Skilaboðin fóru fyrir allra augu á Facebook Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. maí 2014 15:15 Vísir/Stefán Sigurður Ragnar Eyjólfsson birti í gærkvöldi skilaboð á Facebook-síðu sinni sem áttu bersýnilega aðeins að rata til leikmanna hans hjá ÍBV. Þar fór hann yfir markið sem ÍBV fékk á sig í leiknum gegn FH í gærkvöldi en Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmark Hafnfirðinga í uppbótartíma leiksins. „Ég fór inn á vitlausa síðu og eru það mín mistök. Ég hélt að ég hefði verið á sameiginlegu leikmannasíðunni okkar og ég setti þetta inn svo við gætum allir lært af þessu,“ sagði Sigurður Ragnar við Vísi í dag en hann sagði að „lekinn“ væri ekki alvarlegur. Í skilaboðunum segir hann að markvörðurinn Abel Dhaira hefði ekki átt að hlaupa út í boltann því þarna hefðu verið fimm varnarmenn til að takast á við aðstæður. Hann tók þó fram að með þessu væri hann ekki að gagnrýna Abel heldur gætu allir leikmenn lært af þessu atviki. „Þetta var röng ákvörðun en tekin í hita leiksins,“ skrifaði Sigurður Ragnar. „Við verðum allir að læra af þessu. Við vinnum og töpum saman sem lið.“ Sigurður Ragnar skrifaði í pistlinum að markið hefði ekki átt að standa gilt því brotið hefði verið á Óskari Zoega [Óskarssyni] í aðdraganda marksins. Hann ítrekaði það í samtali við Vísi í dag. „Mér fannst þetta ólöglegt mark því það er klárlega brotið á honum. Þetta er nú í annað skipti í aðeins fjórum leikjum þar sem ákvörðun dómara hefur úrslitaáhrif á leikinn.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson birti í gærkvöldi skilaboð á Facebook-síðu sinni sem áttu bersýnilega aðeins að rata til leikmanna hans hjá ÍBV. Þar fór hann yfir markið sem ÍBV fékk á sig í leiknum gegn FH í gærkvöldi en Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmark Hafnfirðinga í uppbótartíma leiksins. „Ég fór inn á vitlausa síðu og eru það mín mistök. Ég hélt að ég hefði verið á sameiginlegu leikmannasíðunni okkar og ég setti þetta inn svo við gætum allir lært af þessu,“ sagði Sigurður Ragnar við Vísi í dag en hann sagði að „lekinn“ væri ekki alvarlegur. Í skilaboðunum segir hann að markvörðurinn Abel Dhaira hefði ekki átt að hlaupa út í boltann því þarna hefðu verið fimm varnarmenn til að takast á við aðstæður. Hann tók þó fram að með þessu væri hann ekki að gagnrýna Abel heldur gætu allir leikmenn lært af þessu atviki. „Þetta var röng ákvörðun en tekin í hita leiksins,“ skrifaði Sigurður Ragnar. „Við verðum allir að læra af þessu. Við vinnum og töpum saman sem lið.“ Sigurður Ragnar skrifaði í pistlinum að markið hefði ekki átt að standa gilt því brotið hefði verið á Óskari Zoega [Óskarssyni] í aðdraganda marksins. Hann ítrekaði það í samtali við Vísi í dag. „Mér fannst þetta ólöglegt mark því það er klárlega brotið á honum. Þetta er nú í annað skipti í aðeins fjórum leikjum þar sem ákvörðun dómara hefur úrslitaáhrif á leikinn.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira