Miklar áhyggjur en fá úrræði 2. nóvember 2004 00:01 Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra var frummælandi í umræðum um áfengisstefnu á Norðurlandaráðsþingi á þriðjudag. Jón varði nýlega samþykkt heilbrigðis- og félagsmálaráðherra Norðurlandanna þar sem lagt var til samstarf þeirra um að hækka áfengisskatta og að löndin tali einni röddu um þessi mál innan Evrópusambandsins. "Áfengi er ekki eins og hver önnur verslunarvara og þess vegna verður að taka tillit til heilsufarssjónarmiða og hugsanlegra afleiðinga skaðlegrar neyslu", sagði ráðherra. Fram kom í umræðunni að lágt áfengisverð í nágrannalöndum á borð við Þýskalandi, Póllandi og Eistlandi gerði yfirvöldum mjög erfitt um vik að halda áfengissköttum háum. Ulla Maj Wideroos, fjármálaráðherra Finnlands benti á að sterkvínsflaska kostaði 13 evrur í Helsinki en aðeins 3 í Tallinn sem er hálfs annars tíma bátsferða. Hún sagði að áfengisgjald hefði verið lækkað fyrsta mars í ár og ekki kæmi til greina að lækka gjaldið niður á sama stig að nýju. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Sjá meira
Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra var frummælandi í umræðum um áfengisstefnu á Norðurlandaráðsþingi á þriðjudag. Jón varði nýlega samþykkt heilbrigðis- og félagsmálaráðherra Norðurlandanna þar sem lagt var til samstarf þeirra um að hækka áfengisskatta og að löndin tali einni röddu um þessi mál innan Evrópusambandsins. "Áfengi er ekki eins og hver önnur verslunarvara og þess vegna verður að taka tillit til heilsufarssjónarmiða og hugsanlegra afleiðinga skaðlegrar neyslu", sagði ráðherra. Fram kom í umræðunni að lágt áfengisverð í nágrannalöndum á borð við Þýskalandi, Póllandi og Eistlandi gerði yfirvöldum mjög erfitt um vik að halda áfengissköttum háum. Ulla Maj Wideroos, fjármálaráðherra Finnlands benti á að sterkvínsflaska kostaði 13 evrur í Helsinki en aðeins 3 í Tallinn sem er hálfs annars tíma bátsferða. Hún sagði að áfengisgjald hefði verið lækkað fyrsta mars í ár og ekki kæmi til greina að lækka gjaldið niður á sama stig að nýju.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Sjá meira