Verkfall 2016 Minntu á kröfur sínar með þöglum mótmælum Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir hljóðið þungt í sínu fólki. Innlent 11.6.2015 16:21 Öruggt heilbrigðiskerfi til frambúðar er hagur allra landsmanna Hjúkrunarfræðingar sem starfa hjá ríkinu hafa nú verið í verkfalli í vel á þriðju viku og engin lausn virðist vera í sjónmáli í kjaradeilu milli þeirra og ríkisins. Skoðun 11.6.2015 15:26 Mikið álag á bráðamóttöku: Hjartagáttin opnuð aftur í gærkvöldi Undanþága fékkst til að opna Hjartagáttina á ný. Innlent 11.6.2015 12:25 Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi. Innlent 11.6.2015 12:22 Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. Innlent 11.6.2015 11:25 Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. Innlent 11.6.2015 10:36 Nautgriparæktin sögð í gíslingu Undanþáguferlið í verkfalli dýralækna er sagt óásættanlegt fyrir nautgriparæktendur. Innlent 10.6.2015 20:41 Ríkissáttasemjari sleit fundi Tíunda vika í verkfalli að hefjast. Innlent 10.6.2015 22:02 Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. Innlent 10.6.2015 12:02 Formaður ASÍ-UNG segir af sér formennsku Guðni Gunnarsson segir að brotið sé á ungu fólki í nýjum kjarasamningum. Innlent 10.6.2015 10:48 Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. Innlent 9.6.2015 21:17 Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. Innlent 9.6.2015 21:18 Viðra ekki tölur fyrr en semst "Við vinnum að lausnum, það er ekkert annað hægt að segja í bili,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, um samningaviðræður iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins. Stefnt er að því að landa samningi fyrir 12. þessa mánaðar. Innlent 8.6.2015 19:30 Tæplega gripið inn í áður en sést til lands Fallið hefur verið frá sáttanefndarleið í kjaradeilu ríkisins við Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara. Stendur upp á ríkið að koma með tilboð til lausnar vandans, segir Páll Halldórsson. Innlent 8.6.2015 19:30 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. Innlent 7.6.2015 18:41 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. Innlent 6.6.2015 16:17 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. Innlent 5.6.2015 12:05 Ríkisstjórnin bæti kjör aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda Stéttarfélagið Framsýn hefur sent áskorun til ríkisstjórnarinnar. Innlent 5.6.2015 10:32 Hátt í þúsund mótmæla við Stjórnarráðið BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafði boðað til þögulla mótmæla á meðan á ríkisstjórnarfundi stendur. Innlent 5.6.2015 09:33 BHM og hjúkrunarfræðingar boða til mótmæla Þögul samstöðumótmæli verða við Stjórnarráðið á morgun á meðan ríkisstjórnarfundur stendur yfir. Innlent 4.6.2015 16:31 Bjarni Ben: Staðan á vinnumarkaði það eina sem ógnar efnahagslegum stöðugleika Fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra voru til andsvara í óundirbúnum fyrirspurnartíma í morgun. Innlent 4.6.2015 11:33 Útgáfa hagtalna hjá Hagstofunni tefst vegna verkfalla Vegna verkfalls starfsmanna hjá Fjársýslu ríkisins mun Hagstofan ekki geta gefið út Landsframleiðslu 1. ársfjórðungs í þessari viku. Viðskipti innlent 4.6.2015 09:44 Geislafræðingar nauðsynlegir í heilbrigðiskerfi nútímans Flestir þurfa einhvern tímann á myndgreiningu að halda en færri kunna skil á því fjölbreytta starfi sem geislafræðingar vinna. Skoðun 3.6.2015 17:08 Hjartans mál Hvað erum við Íslendingar sammála um þegar kemur að ríkisfjármálunum? Svarið er einfalt: Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill forgangsraða skattfé til heilbrigðismála. Skoðun 4.6.2015 08:03 Telja samanburðinn vera óraunhæfan Réttindi opinberra starfsmanna ríkari en annarra. Viðskipti innlent 3.6.2015 22:36 Innflytjandi kannar bótarétt vegna verklagsreglna MAST Reglur EES segja að stikkprufur eigi að nægja til eftirlits með innflutningi matvæla. Hér er eftirlit viðvarandi og liggur niðri í verkfalli. Ráðuneytið viðurkennir brotalöm í reglum en kveðst ekki geta brugðist við í verkfalli. Innlent 3.6.2015 22:35 Niðurstaða eftir rúman hálfan mánuð Samkomulag er um verkfallshlé í fimm daga eftir kosningu verði nýjum samningum hafnað Innlent 3.6.2015 22:36 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. Innlent 3.6.2015 22:36 Hvað bíður nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga? Við erum að útskrifast sem hjúkrunarfræðingar frá Háskóla Íslands núna í júní. Flestir sem velja sér hjúkrun sem framtíðarstarf velja það af áhuga á starfinu en ekki vegna launanna. Skoðun 3.6.2015 17:08 Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur sagt upp störfum. Árangurslausum samningafundi lauk skömmu fyrir klukkan sex. Innlent 3.6.2015 17:55 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 22 ›
Minntu á kröfur sínar með þöglum mótmælum Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir hljóðið þungt í sínu fólki. Innlent 11.6.2015 16:21
Öruggt heilbrigðiskerfi til frambúðar er hagur allra landsmanna Hjúkrunarfræðingar sem starfa hjá ríkinu hafa nú verið í verkfalli í vel á þriðju viku og engin lausn virðist vera í sjónmáli í kjaradeilu milli þeirra og ríkisins. Skoðun 11.6.2015 15:26
Mikið álag á bráðamóttöku: Hjartagáttin opnuð aftur í gærkvöldi Undanþága fékkst til að opna Hjartagáttina á ný. Innlent 11.6.2015 12:25
Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi. Innlent 11.6.2015 12:22
Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. Innlent 11.6.2015 11:25
Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. Innlent 11.6.2015 10:36
Nautgriparæktin sögð í gíslingu Undanþáguferlið í verkfalli dýralækna er sagt óásættanlegt fyrir nautgriparæktendur. Innlent 10.6.2015 20:41
Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. Innlent 10.6.2015 12:02
Formaður ASÍ-UNG segir af sér formennsku Guðni Gunnarsson segir að brotið sé á ungu fólki í nýjum kjarasamningum. Innlent 10.6.2015 10:48
Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. Innlent 9.6.2015 21:17
Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. Innlent 9.6.2015 21:18
Viðra ekki tölur fyrr en semst "Við vinnum að lausnum, það er ekkert annað hægt að segja í bili,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, um samningaviðræður iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins. Stefnt er að því að landa samningi fyrir 12. þessa mánaðar. Innlent 8.6.2015 19:30
Tæplega gripið inn í áður en sést til lands Fallið hefur verið frá sáttanefndarleið í kjaradeilu ríkisins við Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara. Stendur upp á ríkið að koma með tilboð til lausnar vandans, segir Páll Halldórsson. Innlent 8.6.2015 19:30
Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. Innlent 7.6.2015 18:41
Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. Innlent 6.6.2015 16:17
Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. Innlent 5.6.2015 12:05
Ríkisstjórnin bæti kjör aldraðra, öryrkja og atvinnuleitenda Stéttarfélagið Framsýn hefur sent áskorun til ríkisstjórnarinnar. Innlent 5.6.2015 10:32
Hátt í þúsund mótmæla við Stjórnarráðið BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafði boðað til þögulla mótmæla á meðan á ríkisstjórnarfundi stendur. Innlent 5.6.2015 09:33
BHM og hjúkrunarfræðingar boða til mótmæla Þögul samstöðumótmæli verða við Stjórnarráðið á morgun á meðan ríkisstjórnarfundur stendur yfir. Innlent 4.6.2015 16:31
Bjarni Ben: Staðan á vinnumarkaði það eina sem ógnar efnahagslegum stöðugleika Fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra voru til andsvara í óundirbúnum fyrirspurnartíma í morgun. Innlent 4.6.2015 11:33
Útgáfa hagtalna hjá Hagstofunni tefst vegna verkfalla Vegna verkfalls starfsmanna hjá Fjársýslu ríkisins mun Hagstofan ekki geta gefið út Landsframleiðslu 1. ársfjórðungs í þessari viku. Viðskipti innlent 4.6.2015 09:44
Geislafræðingar nauðsynlegir í heilbrigðiskerfi nútímans Flestir þurfa einhvern tímann á myndgreiningu að halda en færri kunna skil á því fjölbreytta starfi sem geislafræðingar vinna. Skoðun 3.6.2015 17:08
Hjartans mál Hvað erum við Íslendingar sammála um þegar kemur að ríkisfjármálunum? Svarið er einfalt: Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill forgangsraða skattfé til heilbrigðismála. Skoðun 4.6.2015 08:03
Telja samanburðinn vera óraunhæfan Réttindi opinberra starfsmanna ríkari en annarra. Viðskipti innlent 3.6.2015 22:36
Innflytjandi kannar bótarétt vegna verklagsreglna MAST Reglur EES segja að stikkprufur eigi að nægja til eftirlits með innflutningi matvæla. Hér er eftirlit viðvarandi og liggur niðri í verkfalli. Ráðuneytið viðurkennir brotalöm í reglum en kveðst ekki geta brugðist við í verkfalli. Innlent 3.6.2015 22:35
Niðurstaða eftir rúman hálfan mánuð Samkomulag er um verkfallshlé í fimm daga eftir kosningu verði nýjum samningum hafnað Innlent 3.6.2015 22:36
„Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. Innlent 3.6.2015 22:36
Hvað bíður nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga? Við erum að útskrifast sem hjúkrunarfræðingar frá Háskóla Íslands núna í júní. Flestir sem velja sér hjúkrun sem framtíðarstarf velja það af áhuga á starfinu en ekki vegna launanna. Skoðun 3.6.2015 17:08
Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur sagt upp störfum. Árangurslausum samningafundi lauk skömmu fyrir klukkan sex. Innlent 3.6.2015 17:55
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið