Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. ágúst 2019 10:16 Sanders og Cardi röbbuðu saman. Skjáskot/YouTube Bernie Sanders, óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, settist niður með hip-hop stjörnunni Cardi B og ræddi hans helstu stefnumál í aðdraganda forvalsins. Sanders og Cardi fóru um víðan völl og ræddu ýmis vandamál sem steðja að bandarískum almenningi. Meðal þess sem bara á góma var skuldastaða bandarískra námsmanna og landlægt lögregluofbeldi í landinu, sem hefur farið hátt í fjölmiðlum á síðustu árum. Eins ræddu þau sameiginlega aðdáun sína á Franklin D. Roosevelt, 32. forseta Bandaríkjanna, en hann var í embætti frá 1933 og til 1945, eða þegar síðari heimsstyrjöld lauk. Nokkuð óvenjulegt verður að teljast að forsetaframbjóðandi setjist niður til viðtals með hip-hop stjörnu en Sanders virðist meðvitað vera að reyna að ná til yngri hóps kjósenda. Snemma í þessum mánuði settist Sanders til að mynda niður með grínistanum og sjónvarpsmanninum Joe Rogan í hlaðvarpsþætti hans. Þátturinn er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum, og þá sérstaklega meðal ungs fólks. Viðtal Cardi B við Bernie Sanders, sem var birt á YouTube-rás Sanders í gær, má sjá hér að neðan. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hollywood Tónlist Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Bernie Sanders, óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, settist niður með hip-hop stjörnunni Cardi B og ræddi hans helstu stefnumál í aðdraganda forvalsins. Sanders og Cardi fóru um víðan völl og ræddu ýmis vandamál sem steðja að bandarískum almenningi. Meðal þess sem bara á góma var skuldastaða bandarískra námsmanna og landlægt lögregluofbeldi í landinu, sem hefur farið hátt í fjölmiðlum á síðustu árum. Eins ræddu þau sameiginlega aðdáun sína á Franklin D. Roosevelt, 32. forseta Bandaríkjanna, en hann var í embætti frá 1933 og til 1945, eða þegar síðari heimsstyrjöld lauk. Nokkuð óvenjulegt verður að teljast að forsetaframbjóðandi setjist niður til viðtals með hip-hop stjörnu en Sanders virðist meðvitað vera að reyna að ná til yngri hóps kjósenda. Snemma í þessum mánuði settist Sanders til að mynda niður með grínistanum og sjónvarpsmanninum Joe Rogan í hlaðvarpsþætti hans. Þátturinn er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum, og þá sérstaklega meðal ungs fólks. Viðtal Cardi B við Bernie Sanders, sem var birt á YouTube-rás Sanders í gær, má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hollywood Tónlist Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira