Girða fyrir allar smugur eftir að barn slapp út Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. ágúst 2021 14:05 Lundarsel er meðst fyrir miðju á þessari mynd. Barnið fannst á KA-svæðinu, efst fyrir miðju. Um 200-300 metrar eru frá leikskólanum á íþróttasvæði KA. Map.is Gengið verður vel úr skugga um að það endurtaki sig ekki að leikskólabarn sleppi út af leikskólalóð Lundarsels á Akureyri eftir að leikskólabarn slapp út um hlið á leikskólalóðinni í gær. Barnið fannst skömmu eftir að það slapp út á íþróttasvæði KA, skammt frá leikskólanum. Björg Sigurvinsdóttir, skólastjóri Lundarsels, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Segir hún að svo virðist sem að misskilningur hafi orðið í talningu á börnum þegar þau komu inn eftir útiveru sem varð til þess að ekki uppgötvaðist strax að barnið hefði sloppið út. Virðist það hafa sloppið út um hlið sem á, eins og öll hlið á leikskólalóðum, að vera lokað á leikskólatíma. Segir Björg að allt verði gert til að tryggja að þetta geti ekki endurtekið sig, starfsmenn séu í áfalli en allir séu þakklátir fyrir að barnið hafi ekki farið lengra en út á næsta knattspyrnuvöll, þar sem það fannst, á KA-svæðinu. Leikskólinn er staðsettur um 200-300 metra frá íþróttasvæði KA. „Þeir [iðnaðarmenn] komu strax og fóru að laga hliðin og ég er búinn að fara í gegnum starfsmannahópinn, í gegnum verklagsreglurnar. Þetta má bara ekki misfarast, að telja börnin inn,“ segir Björg og bætir við að einnig verði farið yfir hlið skólans til að tryggja að þau verði ekki skilin eftir opin, girt verði fyrir allar mögulegar smugur. „Þetta skal aldrei endurtaka sig þannig að það verður bara gjörsamlega gert þannig að það sé enginn möguleiki að þetta geti gerst.“ Skóla - og menntamál Akureyri Leikskólar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ Sjá meira
Björg Sigurvinsdóttir, skólastjóri Lundarsels, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Segir hún að svo virðist sem að misskilningur hafi orðið í talningu á börnum þegar þau komu inn eftir útiveru sem varð til þess að ekki uppgötvaðist strax að barnið hefði sloppið út. Virðist það hafa sloppið út um hlið sem á, eins og öll hlið á leikskólalóðum, að vera lokað á leikskólatíma. Segir Björg að allt verði gert til að tryggja að þetta geti ekki endurtekið sig, starfsmenn séu í áfalli en allir séu þakklátir fyrir að barnið hafi ekki farið lengra en út á næsta knattspyrnuvöll, þar sem það fannst, á KA-svæðinu. Leikskólinn er staðsettur um 200-300 metra frá íþróttasvæði KA. „Þeir [iðnaðarmenn] komu strax og fóru að laga hliðin og ég er búinn að fara í gegnum starfsmannahópinn, í gegnum verklagsreglurnar. Þetta má bara ekki misfarast, að telja börnin inn,“ segir Björg og bætir við að einnig verði farið yfir hlið skólans til að tryggja að þau verði ekki skilin eftir opin, girt verði fyrir allar mögulegar smugur. „Þetta skal aldrei endurtaka sig þannig að það verður bara gjörsamlega gert þannig að það sé enginn möguleiki að þetta geti gerst.“
Skóla - og menntamál Akureyri Leikskólar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Fleiri fréttir Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ Sjá meira