Carolan og Ilonen deila forystunni í Kóreu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2008 17:57 KJ Choi lék á einu höggi undir pari í dag. Nordic Photos / Getty Images Ballantine-meistaramótið í golfi hófst í Suður-Kóreu í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mótið er haldið þar í landi. Ástralinn Tony Carolan og Mikko Ilonen frá Finnlandi eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn en þeir léku á 67 höggum, fimm undir pari vallarins. Alls léku 60 kylfingar undir pari vallarins í dag og er því nokkuð ljóst að spennan verður mikil eftir því sem líða tekur á mótið. Meðal þekktra kylfinga á mótinu má nefna Anthony Kim sem lék á fjórum undir pari, Chris DiMarco sem var á tveimur undir og Padraig Harrington sem lék á einu höggi undir pari. Heimamaðurinn KJ Choi, sem er í fimmta sæti heimslistans í golfi, er sömuleiðis á einu höggi undir pari. Golf Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ballantine-meistaramótið í golfi hófst í Suður-Kóreu í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mótið er haldið þar í landi. Ástralinn Tony Carolan og Mikko Ilonen frá Finnlandi eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn en þeir léku á 67 höggum, fimm undir pari vallarins. Alls léku 60 kylfingar undir pari vallarins í dag og er því nokkuð ljóst að spennan verður mikil eftir því sem líða tekur á mótið. Meðal þekktra kylfinga á mótinu má nefna Anthony Kim sem lék á fjórum undir pari, Chris DiMarco sem var á tveimur undir og Padraig Harrington sem lék á einu höggi undir pari. Heimamaðurinn KJ Choi, sem er í fimmta sæti heimslistans í golfi, er sömuleiðis á einu höggi undir pari.
Golf Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira