Peningaskápurinn... 16. ágúst 2007 00:01 Viðskiptaráðgjöf almættisinsFjárfestum er stundum legið á hálsi fyrir siðleysi og græðgi. Svissneski bankinn, Credit Suisse, hefur nú fundið svar við því og býður viðskiptavinum sínum að fjárfesta í sjóði sem kallast Kristin gildi.Sjóðurinn hefur það á stefnuskránni að fjárfesta einungis í fyrirtækjum sem eru almættinu þóknanleg, og til að tryggja að svo sé fara útsendarar Páfagarðs vandlega yfir allar fjárfestingar sjóðsins. Nú má spyrja hvort íslenskar fjármálastofnanir sjái sæng sína ekki útbreidda og bjóði viðskiptavinum sínum sambærilega valkosti? Þannig gætu bankarnir boðið upp á Karlssjóð, sem yrði í umsjón Herra Karls Sigurbjörnssonar biskups, eða Gunnarssjóð eftir Gunnari í Krossinum. Spurningin er bara sú hvort þeir mætu menn hafi eitthvert vit á viðskiptum?Tvöþúsund og sjö hundruð milljarðarYfirtaka Kaupþings á hinum hollenska NIBC banka vakti athygli víða, þá sérstaklega í ljósi þess að erlendir sérfræðingar höfðu heldur talið að hægðist á íslensku útrásinni í kjölfar óróa á alþjóðamörkuðum. Hér á landi var það hins vegar kaupverðið sjálft sem vakti mesta athygli, enda heildarvirði viðskiptanna 270 milljarðar króna og því um stærstu yfirtöku Íslandssögunnar að ræða. Ekki eru hins vegar allir jafn talnaglöggir.Þannig hringdi dyggur lesandi Markaðarins inn á ritstjórnina og sagðist hafa heyrt í útvarpi að Kaupþing hefði greitt 2.700 milljarða króna fyrir hollenska bankann. Þar hafði þulurinn greinilega bætt við einu núlli, enda ólíklegt að Hreiðar Már og félagar myndu ráðast í yfirtöku á félagi sem væri rúmlega þrefalt verðmætara að markaðsvirði en sjálft Kaupþing. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Viðskiptaráðgjöf almættisinsFjárfestum er stundum legið á hálsi fyrir siðleysi og græðgi. Svissneski bankinn, Credit Suisse, hefur nú fundið svar við því og býður viðskiptavinum sínum að fjárfesta í sjóði sem kallast Kristin gildi.Sjóðurinn hefur það á stefnuskránni að fjárfesta einungis í fyrirtækjum sem eru almættinu þóknanleg, og til að tryggja að svo sé fara útsendarar Páfagarðs vandlega yfir allar fjárfestingar sjóðsins. Nú má spyrja hvort íslenskar fjármálastofnanir sjái sæng sína ekki útbreidda og bjóði viðskiptavinum sínum sambærilega valkosti? Þannig gætu bankarnir boðið upp á Karlssjóð, sem yrði í umsjón Herra Karls Sigurbjörnssonar biskups, eða Gunnarssjóð eftir Gunnari í Krossinum. Spurningin er bara sú hvort þeir mætu menn hafi eitthvert vit á viðskiptum?Tvöþúsund og sjö hundruð milljarðarYfirtaka Kaupþings á hinum hollenska NIBC banka vakti athygli víða, þá sérstaklega í ljósi þess að erlendir sérfræðingar höfðu heldur talið að hægðist á íslensku útrásinni í kjölfar óróa á alþjóðamörkuðum. Hér á landi var það hins vegar kaupverðið sjálft sem vakti mesta athygli, enda heildarvirði viðskiptanna 270 milljarðar króna og því um stærstu yfirtöku Íslandssögunnar að ræða. Ekki eru hins vegar allir jafn talnaglöggir.Þannig hringdi dyggur lesandi Markaðarins inn á ritstjórnina og sagðist hafa heyrt í útvarpi að Kaupþing hefði greitt 2.700 milljarða króna fyrir hollenska bankann. Þar hafði þulurinn greinilega bætt við einu núlli, enda ólíklegt að Hreiðar Már og félagar myndu ráðast í yfirtöku á félagi sem væri rúmlega þrefalt verðmætara að markaðsvirði en sjálft Kaupþing.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira