Gott gengi Ólafíu heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 19:49 Ólafía heldur áfram að gera góða hluti í byrjun Íslandsmótsins í golfi. mynd/seth Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, heldur áfram að spila vel í byrjun íslenska golfsumarsins en hún leiðir með einu höggi eftir fyrsta hringinn á Golfbúðarmótinu sem fer fram á Suðurnesjunum um helgina. Mótið er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ en fyrsta mótið fór fram á Akranesi í maí. Nú er leikið á Hólmsvelli í Leiru en leiknir eru þrír hringir. Þeim fyrsta er lokið. Ólafía Þórunn lék á 74 höggum í dag, tveimur höggum yfir pari, og leiðir með einu höggi en Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í öðru sætinu. Saga Traustadóttir, Eva Karen Björnsdóttir og Andrea Ýr Ásmundsdóttir eru jafnar í þriðja til fimmta sætinu. Heildarstöðuna eftir fyrsta hringinn má sjá hér. Golf Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, heldur áfram að spila vel í byrjun íslenska golfsumarsins en hún leiðir með einu höggi eftir fyrsta hringinn á Golfbúðarmótinu sem fer fram á Suðurnesjunum um helgina. Mótið er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ en fyrsta mótið fór fram á Akranesi í maí. Nú er leikið á Hólmsvelli í Leiru en leiknir eru þrír hringir. Þeim fyrsta er lokið. Ólafía Þórunn lék á 74 höggum í dag, tveimur höggum yfir pari, og leiðir með einu höggi en Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í öðru sætinu. Saga Traustadóttir, Eva Karen Björnsdóttir og Andrea Ýr Ásmundsdóttir eru jafnar í þriðja til fimmta sætinu. Heildarstöðuna eftir fyrsta hringinn má sjá hér.
Golf Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira