Fermetraverð fari yfir 200 þúsund 19. maí 2005 00:01 Greining Íslandsbanka spáir 15 prósenta hækkun á íbúðarverði til viðbótar þar til það staðni síðla á næsta ári. Meðalfermetraverð yrði þá komið yfir 200 þúsund krónur. Þó er tekið fram að lítið megi út af bregða til að ekki komi til lækkunar. Í niðurstöðum fræðslufundar Íslandsbanka um þróun á fasteignamarkaði kemur fram að raunverð íbúða sé í sögulegu hámarki en þó er gert ráð fyrir því að verð mjakist enn upp á við fram á næsta ár en staðni svo. Reiknað er með lítils háttar lækkun raunverðs íbúðarhúsnæðis á árinu 2007. En er ekki bjartsýni að ætla að verð haldi áfram að hækka nú þegar nýbyggingar eru fleiri en nokkru sinni, verðbólga gæti aukist og gengið lækkað? Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, segir að ef eitthvað sé sé greiningardeildin of svartsýn fremur en bjartsýn. Þá hafi verið rætt um stóriðjuframkvæmdir víða um land sem geti breytt myndinni talsvert. Greiningardeildin hvetur fólk frekar til að kaupa íbúð en að leigja og bíða um hríð. En nú þegar bankarnir hafa mikilla hagsmuna að gæta á fasteignamarkaði og það skiptir þá máli að verð haldist hátt og fólk haldi áfram að kaupa, er þá hægt að líta á spá greiningdeildar Íslandsbanka algerlega hlutlausum augum? Ingólfur segir að greiningardeild starfi algjörlega sjálfstætt og deildin eigi í raun allt undir þeim trúverðugleika og ábyrgð þess sem frá henni komi. Ekki sé tekið mið af hagsmunum bankans, en ef verð á íbúðarhúsnæði væri að lækka að mati deildarinnar myndi hún greina frá því, ekki bara gagnvart almenningi heldur líka stjórnendum bankans og vara við að sú þróun kynni að skaða bankann með einhverjum hætti. Innlent Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Sjá meira
Greining Íslandsbanka spáir 15 prósenta hækkun á íbúðarverði til viðbótar þar til það staðni síðla á næsta ári. Meðalfermetraverð yrði þá komið yfir 200 þúsund krónur. Þó er tekið fram að lítið megi út af bregða til að ekki komi til lækkunar. Í niðurstöðum fræðslufundar Íslandsbanka um þróun á fasteignamarkaði kemur fram að raunverð íbúða sé í sögulegu hámarki en þó er gert ráð fyrir því að verð mjakist enn upp á við fram á næsta ár en staðni svo. Reiknað er með lítils háttar lækkun raunverðs íbúðarhúsnæðis á árinu 2007. En er ekki bjartsýni að ætla að verð haldi áfram að hækka nú þegar nýbyggingar eru fleiri en nokkru sinni, verðbólga gæti aukist og gengið lækkað? Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, segir að ef eitthvað sé sé greiningardeildin of svartsýn fremur en bjartsýn. Þá hafi verið rætt um stóriðjuframkvæmdir víða um land sem geti breytt myndinni talsvert. Greiningardeildin hvetur fólk frekar til að kaupa íbúð en að leigja og bíða um hríð. En nú þegar bankarnir hafa mikilla hagsmuna að gæta á fasteignamarkaði og það skiptir þá máli að verð haldist hátt og fólk haldi áfram að kaupa, er þá hægt að líta á spá greiningdeildar Íslandsbanka algerlega hlutlausum augum? Ingólfur segir að greiningardeild starfi algjörlega sjálfstætt og deildin eigi í raun allt undir þeim trúverðugleika og ábyrgð þess sem frá henni komi. Ekki sé tekið mið af hagsmunum bankans, en ef verð á íbúðarhúsnæði væri að lækka að mati deildarinnar myndi hún greina frá því, ekki bara gagnvart almenningi heldur líka stjórnendum bankans og vara við að sú þróun kynni að skaða bankann með einhverjum hætti.
Innlent Viðskipti Mest lesið Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Kaup Símans á Noona gengin í gegn Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Sjá meira