Kærir Ríkisstjórn Íslands 5. desember 2004 00:01 Öryrkjabandalag Íslands ætlar að kæra Ríkisstjórn Íslands fyrir brot á samningum strax á nýju ári. Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandalagsins, segist vonast til þess að málið verði þingfest í lok janúar eða byrjun febrúar. Hann reikni ekki með töf á dómsmálinu í dómskerfinu miðað við málavöxtu. "Í raun er það Ríkisstjórnin en ekki Öryrkjabandalagið sem er að búa til nýtt dómsmál með því að svíkja samninginn annað árið í röð," segir Garðar og bendir á að Ríkisstjórnin hafi á síðustu þremur árum verið þrisvar dæmd fyrir brot á Öryrkjabandalaginu. "Samt taka þeir blákalt þá ákvörðun að kalla yfir sig, og okkur öll, fjórða dómsmálið og það í máli sem er hundrað prósent öruggt að þeir eru sekir í. Þeir vita að við höfum nægar sannanir. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir þjóðina, hvar í flokki sem menn kunna að standa, þessi skortur á virðingu sem landsherrarnir virðast hafa fyrir því að fara eftir lögum og rétti í þessu landi. Einnig hve lítið mál það er í þeirra huga að láta dæma íslensk stjórnvöld. Sjálf erum við orðin hundleið á því að þurfa, ár eftir ár, að stefna sömu aðilum fyrir dóm," segir Garðar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira
Öryrkjabandalag Íslands ætlar að kæra Ríkisstjórn Íslands fyrir brot á samningum strax á nýju ári. Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandalagsins, segist vonast til þess að málið verði þingfest í lok janúar eða byrjun febrúar. Hann reikni ekki með töf á dómsmálinu í dómskerfinu miðað við málavöxtu. "Í raun er það Ríkisstjórnin en ekki Öryrkjabandalagið sem er að búa til nýtt dómsmál með því að svíkja samninginn annað árið í röð," segir Garðar og bendir á að Ríkisstjórnin hafi á síðustu þremur árum verið þrisvar dæmd fyrir brot á Öryrkjabandalaginu. "Samt taka þeir blákalt þá ákvörðun að kalla yfir sig, og okkur öll, fjórða dómsmálið og það í máli sem er hundrað prósent öruggt að þeir eru sekir í. Þeir vita að við höfum nægar sannanir. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir þjóðina, hvar í flokki sem menn kunna að standa, þessi skortur á virðingu sem landsherrarnir virðast hafa fyrir því að fara eftir lögum og rétti í þessu landi. Einnig hve lítið mál það er í þeirra huga að láta dæma íslensk stjórnvöld. Sjálf erum við orðin hundleið á því að þurfa, ár eftir ár, að stefna sömu aðilum fyrir dóm," segir Garðar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Biden náðar son sinn Erlent Fleiri fréttir Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Sjá meira