Gerir ráð fyrir að Omíkron verði ráðandi afbrigðið á Bretlandseyjum á næstu vikum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2021 12:19 Stjórnendur innan breska heilbrigðiskerfisins hafa hvatt stjórnvöld til að grípa til aðgerða til að hamla útbreiðslu Omíkron en ef marka má Hunter er á brattann að sækja. epa/Andy Rain Breskur smitsjúkdómasérfræðingur segist gera ráð fyrir því að Omíkron-afbrigði kórónuveirunnar verði orðið ráðandi á Bretlandseyjum á næstu vikum eða mánuði. Paul Hunter, sérfræðingur í smitsjúkdómum við University of East Anglia, sagði í samtali við BBC Breakfast í morgun að Omíkron væri nú að dreifa sér hraðar en Delta-afbrigðið í Suður-Afríku, þar sem fyrst var tilkynnt um það. „Hvernig það mun dreifa sér í Bretlandi er enn óvíst en ég tel fyrstu merki gefa til kynna að það muni breiða úr sér mjög fljótt og líklega ná Delta og verða ráðandi afbrigðið á næstu vikum eða mánuði,“ sagði Hunter. Hann sagði stóru spurninguna hins vegar hversu skaðlegt nýja afbrigðið væri. Samkvæmt opinberum tölum hafa 246 greinst með Omíkron-afbrigði SARS-CoV-2 á Bretlandseyjum en Hunter segist telja fjöldan raunverulega yfir þúsund. Hann segir ferðatakmarkanir munu hafa einhver en minniháttar áhrif á útbreiðslu afbrigðisins. Hunter sagðist ekki endilega sammála þeirri staðhæfingu að Bretar væru nú nær upphafi faraldursins en endalokum hans en sagði kórónuveiruna komna til að vera. Síðasti kórónuveirufaraldur hefði líklega geisað fyrir 130 árum og sú veira gengi enn manna á milli en væri nú aðeins eins og hefðbundin kvefpest. „Það er líklega sú átt sem þessi faraldur er að þróast í, þannig að við smitumst endalaust af Covid, af nýjum afbrigðum, en þau munu aðallega vara valda venjulegu kvefi.“ BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Paul Hunter, sérfræðingur í smitsjúkdómum við University of East Anglia, sagði í samtali við BBC Breakfast í morgun að Omíkron væri nú að dreifa sér hraðar en Delta-afbrigðið í Suður-Afríku, þar sem fyrst var tilkynnt um það. „Hvernig það mun dreifa sér í Bretlandi er enn óvíst en ég tel fyrstu merki gefa til kynna að það muni breiða úr sér mjög fljótt og líklega ná Delta og verða ráðandi afbrigðið á næstu vikum eða mánuði,“ sagði Hunter. Hann sagði stóru spurninguna hins vegar hversu skaðlegt nýja afbrigðið væri. Samkvæmt opinberum tölum hafa 246 greinst með Omíkron-afbrigði SARS-CoV-2 á Bretlandseyjum en Hunter segist telja fjöldan raunverulega yfir þúsund. Hann segir ferðatakmarkanir munu hafa einhver en minniháttar áhrif á útbreiðslu afbrigðisins. Hunter sagðist ekki endilega sammála þeirri staðhæfingu að Bretar væru nú nær upphafi faraldursins en endalokum hans en sagði kórónuveiruna komna til að vera. Síðasti kórónuveirufaraldur hefði líklega geisað fyrir 130 árum og sú veira gengi enn manna á milli en væri nú aðeins eins og hefðbundin kvefpest. „Það er líklega sú átt sem þessi faraldur er að þróast í, þannig að við smitumst endalaust af Covid, af nýjum afbrigðum, en þau munu aðallega vara valda venjulegu kvefi.“ BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira