75 ár liðin frá uppgjöf nasista Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. maí 2020 20:00 Wilhelm Keitel, þýskur marskálkur, undirritar yfirlýsingu um uppgjöf eftir að sovéski herinn tók Berlín. Mynd/Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Adolf Hitler hafði stytt sér aldur rúmri viku fyrr og sovéski herinn tekið Berlín þegar Karl Dönitz, nýr leiðtogi Þýskalands nasismans, sendi hershöfðingjum sínum fyrirmæli um að gefast upp. Síðar þetta sama ár, 1945, undirrituðu Japanar yfirlýsingu um uppgjöf og stríðinu lauk. Þeir sem börðust við nasista í stríðinu minnast gleðinnar, en jafnframt þess að stríðinu var ekki lokið. Sadyr Mambetkodzhoev, var í sovéska hernum. „Þann 9. maí 1945, þegar við lýstum yfir sigri gegn Þýskalandi fasistanna, tókum við af okkur hattana og köstuðum þeim upp í loft af gleði, öskruðum og grétum. Fagnaðarlætin stóðu yfir í þrjá daga.“ Hinn 96 ára gamli John Roberts var aðmíráll í bandaríska sjóhernum. Hann sagðist muna eftir blendnum tilfinningum. Þótt sigur væri unninn í Evrópu var stríðið ekki búið. Engin meiriháttar hátíðahöld voru í tilefni dagsins í Evrópu í dag, enda ekki skynsamlegt á tímum kórónuveirufaraldursins. Leiðtogar, hermenn og almennir borgarar minntust þó dagsins og hinna föllnu. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Sjá meira
Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Adolf Hitler hafði stytt sér aldur rúmri viku fyrr og sovéski herinn tekið Berlín þegar Karl Dönitz, nýr leiðtogi Þýskalands nasismans, sendi hershöfðingjum sínum fyrirmæli um að gefast upp. Síðar þetta sama ár, 1945, undirrituðu Japanar yfirlýsingu um uppgjöf og stríðinu lauk. Þeir sem börðust við nasista í stríðinu minnast gleðinnar, en jafnframt þess að stríðinu var ekki lokið. Sadyr Mambetkodzhoev, var í sovéska hernum. „Þann 9. maí 1945, þegar við lýstum yfir sigri gegn Þýskalandi fasistanna, tókum við af okkur hattana og köstuðum þeim upp í loft af gleði, öskruðum og grétum. Fagnaðarlætin stóðu yfir í þrjá daga.“ Hinn 96 ára gamli John Roberts var aðmíráll í bandaríska sjóhernum. Hann sagðist muna eftir blendnum tilfinningum. Þótt sigur væri unninn í Evrópu var stríðið ekki búið. Engin meiriháttar hátíðahöld voru í tilefni dagsins í Evrópu í dag, enda ekki skynsamlegt á tímum kórónuveirufaraldursins. Leiðtogar, hermenn og almennir borgarar minntust þó dagsins og hinna föllnu.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Bretland Rússland Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Sjá meira