Enn frekari undanþágur í vændum 22. nóvember 2004 00:01 Íslensk stjórnvöld ætla að fara fram á frekari undanþágur frá Kyoto-bókuninni sem gerir þeim kleift að draga hægar úr losun gróðurhúsategunda en öðrum iðnríkjum. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í dag. Hann sagði þingmenn Vinstri grænna vera á móti bættum lífskjörum landsmanna og fékk þau svör á móti að málflutningur hans væri ósmekklegur. Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður gagnrýndi forsætisráðherra harðlega í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag fyrir að stæra sig af því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina að Íslendingar hefðu einir þjóða fengið leyfi til að menga hlutfallslega meira en nokkur önnur þjóð sem aðild ætti að Kyoto-bókuninni sem samþykkt var 1997. Halldór Ásgrímsson sagðist fúslega gangast við þessari ábyrgð. Hann sagði það liggja ljóst fyrir að hefði undanþágan ekki fengist væri ekki verið að byggja upp stóriðjuna sem hér væri að rísa. Honum væri þó fullljóst að Kolbrún væri á móti slíkum framkvæmdum og þar með á móti bættum lífskjörum í landinu. Hann sagði núverandi ríkisstjórn hins vegar ekki á móti bættum lífskjörum. Kolbrún svaraði því til að forsætisráðherra stæði á haus og hann hefði augljóslega stungið hausnum svo kirfilega í sandinn að hann neitaði að horfast í augu við staðreyndir málsins. Og Kolbrún ítrekaði spurningu sína um hvað Íslendingar hygðust fyrir á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu Þjóðanna sem haldin verður í Buenos Aires í Argentínu í næsta mánuði. Hún spurði hvort farið yrði fram á frekari undanþágur. Halldór svarði því til að auðvitað yrði beðið um frekari undanþágur, enda yrði annars ekki hægt að byggja upp eins og til stæði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ Sjá meira
Íslensk stjórnvöld ætla að fara fram á frekari undanþágur frá Kyoto-bókuninni sem gerir þeim kleift að draga hægar úr losun gróðurhúsategunda en öðrum iðnríkjum. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í dag. Hann sagði þingmenn Vinstri grænna vera á móti bættum lífskjörum landsmanna og fékk þau svör á móti að málflutningur hans væri ósmekklegur. Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður gagnrýndi forsætisráðherra harðlega í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag fyrir að stæra sig af því á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina að Íslendingar hefðu einir þjóða fengið leyfi til að menga hlutfallslega meira en nokkur önnur þjóð sem aðild ætti að Kyoto-bókuninni sem samþykkt var 1997. Halldór Ásgrímsson sagðist fúslega gangast við þessari ábyrgð. Hann sagði það liggja ljóst fyrir að hefði undanþágan ekki fengist væri ekki verið að byggja upp stóriðjuna sem hér væri að rísa. Honum væri þó fullljóst að Kolbrún væri á móti slíkum framkvæmdum og þar með á móti bættum lífskjörum í landinu. Hann sagði núverandi ríkisstjórn hins vegar ekki á móti bættum lífskjörum. Kolbrún svaraði því til að forsætisráðherra stæði á haus og hann hefði augljóslega stungið hausnum svo kirfilega í sandinn að hann neitaði að horfast í augu við staðreyndir málsins. Og Kolbrún ítrekaði spurningu sína um hvað Íslendingar hygðust fyrir á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu Þjóðanna sem haldin verður í Buenos Aires í Argentínu í næsta mánuði. Hún spurði hvort farið yrði fram á frekari undanþágur. Halldór svarði því til að auðvitað yrði beðið um frekari undanþágur, enda yrði annars ekki hægt að byggja upp eins og til stæði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ Sjá meira