Knattspyrnumaður sem átti að hafa dáið árið 2016 er nú á leið í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 16:30 Hiannick Kamba þegar hann var leikmaður Schalke 04. um miðjan síðasta ártug. Getty/Christof Koepsel Hiannick Kamba var talinn af en fannst aftur á lífi tveimur árum síðar. Þetta ætti að vera kraftaverkasaga en sannleikurinn er allt annar. Kamba var knattspyrnumaður og var um tíma á mála hjá unglingaliði Schalke 04 í Þýskalandi. Nú er hann á leiðinni í fangelsi ásamt konu sinni. Kamba var dæmdur í 46 mánaða fangelsi fyrir að falsa dauða sinn árið 2016. - Reported to have died in a car crash in 2016- His wife was paid £1m in life insurance- Found alive and well in Germany in 2019- Will now spend just under four years in prison after being convicted of fraudhttps://t.co/RLpfp8OKyl— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 18, 2021 Hann var talinn hafa látist í bílslysi í Kongó. Það reyndist fjarri sannleikanum. Þýska blaðið Bild segir frá því að eiginkona hans, Christina Von G, hafi reynt í framhaldinu að innheimta líftryggingu sem var 3,36 milljónir punda. Hún fékk á endanum um eina milljón punda frá Tryggingafélaginu. VfB Huls, félag sem Kamba spilað með, birti minningarorð um leikmanninn árið 2016, en þau orð hljóma skringilega eftir að kappinn birtist óvænt sprelllifandi. Kamba birtist aftur tveimur árum seinna í þýska sendiráðinu í Kinshasa sem er höfuðborg Kongó. Déclaré mort en 2016, Hiannick Kamba, ancien joueur de Schalke, a été retrouvé vivant selon « Bild ». Une histoire surréaliste : https://t.co/DSbE0ZQgdd pic.twitter.com/8vaP5JEBmN— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 5, 2020 Hann hélt því fram að vinir hans hefðu skilið hann eftir allslausan árið 2016, án allra skilríkja, peninga og síma. Hann snéri aftur til Þýskalands árið 2019 og fékk vinnu sem efnatæknifræðingur hjá orkufyrirtæki í Ruhr. Rannsókn á Kamba og eiginkonu hans fór hins vegar í gang þótt að hann héldi því fram að hann vissi ekkert um þessa peninga sem kona hans fékk út úr líftryggingunni. Nú hafa þau bæði verið dæmd sek um fjársvik og þurfa bæði að fara í fangelsi í tæp fjögur ár. Fótbolti Þýski boltinn Austur-Kongó Þýskaland Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Kamba var knattspyrnumaður og var um tíma á mála hjá unglingaliði Schalke 04 í Þýskalandi. Nú er hann á leiðinni í fangelsi ásamt konu sinni. Kamba var dæmdur í 46 mánaða fangelsi fyrir að falsa dauða sinn árið 2016. - Reported to have died in a car crash in 2016- His wife was paid £1m in life insurance- Found alive and well in Germany in 2019- Will now spend just under four years in prison after being convicted of fraudhttps://t.co/RLpfp8OKyl— GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 18, 2021 Hann var talinn hafa látist í bílslysi í Kongó. Það reyndist fjarri sannleikanum. Þýska blaðið Bild segir frá því að eiginkona hans, Christina Von G, hafi reynt í framhaldinu að innheimta líftryggingu sem var 3,36 milljónir punda. Hún fékk á endanum um eina milljón punda frá Tryggingafélaginu. VfB Huls, félag sem Kamba spilað með, birti minningarorð um leikmanninn árið 2016, en þau orð hljóma skringilega eftir að kappinn birtist óvænt sprelllifandi. Kamba birtist aftur tveimur árum seinna í þýska sendiráðinu í Kinshasa sem er höfuðborg Kongó. Déclaré mort en 2016, Hiannick Kamba, ancien joueur de Schalke, a été retrouvé vivant selon « Bild ». Une histoire surréaliste : https://t.co/DSbE0ZQgdd pic.twitter.com/8vaP5JEBmN— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 5, 2020 Hann hélt því fram að vinir hans hefðu skilið hann eftir allslausan árið 2016, án allra skilríkja, peninga og síma. Hann snéri aftur til Þýskalands árið 2019 og fékk vinnu sem efnatæknifræðingur hjá orkufyrirtæki í Ruhr. Rannsókn á Kamba og eiginkonu hans fór hins vegar í gang þótt að hann héldi því fram að hann vissi ekkert um þessa peninga sem kona hans fékk út úr líftryggingunni. Nú hafa þau bæði verið dæmd sek um fjársvik og þurfa bæði að fara í fangelsi í tæp fjögur ár.
Fótbolti Þýski boltinn Austur-Kongó Þýskaland Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira