Vildi hækka fjárveitinguna 1998 5. desember 2004 00:01 Halldór Ásgrímsson lagði til við ríkisstjórnina fyrir sex árum að Mannréttindaskrifstofu Íslands yrði tryggð fjárveiting beint frá Alþingi og að hún yrði hækkuð úr sex milljónum í fimmtán milljónir. Sami stjórnarmeirihluti og var þá við völd afnam í gær alla fjárveitingu til Mannréttindaskrifstofunnar. Mannréttindaskrifstofa Íslands fékk átta milljónir á fjárlögum þessa árs. Fjórar milljónir eru bókfærðar frá utanríkisráðuneytinu og fjórar frá dómsmálaráðuneytinu. Í fjárlögum næsta árs voru milljónirnar frá dómsmálaráðuneytinu teknar í burtu en áfram var gert ráð fyrir fjórum milljónum frá utanríkisráðuneytinu, allt fram á síðasta dag sem fjárlaganefnd var með frumvarpið til meðferðar. Þann dag var framlag utanríkisráðuneytisins til mannréttindaskrifstofunnar fjarlægt og fær hún ekkert á fjárlögum næsta árs. Halldór Ásgrímsson forsætisræðaherra ritaði minnisblað til ríkisstjórnarinnar á vordögum 1998. Þar gat eftirfarandi skoðun Halldórs að líta: „Þetta fyrirkomulag, þ.e. opinbert framlag frá dómsmálaráðuneytinu, er ekki í samræmi við það sem tíðkast víðast annars staðar. Mikilvægt er að undirstrika sjálfstæði skrifstofunnar og styrkja starfsemi hennar.“ Síðar í minnisblaðinu segir: „Ennfremur er lagt til nýtt fyrirkomulag varðandi opinberan fjárstuðning við rekstur Mannréttindaskrifstofu Íslands, þ.e. að hann greiðist ekki lengur af dómsmálaráðuneyti. heldur þiggi skrifstofan fjárveitingu beint frá Alþingi í stað handhafa framkvæmdavaldsins, þ.e. samtals kr. 15.000.000.“ Fréttastofa leitaði skýringa Halldórs á muninum á afstöðu hans fyrir sex árum og niðurstöðu fjárlaga nú í dag, en án árangurs. Hann sagði hins vegar á þingi í fyrradag að ekki lægi fyrir ákvörðun um að skerða framlög til þessa málaflokks. Á heimasíðu mannréttindaskrifstofunnar má sjá að hún hefur á þessu ári gagnrýnt harðlega tvö frumvörp Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra; annað um málefni útlendinga og hitt um meðferð opinberra mála. Þá gagnrýndi mannréttindaskrifstofan einnig fjölmiðlafrumvarp forsætisráðherra. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira
Halldór Ásgrímsson lagði til við ríkisstjórnina fyrir sex árum að Mannréttindaskrifstofu Íslands yrði tryggð fjárveiting beint frá Alþingi og að hún yrði hækkuð úr sex milljónum í fimmtán milljónir. Sami stjórnarmeirihluti og var þá við völd afnam í gær alla fjárveitingu til Mannréttindaskrifstofunnar. Mannréttindaskrifstofa Íslands fékk átta milljónir á fjárlögum þessa árs. Fjórar milljónir eru bókfærðar frá utanríkisráðuneytinu og fjórar frá dómsmálaráðuneytinu. Í fjárlögum næsta árs voru milljónirnar frá dómsmálaráðuneytinu teknar í burtu en áfram var gert ráð fyrir fjórum milljónum frá utanríkisráðuneytinu, allt fram á síðasta dag sem fjárlaganefnd var með frumvarpið til meðferðar. Þann dag var framlag utanríkisráðuneytisins til mannréttindaskrifstofunnar fjarlægt og fær hún ekkert á fjárlögum næsta árs. Halldór Ásgrímsson forsætisræðaherra ritaði minnisblað til ríkisstjórnarinnar á vordögum 1998. Þar gat eftirfarandi skoðun Halldórs að líta: „Þetta fyrirkomulag, þ.e. opinbert framlag frá dómsmálaráðuneytinu, er ekki í samræmi við það sem tíðkast víðast annars staðar. Mikilvægt er að undirstrika sjálfstæði skrifstofunnar og styrkja starfsemi hennar.“ Síðar í minnisblaðinu segir: „Ennfremur er lagt til nýtt fyrirkomulag varðandi opinberan fjárstuðning við rekstur Mannréttindaskrifstofu Íslands, þ.e. að hann greiðist ekki lengur af dómsmálaráðuneyti. heldur þiggi skrifstofan fjárveitingu beint frá Alþingi í stað handhafa framkvæmdavaldsins, þ.e. samtals kr. 15.000.000.“ Fréttastofa leitaði skýringa Halldórs á muninum á afstöðu hans fyrir sex árum og niðurstöðu fjárlaga nú í dag, en án árangurs. Hann sagði hins vegar á þingi í fyrradag að ekki lægi fyrir ákvörðun um að skerða framlög til þessa málaflokks. Á heimasíðu mannréttindaskrifstofunnar má sjá að hún hefur á þessu ári gagnrýnt harðlega tvö frumvörp Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra; annað um málefni útlendinga og hitt um meðferð opinberra mála. Þá gagnrýndi mannréttindaskrifstofan einnig fjölmiðlafrumvarp forsætisráðherra.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira