Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 13:55 Framlag til Háskóla Íslands hækkar að raunvirði um 309,8 milljónir króna. Vísir/Ernir Eyjólfsson Framlag til Háskóla Íslands hækkar um rúman milljarð milli ára að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 309,8 milljónir króna.Hækka framlög með hverjum nemenda Lagt er til að framlag til skólans hækki um 249,1 milljónir króna vegna hækkunar á einingarverði á reikniflokkum skólans. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda. Í öðru lagi er lagt til að niður falli 200 milljón króna tímabundin fjárheimild sem veitt var til tveggja ára til að ráðstafa tekjum frá Happdrætti Háskóla Íslands til byggingaframkvæmda og viðhaldsverkefna. Einnig er lagt til að veitt verði tímabundin fjárheimild til eins árs, 250 milljónum króna til að ráðstafa tekjum frá Happdrættinu til framkvæmda við byggingu Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur auk annarra viðhaldsverkefna og framkvæmda. Áætlað er að bæði ríkistekjur af skrásetningargjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 35,6 milljónir króna vegna 3.900 fleiri reiknaðara ársnemenda en lagðir eru til grundavallar kennslufaramlagi.Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónirFramlag til Háskólans í Reykjavík hækkar hins vegar um rúmar 220 milljónir króna að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 78,1 milljónir króna. Lagt er til að framlag til skólans hækki um 88,1 milljónir króna vegna hækkana á einingarverði á reikniflokkum náms. Breytingarnar eru eins og hjá Háskóla Íslands hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Fagna vel heppnaðri aðgerð sem hafi skilað árangri Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Sjá meira
Framlag til Háskóla Íslands hækkar um rúman milljarð milli ára að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 309,8 milljónir króna.Hækka framlög með hverjum nemenda Lagt er til að framlag til skólans hækki um 249,1 milljónir króna vegna hækkunar á einingarverði á reikniflokkum skólans. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda. Í öðru lagi er lagt til að niður falli 200 milljón króna tímabundin fjárheimild sem veitt var til tveggja ára til að ráðstafa tekjum frá Happdrætti Háskóla Íslands til byggingaframkvæmda og viðhaldsverkefna. Einnig er lagt til að veitt verði tímabundin fjárheimild til eins árs, 250 milljónum króna til að ráðstafa tekjum frá Happdrættinu til framkvæmda við byggingu Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur auk annarra viðhaldsverkefna og framkvæmda. Áætlað er að bæði ríkistekjur af skrásetningargjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 35,6 milljónir króna vegna 3.900 fleiri reiknaðara ársnemenda en lagðir eru til grundavallar kennslufaramlagi.Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónirFramlag til Háskólans í Reykjavík hækkar hins vegar um rúmar 220 milljónir króna að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 78,1 milljónir króna. Lagt er til að framlag til skólans hækki um 88,1 milljónir króna vegna hækkana á einingarverði á reikniflokkum náms. Breytingarnar eru eins og hjá Háskóla Íslands hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Fagna vel heppnaðri aðgerð sem hafi skilað árangri Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Sjá meira
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38