Tónarúm - Mammút Óskar Hallgrímsson skrifar 29. október 2013 13:07 Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/ Harmageddon Mest lesið Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Abbey Road kveikti neistann Harmageddon Sannleikurinn: Stjörnurnar minnast Philip Seymour Hoffman Harmageddon Sannleikurinn: Útvarpsstjóri bjargast úr rústum RÚV Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Vantar þig sykur? Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon
Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/
Harmageddon Mest lesið Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Abbey Road kveikti neistann Harmageddon Sannleikurinn: Stjörnurnar minnast Philip Seymour Hoffman Harmageddon Sannleikurinn: Útvarpsstjóri bjargast úr rústum RÚV Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Vantar þig sykur? Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon