Hannes: Gríðarlegur léttir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. apríl 2011 14:11 Framherjinn Hannes Þorsteinn Sigurðsson skrifaði í dag undir samning við uppeldisfélag sitt FH. Samningur Hannesar við félagið gildir út sumarið. "Það er rosalega gott að vera kominn heim og gríðarlegur léttir að hafa klárað mín mál eftir margra mánaða óvissu," sagði Hannes við Vísi á blaðamannafundi í dag. "Það hefur verið mikill gangur á mínum málum alveg síðan í janúar en meiðslin sem ég hef verið að glíma við settu stopp á langflesta samninga sem voru komnir í gang. Ég hef síðan neitað öðru enda fannst mér það ekki nægilega bitastætt," sagði Hannes sem er farinn að æfa á fullu með FH eftir meiðslin sem hann varð fyrir á rist. "Ég á enn nokkuð í land og nokkur kíló sem verða að fjúka. Þetta kemur enda mánuður í mót," segir Hannes sem ætlar að byggja sig upp á Íslandi áður en hann reynir aftur fyrir sér erlendis. Hannes er nokkuð bjartsýnn á sumarið. "Ég hef sömu væntingar og allir í Krikanum eru vanir að hafa. Það hafa komið titlar hér sjö ár í röð og ég held að þessi hópur geti tekið þátt í baráttunni. Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Framherjinn Hannes Þorsteinn Sigurðsson skrifaði í dag undir samning við uppeldisfélag sitt FH. Samningur Hannesar við félagið gildir út sumarið. "Það er rosalega gott að vera kominn heim og gríðarlegur léttir að hafa klárað mín mál eftir margra mánaða óvissu," sagði Hannes við Vísi á blaðamannafundi í dag. "Það hefur verið mikill gangur á mínum málum alveg síðan í janúar en meiðslin sem ég hef verið að glíma við settu stopp á langflesta samninga sem voru komnir í gang. Ég hef síðan neitað öðru enda fannst mér það ekki nægilega bitastætt," sagði Hannes sem er farinn að æfa á fullu með FH eftir meiðslin sem hann varð fyrir á rist. "Ég á enn nokkuð í land og nokkur kíló sem verða að fjúka. Þetta kemur enda mánuður í mót," segir Hannes sem ætlar að byggja sig upp á Íslandi áður en hann reynir aftur fyrir sér erlendis. Hannes er nokkuð bjartsýnn á sumarið. "Ég hef sömu væntingar og allir í Krikanum eru vanir að hafa. Það hafa komið titlar hér sjö ár í röð og ég held að þessi hópur geti tekið þátt í baráttunni.
Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira