Segir Lennon hafa sundrað Bítlunum Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2021 11:17 Paul McCartney og John Lennon. Getty Bítillinn Paul McCartney segist hafa í tæp fimmtíu ár ranglega verið sakaður um að bera ábyrgð á því að hljómsveitin goðsagnakennda hætti. Í nýju viðtali segir hann John Lennon hafa gengið frá Bítlunum. „John gekk inn í herbergið einn daginn og sagði ég er hættur í Bítlunum. Og hann sagði: „Þetta er spennandi, eins og skilnaður“,“ sagði McCartney við BBC. Margir hafa haldið fram að McCartney hafi hætt í Bítlunum og bundið enda starfsemi hljómsveitarinnar. Samkvæmt BBC verið vísað í fréttatilkynningu frá honum vegna sólóplötu sem hann gaf út árið 1970. Í þeirri tilkynningu sagðist McCartney ekki sjá fyrir sér að hann og Lennon gætu tekið höndum saman aftur. Aðspurður hvort Bítlarnir hefðu getað starfað áfram ef Lennon hefði ekki hætt, sagði McCartney svo vera. „Staðreyndin var sú að John var að hefja nýtt líf með Yoko og hann vildi liggja í rúmi í viku í Amsterdam fyrir frið. Þú gast ekkert sagt við því. Þetta var erfiðasti tími lífs míns,“ sagði McCartney. Í viðtalinu, sem hefur ekki verið birt enn, sagðist McCartney hafa viljað halda áfram. Bítlarnir hefðu verið líf hans og þeir hefðu staðið sig mjög vel. Þeir hafi allir vitað að Bítlarnir væru búnir en átt erfitt með að sætta sig við það. Deilur milli McCartney og Allen Klein, sem var þá tiltölulega nýr umboðsmaður Bítlanna, leiddu svo til þess að McCartney höfðaði mál gegn öllum öðrum meðlimum hljómsveitarinnar. Hann vildi tryggja að Klein sæti ekki uppi með réttinn að allri tónlist Bítlanna. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar hefðu verið með Klein í liði. McCartney sagði hina Bítlana hafa þakkað sér fyrir, mörgum árum seinna, að höfða málið og tryggja eignarrétt þeirra að tónlistinni. Tónlist Bretland Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
„John gekk inn í herbergið einn daginn og sagði ég er hættur í Bítlunum. Og hann sagði: „Þetta er spennandi, eins og skilnaður“,“ sagði McCartney við BBC. Margir hafa haldið fram að McCartney hafi hætt í Bítlunum og bundið enda starfsemi hljómsveitarinnar. Samkvæmt BBC verið vísað í fréttatilkynningu frá honum vegna sólóplötu sem hann gaf út árið 1970. Í þeirri tilkynningu sagðist McCartney ekki sjá fyrir sér að hann og Lennon gætu tekið höndum saman aftur. Aðspurður hvort Bítlarnir hefðu getað starfað áfram ef Lennon hefði ekki hætt, sagði McCartney svo vera. „Staðreyndin var sú að John var að hefja nýtt líf með Yoko og hann vildi liggja í rúmi í viku í Amsterdam fyrir frið. Þú gast ekkert sagt við því. Þetta var erfiðasti tími lífs míns,“ sagði McCartney. Í viðtalinu, sem hefur ekki verið birt enn, sagðist McCartney hafa viljað halda áfram. Bítlarnir hefðu verið líf hans og þeir hefðu staðið sig mjög vel. Þeir hafi allir vitað að Bítlarnir væru búnir en átt erfitt með að sætta sig við það. Deilur milli McCartney og Allen Klein, sem var þá tiltölulega nýr umboðsmaður Bítlanna, leiddu svo til þess að McCartney höfðaði mál gegn öllum öðrum meðlimum hljómsveitarinnar. Hann vildi tryggja að Klein sæti ekki uppi með réttinn að allri tónlist Bítlanna. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar hefðu verið með Klein í liði. McCartney sagði hina Bítlana hafa þakkað sér fyrir, mörgum árum seinna, að höfða málið og tryggja eignarrétt þeirra að tónlistinni.
Tónlist Bretland Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira