Sérstakur saksóknari hafnar umfjöllun Buzzfeed News um lygar Michael Cohen Andri Eysteinsson skrifar 19. janúar 2019 09:47 Trump sagði falsfréttir óvin þjóðarinnar. Vísir/EPA Embætti sérstaks saksóknara bandaríska dómsmálaráðuneytisins, sem Robert Mueller gegnir, hefur svarað umfjöllun bandaríska vefmiðilsins Buzzfeed News um lygar Michael Cohen og sagt umfjöllunina vera ranga.Buzzfeed hafði það eftir tveimur ónafngreindum heimildarmönnum sínum að Donald Trump hafi skipað fyrrum lögmanni sínum, Michael Cohen, að ljúga að þingnefnd um aðkomu Trump að viðskiptum í Rússlandi á meðan að á kosningabaráttu hans stóð.Sjá einnig: Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Lögfræðingurinn var í desember síðastliðnum dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar, meðal annars fyrir lygarnar fyrir þingnefnd. Cohen hafði farið fyrir viðræðum til að liðka fyrir byggingu Trump-turnar í Moskvu, höfuðborgar Rússlands Cohen játaði lygarnar í nóvember en hann tjáði þingnefndinni að viðræðum hafi verið slitið í janúar 2016 þegar þeim var í raun slitið nokkrum mánuðum síðar. Heimildarmenn Buzzfeed voru sagðir vinna að áframhaldandi rannsókn málsins gegn Cohen. Nú hefur embætti sérstaks saksóknara tekið skref sem ekki er hefð fyrir. Embættið hefur þvertekið fyrir það sem fram kemur í fréttaflutningi Buzzfeed News.UPDATE: A spokesperson for the special counsel is disputing BuzzFeed News’ report. https://t.co/BEoMKiDypnpic.twitter.com/GWWfGtyhaE — BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) January 19, 2019 Ben Smith, ritstjóri Buzzfeed News, svaraði Mueller í kjölfar yfirlýsingarinnar. Smith sagðist standa við fréttaflutninginn og hvatti embætti sérstaks saksóknara til þess að greina frá því hvað væri rangt við fréttina.In response to the statement tonight from the Special Counsel's spokesman: We stand by our reporting and the sources who informed it, and we urge the Special Counsel to make clear what he's disputing. — Ben Smith (@BuzzFeedBen) January 19, 2019Samkvæmt frétt Washington Post um málið mun Mueller og starfsfólk hans líta svo á að ekkert sem fram komi í frétt Buzzfeed sé satt og standist það ekki skoðun. Fjöldi manna tengdir forsetaembættinu fögnuðu yfirlýsingunni, þar á meðal forsetinn sjálfur Donald Trump. Trump sagði daginn í dag vera slæman dag fyrir blaðamennsku en góðan dag fyrir bandarísku þjóðina. Hann minnti fylgjendur sína einnig á fyrri fréttaflutning miðilsins og sagði falsfréttir óvin þjóðarinnar.Remember it was Buzzfeed that released the totally discredited “Dossier,” paid for by Crooked Hillary Clinton and the Democrats (as opposition research), on which the entire Russian probe is based! A very sad day for journalism, but a great day for our Country! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 19, 2019Fake News is truly the ENEMY OF THE PEOPLE! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 19, 2019Rudy Giuliani sem er í lögfræðiteymi forsetans hrósaði saksóknaranum fyrir að svara grein Buzzfeed með þeim hætti sem hann gerði. I commend Bob Mueller’s office for correcting the BuzzFeed false story that Pres. Trump encouraged Cohen to lie. I ask the press to take heed that their hysterical desire to destroy this President has gone too far. They pursued this without critical analysis all day. #FAKENEWS — Rudy Giuliani (@RudyGiuliani) January 19, 2019 Fjöldi fólks hefur tjáð sig um málið, bæði stuðningsmenn forsetans sem og andstæðingar hans. Hér má sjá nokkrar valdar færslur.#CollusionIllusion. What a bunch of bullshit. #Buzzfeed owes @realDonaldTrump an apology. This was an all-out killer attack on the White House by partisan hacks who knew this was an empty gun not a smoking gun. Doesn’t @POTUS deserve the same fairness as any other American? — Geraldo Rivera (@GeraldoRivera) January 19, 2019If the media does not spend — minute for minute — the same amount of time on the death of the latest #FakeNews from @BuzzFeed (RIP) that they did speculating about “IF IT’S TRUE !” then they should quit even pretending to be unbiased. What a disgrace. #RIPbuzzfeed — Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) January 19, 2019It’s almost feels like BuzzFeed’s sources set them up, and Mueller knew it. — Amy Siskind (@Amy_Siskind) January 19, 2019Fascinating that Rudy Giuliani and Trump supporters are now taking Robert Mueller's office at their word about inaccuracies in the BuzzFeed report after attacking nearly every move that Mueller has made over the last year and a half. It's been an interesting night. — Kyle Griffin (@kylegriffin1) January 19, 2019 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Þingið mun rannsaka meint afbrot forsetans BuzzFeed News segir Trump hafa skipað lögmanni sínum að ljúga að þinginu. Tilnefndur dómsmálaráðherra sammála því að slíkt teldist hindrun á framgangi réttvísi. Bæði dómsmála- og upplýsingamálanefnd þingsins ætla að rannsaka. 19. janúar 2019 07:15 Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 18. janúar 2019 21:48 Fyrrverandi lögmaður Trump mun bera vitni fyrir þingnefnd Michael Cohen hefur samþykkt að bera vitni fyrir nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. 10. janúar 2019 21:07 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Embætti sérstaks saksóknara bandaríska dómsmálaráðuneytisins, sem Robert Mueller gegnir, hefur svarað umfjöllun bandaríska vefmiðilsins Buzzfeed News um lygar Michael Cohen og sagt umfjöllunina vera ranga.Buzzfeed hafði það eftir tveimur ónafngreindum heimildarmönnum sínum að Donald Trump hafi skipað fyrrum lögmanni sínum, Michael Cohen, að ljúga að þingnefnd um aðkomu Trump að viðskiptum í Rússlandi á meðan að á kosningabaráttu hans stóð.Sjá einnig: Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Lögfræðingurinn var í desember síðastliðnum dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar, meðal annars fyrir lygarnar fyrir þingnefnd. Cohen hafði farið fyrir viðræðum til að liðka fyrir byggingu Trump-turnar í Moskvu, höfuðborgar Rússlands Cohen játaði lygarnar í nóvember en hann tjáði þingnefndinni að viðræðum hafi verið slitið í janúar 2016 þegar þeim var í raun slitið nokkrum mánuðum síðar. Heimildarmenn Buzzfeed voru sagðir vinna að áframhaldandi rannsókn málsins gegn Cohen. Nú hefur embætti sérstaks saksóknara tekið skref sem ekki er hefð fyrir. Embættið hefur þvertekið fyrir það sem fram kemur í fréttaflutningi Buzzfeed News.UPDATE: A spokesperson for the special counsel is disputing BuzzFeed News’ report. https://t.co/BEoMKiDypnpic.twitter.com/GWWfGtyhaE — BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) January 19, 2019 Ben Smith, ritstjóri Buzzfeed News, svaraði Mueller í kjölfar yfirlýsingarinnar. Smith sagðist standa við fréttaflutninginn og hvatti embætti sérstaks saksóknara til þess að greina frá því hvað væri rangt við fréttina.In response to the statement tonight from the Special Counsel's spokesman: We stand by our reporting and the sources who informed it, and we urge the Special Counsel to make clear what he's disputing. — Ben Smith (@BuzzFeedBen) January 19, 2019Samkvæmt frétt Washington Post um málið mun Mueller og starfsfólk hans líta svo á að ekkert sem fram komi í frétt Buzzfeed sé satt og standist það ekki skoðun. Fjöldi manna tengdir forsetaembættinu fögnuðu yfirlýsingunni, þar á meðal forsetinn sjálfur Donald Trump. Trump sagði daginn í dag vera slæman dag fyrir blaðamennsku en góðan dag fyrir bandarísku þjóðina. Hann minnti fylgjendur sína einnig á fyrri fréttaflutning miðilsins og sagði falsfréttir óvin þjóðarinnar.Remember it was Buzzfeed that released the totally discredited “Dossier,” paid for by Crooked Hillary Clinton and the Democrats (as opposition research), on which the entire Russian probe is based! A very sad day for journalism, but a great day for our Country! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 19, 2019Fake News is truly the ENEMY OF THE PEOPLE! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 19, 2019Rudy Giuliani sem er í lögfræðiteymi forsetans hrósaði saksóknaranum fyrir að svara grein Buzzfeed með þeim hætti sem hann gerði. I commend Bob Mueller’s office for correcting the BuzzFeed false story that Pres. Trump encouraged Cohen to lie. I ask the press to take heed that their hysterical desire to destroy this President has gone too far. They pursued this without critical analysis all day. #FAKENEWS — Rudy Giuliani (@RudyGiuliani) January 19, 2019 Fjöldi fólks hefur tjáð sig um málið, bæði stuðningsmenn forsetans sem og andstæðingar hans. Hér má sjá nokkrar valdar færslur.#CollusionIllusion. What a bunch of bullshit. #Buzzfeed owes @realDonaldTrump an apology. This was an all-out killer attack on the White House by partisan hacks who knew this was an empty gun not a smoking gun. Doesn’t @POTUS deserve the same fairness as any other American? — Geraldo Rivera (@GeraldoRivera) January 19, 2019If the media does not spend — minute for minute — the same amount of time on the death of the latest #FakeNews from @BuzzFeed (RIP) that they did speculating about “IF IT’S TRUE !” then they should quit even pretending to be unbiased. What a disgrace. #RIPbuzzfeed — Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) January 19, 2019It’s almost feels like BuzzFeed’s sources set them up, and Mueller knew it. — Amy Siskind (@Amy_Siskind) January 19, 2019Fascinating that Rudy Giuliani and Trump supporters are now taking Robert Mueller's office at their word about inaccuracies in the BuzzFeed report after attacking nearly every move that Mueller has made over the last year and a half. It's been an interesting night. — Kyle Griffin (@kylegriffin1) January 19, 2019
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Þingið mun rannsaka meint afbrot forsetans BuzzFeed News segir Trump hafa skipað lögmanni sínum að ljúga að þinginu. Tilnefndur dómsmálaráðherra sammála því að slíkt teldist hindrun á framgangi réttvísi. Bæði dómsmála- og upplýsingamálanefnd þingsins ætla að rannsaka. 19. janúar 2019 07:15 Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 18. janúar 2019 21:48 Fyrrverandi lögmaður Trump mun bera vitni fyrir þingnefnd Michael Cohen hefur samþykkt að bera vitni fyrir nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. 10. janúar 2019 21:07 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Þingið mun rannsaka meint afbrot forsetans BuzzFeed News segir Trump hafa skipað lögmanni sínum að ljúga að þinginu. Tilnefndur dómsmálaráðherra sammála því að slíkt teldist hindrun á framgangi réttvísi. Bæði dómsmála- og upplýsingamálanefnd þingsins ætla að rannsaka. 19. janúar 2019 07:15
Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 18. janúar 2019 21:48
Fyrrverandi lögmaður Trump mun bera vitni fyrir þingnefnd Michael Cohen hefur samþykkt að bera vitni fyrir nefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. 10. janúar 2019 21:07