Verkfall 2016 Inn- og útflutningur gæti stöðvast Kjaradeila yfirmanna á fraktskipum er í algjörum hnút eftir árangurslausan samningafund í dag. Innlent 29.1.2016 19:21 Ríkið vill svipta flugvirkja Samgöngustofu samningsréttinum Flugvirkjar hjá Samgöngustofu, sem sinna öllu gæðaeftirliti með íslenskum flugfélögum og viðhaldsstöðvum og votta leyfi, hafa verið samningslausir í 27 ár. Innlent 26.1.2016 18:40 Flugvirkjaverkfall farið að bíta Verkfall flugvirkja hjá samgöngustofu er farið að hafa veruleg áhrif á flugrekendur í landinu. Innlent 26.1.2016 08:20 Verkfall flugvirkja geti haft alvarleg áhrif á starfsemi og framtíðarplön WOW „Verkfallið getur haft grafalvarleg áhrif á starfsemi WOW air og framtíðarplön félagsins,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air. Innlent 22.1.2016 13:12 Telur verkfall flugvirkja eiga eftir að standa yfir í nokkurn tíma Lítið miðar í samningsátt i kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Samgöngustofu. Innlent 21.1.2016 10:37 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir sínar í tengslum við SALEK á næstu dögum Fjármálaráðherra segir stöðu fjármála ríkis og sveitarfélaga ekki eins sterka og margir virðist halda. Innlent 20.1.2016 20:00 Sjómenn samþykkja undirbúning verkfallsaðgerða: „Verður fylgt eftir af fullri hörku“ Sjómenn segja þolinmæðina að þrotum komna. Hugsanlegar verkfallsaðgerðir gætu hafist í apríl. Innlent 18.1.2016 11:15 Flugvirkjar farnir í verkfall Ótímabundið verkfall flugvirkja sem starfa sem eftirlitsmenn hjá Samgöngustofu hófst klukkan sex í morgun. Innlent 11.1.2016 15:40 Fimmtungur starfsmanna án samnings Í vikunni hafa verið skipulagðir samningafundir sveitarfélaga við tónlistarkennara og félög iðnaðarmanna. VLFA bíður niðurstöðu Félagsdóms í lok janúar. Innlent 5.1.2016 21:02 Segir útgerðina með meiri kröfur á sjómenn en þeir á útgerðina Sjómenn hafa verið samningslausir frá því senmma árs árið 2011 eða bráðum í fimm ár. Útgerðin vill að sjómenn taki meira þátt í að greiða kostnað hennar. Innlent 29.12.2015 13:49 Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. Innlent 28.12.2015 11:58 BHM kærir íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu Bandalag háskólamanna segja íslensk stjórnvöld hafa brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu með inngripi sínu í samningsfrelsi stéttarfélaga Innlent 21.12.2015 16:12 Ríkissáttasemjari ræður næstu skrefum Engar viðræður hafa farið fram í kjaradeilu starfsmanna við álverið í Straumsvík frá því verkfalli var aflýst. Samtök atvinnulífsins segja ákvæði um verktöku í veginum. Innlent 7.12.2015 22:37 Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. Viðskipti innlent 3.12.2015 13:28 Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. Viðskipti innlent 2.12.2015 18:12 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. Innlent 2.12.2015 17:24 Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. Innlent 2.12.2015 13:26 Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. Innlent 2.12.2015 11:04 „Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. Innlent 2.12.2015 10:09 Boðuðu verkfalli í álverinu í Straumsvík frestað Kjaradeilan áfram óleyst. Innlent 1.12.2015 22:50 Árangurslausum sáttafundi lokið í Straumsvíkurdeilunni Verkfall starfsmanna hefst á miðnætti. Innlent 1.12.2015 21:16 Rannveig vongóð um að sátt náist í tæka tíð Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi er vongóð um að samnningar við starfsmenn náist áður en allsherjarverkfall þeirra hefst á miðnætti. Fundað hefur verið með óformlegum hætti í allan dag og funda samninganefndinar nú hjá ríkissáttasemjara, þó ekki með formlegum hætti. Innlent 1.12.2015 20:52 Útlit fyrir að verkfall starfsmanna álversins í Straumsvík hefjist á miðnætti Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, segir fyrirtækið ekki ætla að draga í land með kröfur sínar um aukna heimild til verktöku. Viðskipti innlent 1.12.2015 11:46 Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. Viðskipti innlent 30.11.2015 20:52 Fundi lauk á innan við klukkustund Kjaradeila starfsmanna álversins í Straumsvík enn í hnút. Viðskipti innlent 30.11.2015 12:23 Kjaraviðræður enn strand þrátt fyrir tugi sáttafunda Rétt rúmir tveir sólarhringar eru í að verkfall starfsfólks álversins í Straumsvík hefjist. Innlent 29.11.2015 13:18 „Eigum að rísa upp og stoppa þessa aðför að okkur“ „Rio Tinto er alþjóðlegur auðhringur sem á sér viðbjóðslega sögu um heim allan,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Innlent 26.11.2015 15:56 „Enginn launamaður þurft að semja störfin frá sér“ Fundur í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. Innlent 25.11.2015 14:13 Landsvirkjun hljóð og minnir á samninginn Forsvarsmenn Landsvirkjunar neita að tjá sig um kjaradeiluna í Straumsvík og samning um raforkukaup við Rio Tinto Alcan fari svo að álverið verði aflagt. Endurnýjaður samningur um orkukaup var undirritaður fyrir tæpu ári. Innlent 24.11.2015 21:59 Formaður VM segir einfalt að leysa kjaradeilu í Straumsvík Guðmundur Ragnarsson segir einfalt að ná samningum í Straumsvík enda kröfurnar svipaðar og samið hafi verið um annars staðar í þjóðfélaginu. Innlent 24.11.2015 13:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 22 ›
Inn- og útflutningur gæti stöðvast Kjaradeila yfirmanna á fraktskipum er í algjörum hnút eftir árangurslausan samningafund í dag. Innlent 29.1.2016 19:21
Ríkið vill svipta flugvirkja Samgöngustofu samningsréttinum Flugvirkjar hjá Samgöngustofu, sem sinna öllu gæðaeftirliti með íslenskum flugfélögum og viðhaldsstöðvum og votta leyfi, hafa verið samningslausir í 27 ár. Innlent 26.1.2016 18:40
Flugvirkjaverkfall farið að bíta Verkfall flugvirkja hjá samgöngustofu er farið að hafa veruleg áhrif á flugrekendur í landinu. Innlent 26.1.2016 08:20
Verkfall flugvirkja geti haft alvarleg áhrif á starfsemi og framtíðarplön WOW „Verkfallið getur haft grafalvarleg áhrif á starfsemi WOW air og framtíðarplön félagsins,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air. Innlent 22.1.2016 13:12
Telur verkfall flugvirkja eiga eftir að standa yfir í nokkurn tíma Lítið miðar í samningsátt i kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Samgöngustofu. Innlent 21.1.2016 10:37
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir sínar í tengslum við SALEK á næstu dögum Fjármálaráðherra segir stöðu fjármála ríkis og sveitarfélaga ekki eins sterka og margir virðist halda. Innlent 20.1.2016 20:00
Sjómenn samþykkja undirbúning verkfallsaðgerða: „Verður fylgt eftir af fullri hörku“ Sjómenn segja þolinmæðina að þrotum komna. Hugsanlegar verkfallsaðgerðir gætu hafist í apríl. Innlent 18.1.2016 11:15
Flugvirkjar farnir í verkfall Ótímabundið verkfall flugvirkja sem starfa sem eftirlitsmenn hjá Samgöngustofu hófst klukkan sex í morgun. Innlent 11.1.2016 15:40
Fimmtungur starfsmanna án samnings Í vikunni hafa verið skipulagðir samningafundir sveitarfélaga við tónlistarkennara og félög iðnaðarmanna. VLFA bíður niðurstöðu Félagsdóms í lok janúar. Innlent 5.1.2016 21:02
Segir útgerðina með meiri kröfur á sjómenn en þeir á útgerðina Sjómenn hafa verið samningslausir frá því senmma árs árið 2011 eða bráðum í fimm ár. Útgerðin vill að sjómenn taki meira þátt í að greiða kostnað hennar. Innlent 29.12.2015 13:49
Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. Innlent 28.12.2015 11:58
BHM kærir íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu Bandalag háskólamanna segja íslensk stjórnvöld hafa brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu með inngripi sínu í samningsfrelsi stéttarfélaga Innlent 21.12.2015 16:12
Ríkissáttasemjari ræður næstu skrefum Engar viðræður hafa farið fram í kjaradeilu starfsmanna við álverið í Straumsvík frá því verkfalli var aflýst. Samtök atvinnulífsins segja ákvæði um verktöku í veginum. Innlent 7.12.2015 22:37
Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. Viðskipti innlent 3.12.2015 13:28
Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. Viðskipti innlent 2.12.2015 18:12
Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. Innlent 2.12.2015 17:24
Tveir slæmir kostir í stöðunni í álversdeilunni Formaður VM segir að ÍSAL hefði getað þvingað vilja sinn upp á verkalýðsfélögin ef byrjað hefði verið að keyra starfsemi álversins niður. Innlent 2.12.2015 13:26
Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. Innlent 2.12.2015 11:04
„Vægast sagt sérstök staða og ekki trúverðug“ Talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík telur líklegt að stjórnendur hyggist loka álverinu. Innlent 2.12.2015 10:09
Árangurslausum sáttafundi lokið í Straumsvíkurdeilunni Verkfall starfsmanna hefst á miðnætti. Innlent 1.12.2015 21:16
Rannveig vongóð um að sátt náist í tæka tíð Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi er vongóð um að samnningar við starfsmenn náist áður en allsherjarverkfall þeirra hefst á miðnætti. Fundað hefur verið með óformlegum hætti í allan dag og funda samninganefndinar nú hjá ríkissáttasemjara, þó ekki með formlegum hætti. Innlent 1.12.2015 20:52
Útlit fyrir að verkfall starfsmanna álversins í Straumsvík hefjist á miðnætti Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, segir fyrirtækið ekki ætla að draga í land með kröfur sínar um aukna heimild til verktöku. Viðskipti innlent 1.12.2015 11:46
Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. Viðskipti innlent 30.11.2015 20:52
Fundi lauk á innan við klukkustund Kjaradeila starfsmanna álversins í Straumsvík enn í hnút. Viðskipti innlent 30.11.2015 12:23
Kjaraviðræður enn strand þrátt fyrir tugi sáttafunda Rétt rúmir tveir sólarhringar eru í að verkfall starfsfólks álversins í Straumsvík hefjist. Innlent 29.11.2015 13:18
„Eigum að rísa upp og stoppa þessa aðför að okkur“ „Rio Tinto er alþjóðlegur auðhringur sem á sér viðbjóðslega sögu um heim allan,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Innlent 26.11.2015 15:56
„Enginn launamaður þurft að semja störfin frá sér“ Fundur í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. Innlent 25.11.2015 14:13
Landsvirkjun hljóð og minnir á samninginn Forsvarsmenn Landsvirkjunar neita að tjá sig um kjaradeiluna í Straumsvík og samning um raforkukaup við Rio Tinto Alcan fari svo að álverið verði aflagt. Endurnýjaður samningur um orkukaup var undirritaður fyrir tæpu ári. Innlent 24.11.2015 21:59
Formaður VM segir einfalt að leysa kjaradeilu í Straumsvík Guðmundur Ragnarsson segir einfalt að ná samningum í Straumsvík enda kröfurnar svipaðar og samið hafi verið um annars staðar í þjóðfélaginu. Innlent 24.11.2015 13:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið