Lars Christensen Hunsið bara Trump Samkvæmt sögubókunum var Kúbudeilan í október 1962 einn ógnvænlegasti atburður kalda stríðsins, þegar heimurinn var á barmi kjarnorkustyrjaldar. Fastir pennar 22.8.2017 18:41 Vanmetinn efnahagsbati Abes Ótrúlegt en satt – í Japan er nú meiri hagvöxtur en í Bandaríkjunum, á evrusvæðinu og Bretlandi. Á mánudaginn voru birtar upplýsingar um raunvöxt vergrar landsframleiðslu í Japan á öðrum ársfjórðungi. Fastir pennar 15.8.2017 18:33 Ekki spyrja tvístígandi hagfræðing um íslensku krónuna Hagfræðingur þarf ekki að eyða mörgum mínútum með hvaða Íslendingi sem er áður en hann er spurður um styrk íslensku krónunnar og hvort krónan muni halda áfram að styrkjast eða hvort hún muni brotlenda. Fastir pennar 18.7.2017 19:22 Góðar fréttir og slæmar um heimsviðskipti Verndarstefnutal Donalds Trump veldur sannarlega áhyggjum og vekur upp gamlar minningar um verndarstefnuna á 4. áratug síðustu aldar. Fastir pennar 11.7.2017 17:41 Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla“ Það stendur í Biblíunni (Fyrstu Mósebók 41:27) að "sjö mögru og ljótu kýrnar, sem á eftir hinum komu, merkja sjö ár, og sjö tómu öxin, sem skrælnuð voru af austanvindi, munu vera sjö hallærisár“. Fastir pennar 4.7.2017 18:59 Hvert á markmið Seðlabanka Bandaríkjanna að vera? Síðan samdrátturinn mikli hófst 2008 hafa opinberar og akademískar deilur geisað um réttu markmiðin hjá seðlabönkum. Fastir pennar 27.6.2017 19:45 Af hverju fellur ávöxtun skuldabréfa þegar seðlabanki hækkar vexti? Í síðustu viku hækkaði Seðlabanki Bandaríkjanna stýrivexti sína um 0,25 prósent til viðbótar. Það var önnur vaxtahækkun Seðlabankans á þessu ári. Fyrri vaxtahækkunin var 15. mars. Skoðun 21.6.2017 09:15 Janet Yellen með nýtt og lægra verðbólgumarkmið Í dag, miðvikudag, mun Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynna stýrivaxtaákvörðun sína og fjármálamarkaðir gera ráð fyrir annarri 0,25% vaxtahækkun. Fastir pennar 13.6.2017 18:26 Peningastefna snýst 90 prósent um trúverðugleika Verðbólga er, eins og Milton Friedman sagði, peningalegt fyrirbæri. Með öðrum orðum: ef prentaðir eru peningar umfram eftirspurn verður verðbólga. Fastir pennar 6.6.2017 19:44 Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“. Fastir pennar 30.5.2017 19:11 Seðlabankinn gerir mistök Eitt af því fyrsta sem hagfræðinemar læra er hin svokallaða Tinbergen-regla, nefnd eftir hollenska hagfræðingnum Jan Tinbergen. Tinbergen-reglan gengur einfaldlega út á það að stjórnvald geti ekki haft fleiri markmið en tæki. Fastir pennar 23.5.2017 18:33 Lækkun olíuverðs snýst aðallega um peningamálastefnu Síðan í byrjun mars hefur olíuverð lækkað mikið og eins og svo oft áður fjallar fjármálapressan um þetta út frá framboði á olíu frekar en eftirspurn eftir olíu. Fastir pennar 9.5.2017 18:31 „Trump-bólgan“ vestanhafs hætti áður en hún byrjaði Þegar Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna í nóvember jukust verðbólguvæntingar bandaríska markaðarins þegar í stað vegna væntinga um að ný stjórn Trumps myndi slaka á peningamálastefnunni með auknum fjárfestingum í innviðum og miklum skattalækkunum. Fastir pennar 2.5.2017 19:32 Heimurinn þarf meiri lausatök í peningamálum – Ísland minni Í hverjum mánuði gefur fyrirtæki mitt, Markets & Money Advisory, út rit um peningamálastefnu víða um heim þar sem fjallað er um 25 lönd – þar á meðal er auðvitað Ísland. Fastir pennar 25.4.2017 19:55 Uppsveiflu Trumps er lokið Í desember skrifaði ég í pistli í þessu blaði að því sem ég kallaði þá "uppsveiflu Trumps“ myndi ljúka fyrir páska. Þar sem páskarnir eru nú að baki er ekki úr vegi að athuga hvort ég hafi haft rétt fyrir mér. Fastir pennar 18.4.2017 19:15 Ómöguleiki gengisspádóma Það eru sennilega 20 ár síðan ég gerði fyrstu gengisspána mína og ég er enn að. Ég hef hins vegar aldrei farið leynt með það að ég held ekki að maður geti kerfisbundið "snúið á markaðinn“ – og sérstaklega ekki gjaldeyrismarkaðinn. Fastir pennar 11.4.2017 19:15 Það væri hræðileg hugmynd að festa krónuna við evru Í viðtali við Financial Times um helgina gaf Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra í skyn að það gæti verið góð hugmynd að festa krónuna við evru. Það er ekkert leyndarmál að ég er ekki aðdáandi fastgengis og ég tel sannarlega að það væri misráðið að festa gengi íslensku krónunnar við evruna. Fastir pennar 5.4.2017 08:55 Hafið auga með kínverska seðlabankanum Síðustu vikuna hefur verið nokkur titringur á fjármálamörkuðum heimsins og athygli fjölmiðla hefur beinst að misheppnuðum tilraunum Trumps forseta til að fá sjúkratryggingafrumvarp sitt samþykkt sem ástæðu fyrir þessari taugaspennu á mörkuðum. Fastir pennar 28.3.2017 20:11 Því er peningastefnan erfiðari á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum? Á því leikur enginn vafi að það er ekki auðvelt að vera seðlabankastjóri á Íslandi. Reyndar myndi ég halda því fram að það sé erfiðara en í flestum öðrum Evrópuríkjum. Það eru ýmsar ástæður fyrir því að það er erfitt að vera íslenskur seðlabankastjóri. Fastir pennar 22.3.2017 09:05 Gjaldeyrishöftin kvödd! Síðasta sunnudag tilkynnti ríkisstjórnin að hún ætlaði að afnema nánast öll gjaldeyrishöft á Íslandi. Þessu ber sannarlega að fagna og ríkisstjórnin á hrós skilið fyrir þessa aðgerð – það var löngu tími til kominn. Fastir pennar 15.3.2017 12:08 Nokia og efnahagsvandræði Finnlands Nokia var áður fyrr Apple dagsins. Nú eiga allir iPhone-síma en á 10. áratugnum og í upphafi þessarar aldar áttu allir Nokia-farsíma. Ég sakna stundum enn gamla áreiðanlega Nokia-símans míns – ég hef átt þá nokkra. Fastir pennar 7.3.2017 20:03 Nei, Bill Gates, vélmenni munu ekki auka atvinnuleysi Ef maður lítur til baka á hagsögu heimsins þá hafa stjórnmálamenn annað slagið fundið fyrir undarlegum ótta um að ný tækni muni gera alla atvinnulausa. Skoðun 1.3.2017 13:34 Íslenska hagsveiflan Það er erfitt að finna nokkurt hagkerfi í heiminum sem er óstöðugra en það íslenska – jafnvel þótt það sé borið saman við önnur mjög lítil hagkerfi. Fastir pennar 21.2.2017 20:56 Áframhaldandi þjáningar Grikkja Grikkland er enn á ný komið á dagskrá á fjármálamörkuðum Evrópu og við erum aftur farin að tala um grískt greiðslufall og jafnvel um að Grikkland yfirgefi evrusvæðið. Það virðist ekki vera neinn endir á þjáningum gríska hagkerfisins og grísku þjóðarinnar. Fastir pennar 15.2.2017 10:35 Gjaldmiðilsglópska Trump-stjórnarinnar Donald Trump hefur gert það að sérgrein sinni að úthúða öðrum ríkjum. Reyndar lítur út fyrir að hann ráðist sérstaklega á mikilvægustu viðskiptalönd Bandaríkjanna, Mexíkó og Kína. Fastir pennar 8.2.2017 11:50 Trump og hlutabréfamarkaðir Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu. Fastir pennar 1.2.2017 10:04 Evrópa losnar úr verðhjöðnunargildrunni Um helgina voru tvö ár síðan Seðlabanki Evrópu (ECB) undir stjórn Marios Draghi hratt af stað áætlun um svokallaða peningalega örvun (QE). Tilgangur áætlunarinnar var að koma evrusvæðinu upp úr þeirri verðhjöðnunargildru sem gjaldmiðilssvæðið hafði sokkið ofan í. Skoðun 25.1.2017 10:11 Eru þetta endalok „Trump-batans“? Ég held yfirleitt ekki að ég geti haft betur en markaðurinn en nú er hins vega nokkuð sem veldur mér áhyggjum: "Trump-batinn“ á bandaríska verðbréfamarkaðnum gæti verið við það að taka enda. Skoðun 17.1.2017 15:28 Kína og erfiður tími fyrir Bitcoin Sýndargjaldmiðillinn“ Bitcoin hefur fengið mikla athygli undanfarin ár – aðallega af því að gengi Bitcoin hefur leitað mjög sterkt upp á við en einnig af því að það hefur verið mjög óstöðugt. Síðustu tvær vikur hefur áhuginn á Bitcoin aukist enn meira eftir að gengi Bitcoin náði fyrst methæðum gagnvart bandaríska dollarnum en féll síðan í síðustu viku um meira en 20% á einum degi. Skoðun 10.1.2017 18:53 Þrjú áhyggjuefni fyrir 2017 Áramótin nálgast og þá er eðlilegt að líta fram á við til nýs árs. Við getum einbeitt okkur að þremur þemum. Skoðun 28.12.2016 09:04 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Hunsið bara Trump Samkvæmt sögubókunum var Kúbudeilan í október 1962 einn ógnvænlegasti atburður kalda stríðsins, þegar heimurinn var á barmi kjarnorkustyrjaldar. Fastir pennar 22.8.2017 18:41
Vanmetinn efnahagsbati Abes Ótrúlegt en satt – í Japan er nú meiri hagvöxtur en í Bandaríkjunum, á evrusvæðinu og Bretlandi. Á mánudaginn voru birtar upplýsingar um raunvöxt vergrar landsframleiðslu í Japan á öðrum ársfjórðungi. Fastir pennar 15.8.2017 18:33
Ekki spyrja tvístígandi hagfræðing um íslensku krónuna Hagfræðingur þarf ekki að eyða mörgum mínútum með hvaða Íslendingi sem er áður en hann er spurður um styrk íslensku krónunnar og hvort krónan muni halda áfram að styrkjast eða hvort hún muni brotlenda. Fastir pennar 18.7.2017 19:22
Góðar fréttir og slæmar um heimsviðskipti Verndarstefnutal Donalds Trump veldur sannarlega áhyggjum og vekur upp gamlar minningar um verndarstefnuna á 4. áratug síðustu aldar. Fastir pennar 11.7.2017 17:41
Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla“ Það stendur í Biblíunni (Fyrstu Mósebók 41:27) að "sjö mögru og ljótu kýrnar, sem á eftir hinum komu, merkja sjö ár, og sjö tómu öxin, sem skrælnuð voru af austanvindi, munu vera sjö hallærisár“. Fastir pennar 4.7.2017 18:59
Hvert á markmið Seðlabanka Bandaríkjanna að vera? Síðan samdrátturinn mikli hófst 2008 hafa opinberar og akademískar deilur geisað um réttu markmiðin hjá seðlabönkum. Fastir pennar 27.6.2017 19:45
Af hverju fellur ávöxtun skuldabréfa þegar seðlabanki hækkar vexti? Í síðustu viku hækkaði Seðlabanki Bandaríkjanna stýrivexti sína um 0,25 prósent til viðbótar. Það var önnur vaxtahækkun Seðlabankans á þessu ári. Fyrri vaxtahækkunin var 15. mars. Skoðun 21.6.2017 09:15
Janet Yellen með nýtt og lægra verðbólgumarkmið Í dag, miðvikudag, mun Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynna stýrivaxtaákvörðun sína og fjármálamarkaðir gera ráð fyrir annarri 0,25% vaxtahækkun. Fastir pennar 13.6.2017 18:26
Peningastefna snýst 90 prósent um trúverðugleika Verðbólga er, eins og Milton Friedman sagði, peningalegt fyrirbæri. Með öðrum orðum: ef prentaðir eru peningar umfram eftirspurn verður verðbólga. Fastir pennar 6.6.2017 19:44
Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“. Fastir pennar 30.5.2017 19:11
Seðlabankinn gerir mistök Eitt af því fyrsta sem hagfræðinemar læra er hin svokallaða Tinbergen-regla, nefnd eftir hollenska hagfræðingnum Jan Tinbergen. Tinbergen-reglan gengur einfaldlega út á það að stjórnvald geti ekki haft fleiri markmið en tæki. Fastir pennar 23.5.2017 18:33
Lækkun olíuverðs snýst aðallega um peningamálastefnu Síðan í byrjun mars hefur olíuverð lækkað mikið og eins og svo oft áður fjallar fjármálapressan um þetta út frá framboði á olíu frekar en eftirspurn eftir olíu. Fastir pennar 9.5.2017 18:31
„Trump-bólgan“ vestanhafs hætti áður en hún byrjaði Þegar Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna í nóvember jukust verðbólguvæntingar bandaríska markaðarins þegar í stað vegna væntinga um að ný stjórn Trumps myndi slaka á peningamálastefnunni með auknum fjárfestingum í innviðum og miklum skattalækkunum. Fastir pennar 2.5.2017 19:32
Heimurinn þarf meiri lausatök í peningamálum – Ísland minni Í hverjum mánuði gefur fyrirtæki mitt, Markets & Money Advisory, út rit um peningamálastefnu víða um heim þar sem fjallað er um 25 lönd – þar á meðal er auðvitað Ísland. Fastir pennar 25.4.2017 19:55
Uppsveiflu Trumps er lokið Í desember skrifaði ég í pistli í þessu blaði að því sem ég kallaði þá "uppsveiflu Trumps“ myndi ljúka fyrir páska. Þar sem páskarnir eru nú að baki er ekki úr vegi að athuga hvort ég hafi haft rétt fyrir mér. Fastir pennar 18.4.2017 19:15
Ómöguleiki gengisspádóma Það eru sennilega 20 ár síðan ég gerði fyrstu gengisspána mína og ég er enn að. Ég hef hins vegar aldrei farið leynt með það að ég held ekki að maður geti kerfisbundið "snúið á markaðinn“ – og sérstaklega ekki gjaldeyrismarkaðinn. Fastir pennar 11.4.2017 19:15
Það væri hræðileg hugmynd að festa krónuna við evru Í viðtali við Financial Times um helgina gaf Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra í skyn að það gæti verið góð hugmynd að festa krónuna við evru. Það er ekkert leyndarmál að ég er ekki aðdáandi fastgengis og ég tel sannarlega að það væri misráðið að festa gengi íslensku krónunnar við evruna. Fastir pennar 5.4.2017 08:55
Hafið auga með kínverska seðlabankanum Síðustu vikuna hefur verið nokkur titringur á fjármálamörkuðum heimsins og athygli fjölmiðla hefur beinst að misheppnuðum tilraunum Trumps forseta til að fá sjúkratryggingafrumvarp sitt samþykkt sem ástæðu fyrir þessari taugaspennu á mörkuðum. Fastir pennar 28.3.2017 20:11
Því er peningastefnan erfiðari á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum? Á því leikur enginn vafi að það er ekki auðvelt að vera seðlabankastjóri á Íslandi. Reyndar myndi ég halda því fram að það sé erfiðara en í flestum öðrum Evrópuríkjum. Það eru ýmsar ástæður fyrir því að það er erfitt að vera íslenskur seðlabankastjóri. Fastir pennar 22.3.2017 09:05
Gjaldeyrishöftin kvödd! Síðasta sunnudag tilkynnti ríkisstjórnin að hún ætlaði að afnema nánast öll gjaldeyrishöft á Íslandi. Þessu ber sannarlega að fagna og ríkisstjórnin á hrós skilið fyrir þessa aðgerð – það var löngu tími til kominn. Fastir pennar 15.3.2017 12:08
Nokia og efnahagsvandræði Finnlands Nokia var áður fyrr Apple dagsins. Nú eiga allir iPhone-síma en á 10. áratugnum og í upphafi þessarar aldar áttu allir Nokia-farsíma. Ég sakna stundum enn gamla áreiðanlega Nokia-símans míns – ég hef átt þá nokkra. Fastir pennar 7.3.2017 20:03
Nei, Bill Gates, vélmenni munu ekki auka atvinnuleysi Ef maður lítur til baka á hagsögu heimsins þá hafa stjórnmálamenn annað slagið fundið fyrir undarlegum ótta um að ný tækni muni gera alla atvinnulausa. Skoðun 1.3.2017 13:34
Íslenska hagsveiflan Það er erfitt að finna nokkurt hagkerfi í heiminum sem er óstöðugra en það íslenska – jafnvel þótt það sé borið saman við önnur mjög lítil hagkerfi. Fastir pennar 21.2.2017 20:56
Áframhaldandi þjáningar Grikkja Grikkland er enn á ný komið á dagskrá á fjármálamörkuðum Evrópu og við erum aftur farin að tala um grískt greiðslufall og jafnvel um að Grikkland yfirgefi evrusvæðið. Það virðist ekki vera neinn endir á þjáningum gríska hagkerfisins og grísku þjóðarinnar. Fastir pennar 15.2.2017 10:35
Gjaldmiðilsglópska Trump-stjórnarinnar Donald Trump hefur gert það að sérgrein sinni að úthúða öðrum ríkjum. Reyndar lítur út fyrir að hann ráðist sérstaklega á mikilvægustu viðskiptalönd Bandaríkjanna, Mexíkó og Kína. Fastir pennar 8.2.2017 11:50
Trump og hlutabréfamarkaðir Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu. Fastir pennar 1.2.2017 10:04
Evrópa losnar úr verðhjöðnunargildrunni Um helgina voru tvö ár síðan Seðlabanki Evrópu (ECB) undir stjórn Marios Draghi hratt af stað áætlun um svokallaða peningalega örvun (QE). Tilgangur áætlunarinnar var að koma evrusvæðinu upp úr þeirri verðhjöðnunargildru sem gjaldmiðilssvæðið hafði sokkið ofan í. Skoðun 25.1.2017 10:11
Eru þetta endalok „Trump-batans“? Ég held yfirleitt ekki að ég geti haft betur en markaðurinn en nú er hins vega nokkuð sem veldur mér áhyggjum: "Trump-batinn“ á bandaríska verðbréfamarkaðnum gæti verið við það að taka enda. Skoðun 17.1.2017 15:28
Kína og erfiður tími fyrir Bitcoin Sýndargjaldmiðillinn“ Bitcoin hefur fengið mikla athygli undanfarin ár – aðallega af því að gengi Bitcoin hefur leitað mjög sterkt upp á við en einnig af því að það hefur verið mjög óstöðugt. Síðustu tvær vikur hefur áhuginn á Bitcoin aukist enn meira eftir að gengi Bitcoin náði fyrst methæðum gagnvart bandaríska dollarnum en féll síðan í síðustu viku um meira en 20% á einum degi. Skoðun 10.1.2017 18:53
Þrjú áhyggjuefni fyrir 2017 Áramótin nálgast og þá er eðlilegt að líta fram á við til nýs árs. Við getum einbeitt okkur að þremur þemum. Skoðun 28.12.2016 09:04
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið