George Shultz látinn 100 ára að aldri Eiður Þór Árnason skrifar 7. febrúar 2021 21:39 George Shultz, mætti fyrir þingnefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings árið 2018. Getty/Tom Williams George P. Shultz, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lést í gær 100 ára að aldri. Shultz spilaði lykilhlutverk í því að bæta samskipti Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á meðan hann gegndi stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn Ronald Reagan og hjálpaði þannig til við að binda enda á Kalda stríðið. Shultz var viðstaddur leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og var annar tveggja Bandaríkjamanna sem hafði gegnt fjórum ólíkum ráðherrastöðum á langri starfsævi sinni. Auk þess að hafa verið utanríkisráðherra gegndi hann stöðu fjármálaráðherra, vinnumálaráðherra og ráðherra fjárlagaskrifstofu forsetans (e. Office of Management and Budget). Summit in Reykjavik 11th October 1986: L-R: Soviet premier Mikhail Gorbachev, a translator, Soviet foreign minister Eduard Shevardnadze, US President Ronald Reagan, a translator, and secretary of state George Shultz sit for their first meeting at the Hofdi House, during the Summit in Reykjavik, Iceland. (Photo by Ronald Reagan Library/Getty Images) Hoover-stofnunin greindi frá andláti Shultz í dag en hann hafði þar lengi verið heiðursfélagi. Í tilkynningu frá hugveitunni segir að fyrrum ráðherrann hann hafi starfað þar nær daglega fram til dauðadags. Lést á heimili sínu Fjallað var ítarlega um fundinn í Höfða í bókinni Regan at Reykjavik sem kom út árið 2014 og er eftir Ken Aldelman, fyrrum yfirmann vopnabúrs Bandaríkjanna og ráðgjafa Reagans. Þar er vitnað í George Shultz sem spurði Gorbatsjof löngu eftir fundinn hver vendipunkturinn hefði verið fyrir lok kaldastríðins. Án þess að hika svaraði Gorbatsjof: Reykjavík. Shultz fæddist þann 13. desember árið 1920 í New York-borg. Hann hlaut frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 1989 og hafa fjölmargir ráðamenn og áhrifafólk minnst hans persónu merka ferils síðustu klukkustundirnar. Hann lést á heimil sínu í Kaliforníu en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Andlát Bandaríkin Ronald Reagan Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Shultz var viðstaddur leiðtogafundinn í Höfða árið 1986 og var annar tveggja Bandaríkjamanna sem hafði gegnt fjórum ólíkum ráðherrastöðum á langri starfsævi sinni. Auk þess að hafa verið utanríkisráðherra gegndi hann stöðu fjármálaráðherra, vinnumálaráðherra og ráðherra fjárlagaskrifstofu forsetans (e. Office of Management and Budget). Summit in Reykjavik 11th October 1986: L-R: Soviet premier Mikhail Gorbachev, a translator, Soviet foreign minister Eduard Shevardnadze, US President Ronald Reagan, a translator, and secretary of state George Shultz sit for their first meeting at the Hofdi House, during the Summit in Reykjavik, Iceland. (Photo by Ronald Reagan Library/Getty Images) Hoover-stofnunin greindi frá andláti Shultz í dag en hann hafði þar lengi verið heiðursfélagi. Í tilkynningu frá hugveitunni segir að fyrrum ráðherrann hann hafi starfað þar nær daglega fram til dauðadags. Lést á heimili sínu Fjallað var ítarlega um fundinn í Höfða í bókinni Regan at Reykjavik sem kom út árið 2014 og er eftir Ken Aldelman, fyrrum yfirmann vopnabúrs Bandaríkjanna og ráðgjafa Reagans. Þar er vitnað í George Shultz sem spurði Gorbatsjof löngu eftir fundinn hver vendipunkturinn hefði verið fyrir lok kaldastríðins. Án þess að hika svaraði Gorbatsjof: Reykjavík. Shultz fæddist þann 13. desember árið 1920 í New York-borg. Hann hlaut frelsisorðu Bandaríkjaforseta árið 1989 og hafa fjölmargir ráðamenn og áhrifafólk minnst hans persónu merka ferils síðustu klukkustundirnar. Hann lést á heimil sínu í Kaliforníu en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök.
Andlát Bandaríkin Ronald Reagan Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira