Á annað hundrað manns í mótmælabúðum 22. júlí 2006 10:16 Búðir Íslandsvina undir Snæfelli. MYND/NFS Á annað hundrað manns eru nú komnir í mótmælabúðir Íslandsvina undir Snæfelli. Hópurinn er þessa stundina á göngu um það svæði sem fer undir vatn þegar byrjað verður að safna í Hálslón í haust. Búðir Íslandsvina hófust í gær og eru um áttatíu tjöld á svæðinu. Í morgun keyrðu svo rúta og jeppar með fólkið áleiðis í göngu um það svæði sem fer undir vatn þegar byrjað verður að safna í lónið í haust. Gengið var frá Töfrafossum og á meðal annars að ganga niður með Kringilsá. Hundrað og tíu manns skráðu sig í gönguna sem tekur megnið af deginum. Helmingur þeirra sem dvelur í búðunum eru útlendingar en þeirra á meðal eru einstaklingar sem handteknir voru af lögreglunni í fyrra fyrir skemmdir á virkjanasvæðinu. Óskar Bjartmarz, yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum, segir lögreglu vita til þess einhverjir þeirra sem þeir þurftu að hafa afskipti af í fyrra séu komnir á svæðið. Hann segir lögreglu ekki vera með neina vakt við Snæfell hins vegar hafi þeir eftirlit með virkjanasvæðinu og séu tilbúnir ef eitthvað komi upp á. Helena segir að mótmæli Íslandsvina séu friðsamlega þó þau geti ekki ábyrgst alla í hópnum. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Á annað hundrað manns eru nú komnir í mótmælabúðir Íslandsvina undir Snæfelli. Hópurinn er þessa stundina á göngu um það svæði sem fer undir vatn þegar byrjað verður að safna í Hálslón í haust. Búðir Íslandsvina hófust í gær og eru um áttatíu tjöld á svæðinu. Í morgun keyrðu svo rúta og jeppar með fólkið áleiðis í göngu um það svæði sem fer undir vatn þegar byrjað verður að safna í lónið í haust. Gengið var frá Töfrafossum og á meðal annars að ganga niður með Kringilsá. Hundrað og tíu manns skráðu sig í gönguna sem tekur megnið af deginum. Helmingur þeirra sem dvelur í búðunum eru útlendingar en þeirra á meðal eru einstaklingar sem handteknir voru af lögreglunni í fyrra fyrir skemmdir á virkjanasvæðinu. Óskar Bjartmarz, yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum, segir lögreglu vita til þess einhverjir þeirra sem þeir þurftu að hafa afskipti af í fyrra séu komnir á svæðið. Hann segir lögreglu ekki vera með neina vakt við Snæfell hins vegar hafi þeir eftirlit með virkjanasvæðinu og séu tilbúnir ef eitthvað komi upp á. Helena segir að mótmæli Íslandsvina séu friðsamlega þó þau geti ekki ábyrgst alla í hópnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira