Bretar herða tökin vegna tveggja tilfella Ómíkron Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2021 18:00 Forsætisráðherra Breta tilkynnti hertar aðgerðir í dag. Hollie Adams/Getti Images Boris Johnson tilkynnti hertar sóttvarnaraðgerðir í Bretlandi á fjölmiðlafundi í dag. Ástæðan er sú að tveir greindust smitaðir af Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar þar í landi í gær. Johnson hóf ávarp sitt á því að segja að hið nýja Ómíkron-afbrigði virðist dreifast með ógnarhraða. Þá sagði hann afbrigðið geta dreifst frá fullbólusettri manneskju til annarrar fullbólusettrar. Hinar breyttu reglur gilda aðallega á landamærum en frá og með deginum í dag munu allir sem koma til Bretlands þurfa að undirgangast PCR-próf innan tveggja daga frá komu. Þá skal fólk fara í sóttkví þar til niðurstaða liggur fyrir. Innanlandsaðgerðir felast í aukinni grímuskyldu og öðrum sóttkvíarreglum fyrir þá sem smitast af Ómíkron-afbrigðinu. Grímuskylda verður í almenningssamgöngum og verslunum. COVID UPDATE: Face coverings will become compulsory on public transport and in shops. Not including hospitality. pic.twitter.com/pq3TdftcOB— UK Prime Minister (@10DowningStreet) November 27, 2021 Þá munu þeir sem hafa umgengis einstaklinga smitaða af Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar þurfa að fara í tíu daga sóttkví óháð bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Johnson hóf ávarp sitt á því að segja að hið nýja Ómíkron-afbrigði virðist dreifast með ógnarhraða. Þá sagði hann afbrigðið geta dreifst frá fullbólusettri manneskju til annarrar fullbólusettrar. Hinar breyttu reglur gilda aðallega á landamærum en frá og með deginum í dag munu allir sem koma til Bretlands þurfa að undirgangast PCR-próf innan tveggja daga frá komu. Þá skal fólk fara í sóttkví þar til niðurstaða liggur fyrir. Innanlandsaðgerðir felast í aukinni grímuskyldu og öðrum sóttkvíarreglum fyrir þá sem smitast af Ómíkron-afbrigðinu. Grímuskylda verður í almenningssamgöngum og verslunum. COVID UPDATE: Face coverings will become compulsory on public transport and in shops. Not including hospitality. pic.twitter.com/pq3TdftcOB— UK Prime Minister (@10DowningStreet) November 27, 2021 Þá munu þeir sem hafa umgengis einstaklinga smitaða af Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar þurfa að fara í tíu daga sóttkví óháð bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira