Pólverjar loka landamærum sínum Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2020 19:29 Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands. Vísir/getty Yfirvöld í Póllandi hafa ákveðið að meina öllum erlendum farþegum aðgang að landinu næstu tíu daga frá og með næstkomandi sunnudegi. Þá verða allir pólskir ríkisborgarar látnir sæta fjórtán daga sóttkví við heimkomu. Um er að ræða aðgerðir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta tilkynnti Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands í kvöld. „Ríkið mun ekki snúa baki við borgurum sínum. Hins vegar, við núverandi aðstæður, getum við ekki leyft okkur að halda landamærunum opnum fyrir útlendingum,“ sagði Morawiecki á blaðamannafundi í kvöld. Þá verður verslunarmiðstöðum gert að loka hluta verslana sinna, auk þess sem veitingastöðum, börum og spilavítum verður lokað. Samkomubanni fyrir fleiri en fimmtíu manns hefur jafnframt verið komið á. Alls eru staðfest 68 tilfelli kórónuveirunnar í Póllandi og eitt dauðsfall. Yfir tuttugu þúsund Pólverja eru búsettir á Íslandi samkvæmt tölum frá því í fyrra og flugsamgöngur frá Íslandi til Póllands eru töluverðar. Fyrr í kvöld tilkynntu Danir að þeir hygðust loka landamærum sínum á hádegi á morgun vegna kórónuveirunnar. Pólland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Yfirvöld í Póllandi hafa ákveðið að meina öllum erlendum farþegum aðgang að landinu næstu tíu daga frá og með næstkomandi sunnudegi. Þá verða allir pólskir ríkisborgarar látnir sæta fjórtán daga sóttkví við heimkomu. Um er að ræða aðgerðir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta tilkynnti Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands í kvöld. „Ríkið mun ekki snúa baki við borgurum sínum. Hins vegar, við núverandi aðstæður, getum við ekki leyft okkur að halda landamærunum opnum fyrir útlendingum,“ sagði Morawiecki á blaðamannafundi í kvöld. Þá verður verslunarmiðstöðum gert að loka hluta verslana sinna, auk þess sem veitingastöðum, börum og spilavítum verður lokað. Samkomubanni fyrir fleiri en fimmtíu manns hefur jafnframt verið komið á. Alls eru staðfest 68 tilfelli kórónuveirunnar í Póllandi og eitt dauðsfall. Yfir tuttugu þúsund Pólverja eru búsettir á Íslandi samkvæmt tölum frá því í fyrra og flugsamgöngur frá Íslandi til Póllands eru töluverðar. Fyrr í kvöld tilkynntu Danir að þeir hygðust loka landamærum sínum á hádegi á morgun vegna kórónuveirunnar.
Pólland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira