Fundað um hvort leika ætti golf Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2020 09:53 Fundað er um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/getty Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem mælst var til þess að hlé yrði gert á öllum æfingum og keppni í íþróttum á höfuðborgarsvæðinu til og með 19. október, í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Það skal gert til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hins vegar er ekki ljóst hvort eða að hve miklu leyti tilmælin eiga við varðandi það hvort fólk geti stundað golf á höfuðborgarsvæðinu. Kylfingur.is sagði í frétt í gærkvöld að loka ætti golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu en Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ, segir það hafa verið frumhlaup hjá vefmiðlinum. GSÍ hefði undirbúið aðgerðir ef niðurstaða fundarins í dag yrði sú að loka ætti golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu, en ekkert væri ákveðið. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem mælst var til þess að hlé yrði gert á öllum æfingum og keppni í íþróttum á höfuðborgarsvæðinu til og með 19. október, í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Það skal gert til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hins vegar er ekki ljóst hvort eða að hve miklu leyti tilmælin eiga við varðandi það hvort fólk geti stundað golf á höfuðborgarsvæðinu. Kylfingur.is sagði í frétt í gærkvöld að loka ætti golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu en Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ, segir það hafa verið frumhlaup hjá vefmiðlinum. GSÍ hefði undirbúið aðgerðir ef niðurstaða fundarins í dag yrði sú að loka ætti golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu, en ekkert væri ákveðið.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05