Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2017 20:26 Björgvin Páll ver frá Victor Tomas. vísir/afp Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017.Fylgjast má með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér. Íslendingar leiða 10-12 en strákarnir okkar spiluðu stórvel í fyrri hálfleik, enginn þó betur en Björgvin Páll Gústavsson sem er búinn að verja 13 skot, eða 57% þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll varði öll þrjú vítin sem hann fékk á sig í fyrri hálfleik og skoraði auk þess eitt mark. Þessi frábæra frammistaða Björgvins Páls mikla lukku á Twitter eins og sjá má hér að neðan.Hættið að bulla með þessi tíu varin. @BjoggiGustavs er með þrettán varin, þrjú víti og eitt mark. GEGGJAÐUR! #HMRUV pic.twitter.com/NacHc9z8xM— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 12, 2017 Bjöggi svakalegur! Finnst líka Rúnar Kára vera töffari. #hmruv— G Gunnleifsson (@GulliGull1) January 12, 2017 Big game Bjöggi #hmruv— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) January 12, 2017 Eyjamaðurinn Björgvin Páll með heimsklassa frammistöðu, lærði og þróaði sinn leik í Eyjum #hmruv— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2017 Björgvin Páll er eins og ég á jólahlaðborði. Étur þetta allt án þess að hafa fyrir því #HMRUV pic.twitter.com/4rYdy7ycrM— Maggi Peran (@maggiperan) January 12, 2017 Markið hans Björgvins er eitt af þeim sem eru geðveik þegar þau takast, en ef maður hittir ekki er maður hálfviti #hmrúv— Helga María (@HelgaMaria7) January 12, 2017 Er Björgvin Páll með einhvern ósýnilegan hjálm?? Hvernig er hann ekki að deyja í hausnum??? #hmrúv— Sigrún Birna (@SiggaBee) January 12, 2017 Held ég hætti aldrei að elska Guðjón Val. Og Björgvin Pál og...— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 12, 2017 Ég hafði áhyggjur af markvörslunni. Sorry Bjöggi#hmruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 12, 2017 Sérfræðingur Akraborgarinnar, @gaupinn kallaði þetta í dag- 'Bjöggi bestur þegar hann er gagnrýndur, verður góður í kvöld.' Eina— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) January 12, 2017 Fallegasta sem ég hef séð í lífinu:1. Björgvin Páll það sem af er leik2. Fæðing barnanna minna3. Sendingin frá nafna á Arnar Frey— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2017 #HMRúv Björgvin Páll er markvarðar samurai— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00