Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour