Vantar erlenda banka á Íslandi Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 18:47 Einkavæðing bankanna hefur mistekist og skilað mun meiri vaxtamun hér en annar staðar í heiminum. Þetta segir Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor, og telur að tilkoma erlendra banka á Íslandi myndi laga stöðuna. Þorvaldur segir tilgang einkavæðingar að viðskiptavinir njóti góðs af aukinni hagkvæmni - útlánsvextir lækki og innlánsvextir hækki. Alþjóðlegar tölur sýni hins vegar að vaxtamunur á Íslandi hafi aukist. Margir bankar hafi verið einkavæddir víða um heim og þar hafi þess verið gætt að samkeppni yrði meiri til að tryggja hag viðskiptavina. Erlendum bönkum hafi verið boðið í baráttuna - ekki síst í Austur-Evrópu. Þorvaldur segir þess ekki hafa verið gætt hér. Einkavæðingin hafi ekki verið vel útfærð og mistekist að því er varði að bakanir hafi vissulega verið færðir úr eigu ríkis í einkaeign - eins og hafi verið nauðsynlegt - en þess ekki gætt um leið að tryggja harða samkeppni á bankamarkaði. Bankarnir þurfi að vísu að keppa hver við annan heima, en þeir þurfi ekki að keppa við erlenda banka á Íslandi. Þess vegna komist þeir upp með að taka svo háa vexti í útlánum sem þeir geri. Þorvaldur segir nauðsynlegt að helypa útlendum bönkum í baráttuna hér. Maður sem gangi niður götuna í Björgvin í Noregi sjái skilti frá Glitni - íslenskur banki að keppa við norska banka um hylli norskra viðskiptavina. Skilti Kaupþings hangi í Stokkhólmi og öðrum sænskum borgum og þannig eigi það að vera. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Einkavæðing bankanna hefur mistekist og skilað mun meiri vaxtamun hér en annar staðar í heiminum. Þetta segir Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor, og telur að tilkoma erlendra banka á Íslandi myndi laga stöðuna. Þorvaldur segir tilgang einkavæðingar að viðskiptavinir njóti góðs af aukinni hagkvæmni - útlánsvextir lækki og innlánsvextir hækki. Alþjóðlegar tölur sýni hins vegar að vaxtamunur á Íslandi hafi aukist. Margir bankar hafi verið einkavæddir víða um heim og þar hafi þess verið gætt að samkeppni yrði meiri til að tryggja hag viðskiptavina. Erlendum bönkum hafi verið boðið í baráttuna - ekki síst í Austur-Evrópu. Þorvaldur segir þess ekki hafa verið gætt hér. Einkavæðingin hafi ekki verið vel útfærð og mistekist að því er varði að bakanir hafi vissulega verið færðir úr eigu ríkis í einkaeign - eins og hafi verið nauðsynlegt - en þess ekki gætt um leið að tryggja harða samkeppni á bankamarkaði. Bankarnir þurfi að vísu að keppa hver við annan heima, en þeir þurfi ekki að keppa við erlenda banka á Íslandi. Þess vegna komist þeir upp með að taka svo háa vexti í útlánum sem þeir geri. Þorvaldur segir nauðsynlegt að helypa útlendum bönkum í baráttuna hér. Maður sem gangi niður götuna í Björgvin í Noregi sjái skilti frá Glitni - íslenskur banki að keppa við norska banka um hylli norskra viðskiptavina. Skilti Kaupþings hangi í Stokkhólmi og öðrum sænskum borgum og þannig eigi það að vera.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira