Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Eiður Þór Árnason skrifar 8. desember 2019 23:38 Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárásina. Vísir/AP Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Bandaríska alríkislögreglan FBI staðfesti þetta í dag. Árásarmaðurinn, sem er sagður vera frá Sádí-Arabíu, er talinn hafa birt færslu á Twitter stuttu áður en hann hóf árásina þar sem hann fordæmdi meðal annars stuðning Bandaríkjamanna við stjórnvöld í Ísrael. AP fréttastofan greinir frá þessu. Árásarmaðurinn hefur verið nafngreindur sem hinn 21 árs gamli Mohammed Alshamrani og stundaði hann flugnám í herstöðinni. Alshamrani skaut þrjá til bana og særði minnst átta. Hann var sjálfur skotinn til bana af lögreglu. Rannsakendur reyna meðal annars að komast að því hvort að Alshamrani hafi verið einn að verki eða framið árásina í samráði við aðra. Einnig er skoðað hvort að hann hafi haft einhverjar tengingar við hryðjuverkahópa. Bandarísk yfirvöld eru líka að athuga hvort umræddar samfélagsmiðlafærslurnar hafi verið skrifaðar af honum sjálfum eða fengnar annars staðar frá. Árásin í Pensavola var önnur árásin á bandarískri herstöð í síðustu viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii síðasta miðvikudag. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Bandaríska alríkislögreglan FBI staðfesti þetta í dag. Árásarmaðurinn, sem er sagður vera frá Sádí-Arabíu, er talinn hafa birt færslu á Twitter stuttu áður en hann hóf árásina þar sem hann fordæmdi meðal annars stuðning Bandaríkjamanna við stjórnvöld í Ísrael. AP fréttastofan greinir frá þessu. Árásarmaðurinn hefur verið nafngreindur sem hinn 21 árs gamli Mohammed Alshamrani og stundaði hann flugnám í herstöðinni. Alshamrani skaut þrjá til bana og særði minnst átta. Hann var sjálfur skotinn til bana af lögreglu. Rannsakendur reyna meðal annars að komast að því hvort að Alshamrani hafi verið einn að verki eða framið árásina í samráði við aðra. Einnig er skoðað hvort að hann hafi haft einhverjar tengingar við hryðjuverkahópa. Bandarísk yfirvöld eru líka að athuga hvort umræddar samfélagsmiðlafærslurnar hafi verið skrifaðar af honum sjálfum eða fengnar annars staðar frá. Árásin í Pensavola var önnur árásin á bandarískri herstöð í síðustu viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii síðasta miðvikudag.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31
Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32