Yfir 27 stiga hiti á Norðausturhorninu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júlí 2021 20:17 Rjómablíða er á Akureyri. Vísir/Akureyri. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við landsmenn á Norðausturhorni landsins í dag. Hiti mældist víða yfir 27 gráðum. „Ég held að það sé nokkuð ljóst. Þetta eru það margar mælingar í kringum þetta hitastig. Ég sé enga ástæðu til að rengja það,“ segir Óli Þór Árnason veðurfræðingur á Veðurstofunni aðspurður um hvort að þær hitatölur sem sjá má á vef Veðurstofunnar yfir hæstu tölur dagsins séu staðfestar. Mestur hiti mældist á sjálfvirkum veðurmæli á Akureyri við Krossanesbraut, 27,3 gráður, og segir Óli að mælirinn við lögreglustöðina á Akureyri hafi sýnt svipaðar tölur. Slagar þetta í hitametið á Akureyri sem er 29,9 stig í Innbæ Akureyrar árið 1911. Hæsti hiti sem mælst hefur á mælinum við lögreglustöðina er 29,4 og var það árið 1974. Á Hallormsstað mældist 27,1 gráðu hiti og á Brú á Jökuldal mældist 26,7 gráðu hiti. Þá er einnig víða heitt á hálendinu. Við Kröflu mældist 25,6 gráðu hiti og vð Upptyppinga mældist 25,2 stiga hiti. Ástæðan fyrir hinum mikla hita er að sögn Óla mjög hlýtt rakt loft sem kemur til landsins vegna hæðar suður í hafi sem dælir því hingað. Mikill fjöldi ferðamanna er staddur á Norðausturhorninu til að sækja í hitann. Til að mynda var tilkynnt í dag að tjaldstæðið að Hömrum við Akureyri, eitt stærsta tjaldsvæði landsins væri fullt, og ekki væri hægt að taka við fleiri gestum í dag. Veður Akureyri Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
„Ég held að það sé nokkuð ljóst. Þetta eru það margar mælingar í kringum þetta hitastig. Ég sé enga ástæðu til að rengja það,“ segir Óli Þór Árnason veðurfræðingur á Veðurstofunni aðspurður um hvort að þær hitatölur sem sjá má á vef Veðurstofunnar yfir hæstu tölur dagsins séu staðfestar. Mestur hiti mældist á sjálfvirkum veðurmæli á Akureyri við Krossanesbraut, 27,3 gráður, og segir Óli að mælirinn við lögreglustöðina á Akureyri hafi sýnt svipaðar tölur. Slagar þetta í hitametið á Akureyri sem er 29,9 stig í Innbæ Akureyrar árið 1911. Hæsti hiti sem mælst hefur á mælinum við lögreglustöðina er 29,4 og var það árið 1974. Á Hallormsstað mældist 27,1 gráðu hiti og á Brú á Jökuldal mældist 26,7 gráðu hiti. Þá er einnig víða heitt á hálendinu. Við Kröflu mældist 25,6 gráðu hiti og vð Upptyppinga mældist 25,2 stiga hiti. Ástæðan fyrir hinum mikla hita er að sögn Óla mjög hlýtt rakt loft sem kemur til landsins vegna hæðar suður í hafi sem dælir því hingað. Mikill fjöldi ferðamanna er staddur á Norðausturhorninu til að sækja í hitann. Til að mynda var tilkynnt í dag að tjaldstæðið að Hömrum við Akureyri, eitt stærsta tjaldsvæði landsins væri fullt, og ekki væri hægt að taka við fleiri gestum í dag.
Veður Akureyri Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira