Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 20:10 Arnar Már Guðjónsson, reyndasti leikmaður ÍA. vísir/daníel þór Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Arnar Már hefur verið að glíma við meiðsli í sumar og hefur ekkert leikið með ÍA á tímabilinu. Hann lét það þó ekki stöðva sig í kvöld er hann fór á samfélagsmiðilinn Twitter og lét reiði í sína í ljós. Hér að neðan má sjá ummæli Arnars sem verður eflaust skoðuð af aganefnd Knattspyrnusambands Íslands. Færslan hefur nú verið fjarlægð en hér að neðan má sjá skjáskot af henni. Arnar lét ófögur orð falla um Guðmund Ársæl, dómara leiks íA og Vals.Skjáskot/Twitter Guðmundur Ársæll Guðmundsson var dómari leiksins og virtist missa af augljósri hendi á Rasmus Christiansen, miðvörð Vals, í stöðunni 3-2 fyrir Val. Gestirnir frá Hlíðarenda höfðu komist í 3-0 og virtust búnir að sigla þremur stigum heim er ÍA kom óvænt til baka og skoraði tvívegis. Þeir hefðu svo átt að fá víti að mati allra á vellinum nema Guðmunds Ársæls. Þá ku aðstoðardómari hans hafa látið hann vita að um vítaspyrnu væri að ræða. „Fyrirgjöf frá Brynjari sem Rasmus virðist hreinlega skutla sér á og verja boltann með hendinni. Guðmundur Ársæll flautar ekki neitt og varamannabekkur Skagamanna er gjörsamlega BRJÁLÐAUR,“ segir í textalýsingu Atla Arasonar sem var á leiknum fyrir Vísi. Hér má sjá atvikið. pic.twitter.com/gYZZUSI3Ky— Snorri Kristleifsson (@snorri_k) September 17, 2020 Eftir þetta skoruðu Valsmenn fjórða markið og unnu því 4-2 sigur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17. september 2020 18:25 Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. 17. september 2020 18:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Arnar Már hefur verið að glíma við meiðsli í sumar og hefur ekkert leikið með ÍA á tímabilinu. Hann lét það þó ekki stöðva sig í kvöld er hann fór á samfélagsmiðilinn Twitter og lét reiði í sína í ljós. Hér að neðan má sjá ummæli Arnars sem verður eflaust skoðuð af aganefnd Knattspyrnusambands Íslands. Færslan hefur nú verið fjarlægð en hér að neðan má sjá skjáskot af henni. Arnar lét ófögur orð falla um Guðmund Ársæl, dómara leiks íA og Vals.Skjáskot/Twitter Guðmundur Ársæll Guðmundsson var dómari leiksins og virtist missa af augljósri hendi á Rasmus Christiansen, miðvörð Vals, í stöðunni 3-2 fyrir Val. Gestirnir frá Hlíðarenda höfðu komist í 3-0 og virtust búnir að sigla þremur stigum heim er ÍA kom óvænt til baka og skoraði tvívegis. Þeir hefðu svo átt að fá víti að mati allra á vellinum nema Guðmunds Ársæls. Þá ku aðstoðardómari hans hafa látið hann vita að um vítaspyrnu væri að ræða. „Fyrirgjöf frá Brynjari sem Rasmus virðist hreinlega skutla sér á og verja boltann með hendinni. Guðmundur Ársæll flautar ekki neitt og varamannabekkur Skagamanna er gjörsamlega BRJÁLÐAUR,“ segir í textalýsingu Atla Arasonar sem var á leiknum fyrir Vísi. Hér má sjá atvikið. pic.twitter.com/gYZZUSI3Ky— Snorri Kristleifsson (@snorri_k) September 17, 2020 Eftir þetta skoruðu Valsmenn fjórða markið og unnu því 4-2 sigur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17. september 2020 18:25 Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. 17. september 2020 18:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Leik lokið: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17. september 2020 18:25
Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. 17. september 2020 18:45