta Kína. Hann segir augu sín hafa opnast fyrir matargerð á þeim tíma. Matur 27.2.2008 19:04 Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27 Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 29.11.2007 19:57 Þegar hátíð gengur í garð Til að fá góð ráð og hollar leiðbeiningar um hátíðamatinn snerum við okkur til Óla Páls Einarssonar, matreiðslumeistara á Hótel Loftleiðum, og eldaði hann fyrir okkur tvenns konar kjötrétti, annars vegar andabringu með ýmsu meðlæti og hins vegar hamborgarhrygg. Matur 13.10.2005 15:06 Indverskur matur Til hnífs og skeiðar Heilsuvísir 13.10.2005 14:57 « ‹ 1 2 ›
Rikka með hamborgarhrygg og hnetusteik á aðfangadagskvöld Rikku þykir sérstaklega vænt um hefðirnar í kringum jólahátíðina. Hún deilir með lesendum uppskrift að Biscotti-kökum og súkkulaðibitakökum. Matur 19.12.2013 16:33
Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Matur 8.12.2011 15:00
Jólakæfa Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. Jólin 1.11.2011 09:00
Hamborgarhryggur og eplasalat Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu. Matur 29.11.2007 10:06
Augun opnuðust í Kína Arnar Steinn Þorsteinsson stundaði háskólanám í kínversku í borginni Guang Zhou í suðurhluta Kína. Hann segir augu sín hafa opnast fyrir matargerð á þeim tíma. Matur 27.2.2008 19:04
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27
Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 29.11.2007 19:57
Þegar hátíð gengur í garð Til að fá góð ráð og hollar leiðbeiningar um hátíðamatinn snerum við okkur til Óla Páls Einarssonar, matreiðslumeistara á Hótel Loftleiðum, og eldaði hann fyrir okkur tvenns konar kjötrétti, annars vegar andabringu með ýmsu meðlæti og hins vegar hamborgarhrygg. Matur 13.10.2005 15:06
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið