Tiger við góða heilsu eftir vel heppnaða aðgerð Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2021 22:01 Tiger Woods. Getty/Jamie Squire Golf goðsögnin Tiger Woods er við góða heilsu eftir vel heppnaða aðgerð á hné í kjölfar alvarlegs bílslyss í Los Angeles í byrjun vikunnar. Woods slasaðist mjög illa á hægri fæti í slysinu sem varð þegar hann missti stjórn á bíl sínum sem hafnaði utan vegar. Woods gekkst undir langa aðgerð í gær þar sem setja þurfti skrúfur og pinna í fót hans. Fjölskylda kylfingsins hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að aðgerðin hafi heppnast vel og hinn 45 ára gamli Woods sé nú við góða heilsu og hafi hafið endurhæfingu. pic.twitter.com/2ENJKZGxVh— Tiger Woods (@TigerWoods) February 27, 2021 Woods var enn að jafna sig eftir bakaðgerð og hefur því ekki verið að keppa að undanförnu. Það verður örugglega langur tími þar til að hann keppir á risamóti aftur ef nokkurn tímann. Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Segir Tiger áfram geta haft mikil áhrif þó að ferlinum ljúki Framtíðin verður að leiða í ljós hvort Tiger Woods geti spilað golf á hæsta stigi á nýjan leik eftir bílslysið á þriðjudaginn. Rory McIlroy segir að Woods muni áfram geta haft mikil áhrif á golfíþróttina. 25. febrúar 2021 16:30 Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn. 25. febrúar 2021 09:31 Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. 24. febrúar 2021 12:31 Woods með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð Golfstjarnan Tiger Woods er með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð sem hann undirgekkst í gærkvöld eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í Los Angeles. 24. febrúar 2021 07:07 Óska Tiger skjóts og góðs bata Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu. 23. febrúar 2021 23:15 Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Woods slasaðist mjög illa á hægri fæti í slysinu sem varð þegar hann missti stjórn á bíl sínum sem hafnaði utan vegar. Woods gekkst undir langa aðgerð í gær þar sem setja þurfti skrúfur og pinna í fót hans. Fjölskylda kylfingsins hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að aðgerðin hafi heppnast vel og hinn 45 ára gamli Woods sé nú við góða heilsu og hafi hafið endurhæfingu. pic.twitter.com/2ENJKZGxVh— Tiger Woods (@TigerWoods) February 27, 2021 Woods var enn að jafna sig eftir bakaðgerð og hefur því ekki verið að keppa að undanförnu. Það verður örugglega langur tími þar til að hann keppir á risamóti aftur ef nokkurn tímann.
Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Segir Tiger áfram geta haft mikil áhrif þó að ferlinum ljúki Framtíðin verður að leiða í ljós hvort Tiger Woods geti spilað golf á hæsta stigi á nýjan leik eftir bílslysið á þriðjudaginn. Rory McIlroy segir að Woods muni áfram geta haft mikil áhrif á golfíþróttina. 25. febrúar 2021 16:30 Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn. 25. febrúar 2021 09:31 Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. 24. febrúar 2021 12:31 Woods með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð Golfstjarnan Tiger Woods er með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð sem hann undirgekkst í gærkvöld eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í Los Angeles. 24. febrúar 2021 07:07 Óska Tiger skjóts og góðs bata Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu. 23. febrúar 2021 23:15 Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Segir Tiger áfram geta haft mikil áhrif þó að ferlinum ljúki Framtíðin verður að leiða í ljós hvort Tiger Woods geti spilað golf á hæsta stigi á nýjan leik eftir bílslysið á þriðjudaginn. Rory McIlroy segir að Woods muni áfram geta haft mikil áhrif á golfíþróttina. 25. febrúar 2021 16:30
Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn. 25. febrúar 2021 09:31
Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. 24. febrúar 2021 12:31
Woods með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð Golfstjarnan Tiger Woods er með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð sem hann undirgekkst í gærkvöld eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í Los Angeles. 24. febrúar 2021 07:07
Óska Tiger skjóts og góðs bata Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu. 23. febrúar 2021 23:15
Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. 23. febrúar 2021 19:44