Alþingismenn hætt komnir í flugi 18. desember 2004 00:01 "Mér skilst að það hafi verið mínútuspursmál um að ná að lenda vélinni áður en það brytist út alvöru bál,"segir Björgvin G. Sigurðsson, einn íslensku þingmannanna sem voru í farþegaflugvél frá British Airways þegar eldur kom upp í flugstjórnarklefanum eftir að öryggi brann yfir. Björgvin var í föruneyti með þingmannanefnd EFTA sem var að koma af fundi í Genf. Hinir þingmennirnir í vélinni voru Sigurður Kári Kristjánsson, Birkir Jón Jónsson, Bryndís Hlöðversdóttir og Gunnar I. Birgisson og með þeim í för var Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og settur utanríkisráðherra. Björgvin segir að hálftíma fyrir lendingu hafi flugstjórinn kallað alla yfirmenn áhafnarinnar fram í flugstjórnarklefann og það hafi verið greinilegt að eitthvað væri að. Í framhaldinu var vélinni lent í snarhasti. "Lendingin var snaggaraleg, einhvers staðar úti á braut, greinilega á fyrsta stað sem hægt var. Í kjölfarið kom fjöldi slökkviliðsbíla að vélinni og brunaliðið athafnaði sig við flugstjórnarklefann. Við þurftum að vera í vélinni lengi eftir að hún lenti og fengum engar vitrænar upplýsingar um hvað hafði gerst," segir Björgvin. Hann segir að fólk hafi haldið ró sinni prýðilega á meðan þessu stóð, en nokkrum hafi verið mjög brugðið eftir á þegar þeir gerðu sér grein fyrir hvað hafði gerst. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
"Mér skilst að það hafi verið mínútuspursmál um að ná að lenda vélinni áður en það brytist út alvöru bál,"segir Björgvin G. Sigurðsson, einn íslensku þingmannanna sem voru í farþegaflugvél frá British Airways þegar eldur kom upp í flugstjórnarklefanum eftir að öryggi brann yfir. Björgvin var í föruneyti með þingmannanefnd EFTA sem var að koma af fundi í Genf. Hinir þingmennirnir í vélinni voru Sigurður Kári Kristjánsson, Birkir Jón Jónsson, Bryndís Hlöðversdóttir og Gunnar I. Birgisson og með þeim í för var Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og settur utanríkisráðherra. Björgvin segir að hálftíma fyrir lendingu hafi flugstjórinn kallað alla yfirmenn áhafnarinnar fram í flugstjórnarklefann og það hafi verið greinilegt að eitthvað væri að. Í framhaldinu var vélinni lent í snarhasti. "Lendingin var snaggaraleg, einhvers staðar úti á braut, greinilega á fyrsta stað sem hægt var. Í kjölfarið kom fjöldi slökkviliðsbíla að vélinni og brunaliðið athafnaði sig við flugstjórnarklefann. Við þurftum að vera í vélinni lengi eftir að hún lenti og fengum engar vitrænar upplýsingar um hvað hafði gerst," segir Björgvin. Hann segir að fólk hafi haldið ró sinni prýðilega á meðan þessu stóð, en nokkrum hafi verið mjög brugðið eftir á þegar þeir gerðu sér grein fyrir hvað hafði gerst.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira