Hættuástandi lýst yfir á landamærunum vegna fjöldaflótta frá Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. mars 2022 17:33 Hættustigi hefur verið lýst yfir á landamærunum vegna fjöldaflótta frá Úkraínu. Vísir/Vilhelm Viðbragðsáætlun Ríkislögreglustjóra hefur verið virkjuð vegna yfirálags á landamærum og hún færð úr óvissustigi yfir á hættustig. Með því eru virkjuð tæki, tól og aðstoð til að taka sem best á móti stærri hópum af fólki í neyð. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir að síðan 24. febrúar, daginn sem allsherjarinnrás Rússa hófst í Úkraínu, hafi 107 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Lögreglan hafi fundið fyrir umtalsverðri aukningu á umsóknum um alþjóðlega vernd frá því að stríðið braust út en heildarfjöldi þeirra sem sótt hafa um slíka vernd frá áramótum til dagsins í dag eru 353. Með því að færa viðbragðsstig lögreglu vegna ástandsins í Úkraínu af óvissustigi yfir á hættustig er til dæmis gert ráð fyrir þeim möguleika að opna fjöldahjálparmiðstöð. Fram kemur í tilkynningunni að ljóst sé að þeim einstaklingum sem leita muni skjóls hér á landi muni fjölga verulega vegna stríðsins og að virkjun þessa hættustigs sé liður í því að taka sem best á móti þessum hópi og öðru fólki sem óski eftir alþjóðlegri vernd. Þá hefur 44. grein útlendingalaga verið virkjuð til að auðvelda ferlið við móttöku þeirra sem flúið hafa hingað vegna stríðsins í Úkraínu. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Flóttafólk á Íslandi Lögreglan Tengdar fréttir Sveinn fékk ekki símtal frá sendiherra Rússlands á Íslandi Læknirinn og lagahöfundurinn Sveinn Rúnar Sigurðsson fékk ekki símtal frá froðufellandi starfsmanni rússneska sendiráðsins eins og hann lýsti í Facebook-færslu sem vakið hefur mikla athygli og ratað í fréttir. 8. mars 2022 14:09 Rússneskum karfaveiðiskipum meinað að koma til landsins Rússneskum karfaveiðiskipum verður ekki lengur heimilt að koma til Íslands eftir að íslensk stjórnvöld tóku ákvörðun um að afturkalla undanþágu sem verið hefur í gildi frá aldamótum. 8. mars 2022 13:17 Stríðsátökin „varpa skugga á allt annað,“ fjárfestar búast áfram við miklum sveiflum Þróun stríðsátakanna í Úkraínu og skilaboð bandaríska seðlabankans í næstu viku eru þeir þættir sem munu ráða mestu um stefnu markaða næstu daga og vikur. „Það er líklegt að sveiflur verði áfram miklar enda er ekki að sjá neina lausn í sjónmáli,“ segir Davíð Stefánsson, sjóðsstjóri hjá Akta. 8. mars 2022 12:04 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir að síðan 24. febrúar, daginn sem allsherjarinnrás Rússa hófst í Úkraínu, hafi 107 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Lögreglan hafi fundið fyrir umtalsverðri aukningu á umsóknum um alþjóðlega vernd frá því að stríðið braust út en heildarfjöldi þeirra sem sótt hafa um slíka vernd frá áramótum til dagsins í dag eru 353. Með því að færa viðbragðsstig lögreglu vegna ástandsins í Úkraínu af óvissustigi yfir á hættustig er til dæmis gert ráð fyrir þeim möguleika að opna fjöldahjálparmiðstöð. Fram kemur í tilkynningunni að ljóst sé að þeim einstaklingum sem leita muni skjóls hér á landi muni fjölga verulega vegna stríðsins og að virkjun þessa hættustigs sé liður í því að taka sem best á móti þessum hópi og öðru fólki sem óski eftir alþjóðlegri vernd. Þá hefur 44. grein útlendingalaga verið virkjuð til að auðvelda ferlið við móttöku þeirra sem flúið hafa hingað vegna stríðsins í Úkraínu.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Flóttafólk á Íslandi Lögreglan Tengdar fréttir Sveinn fékk ekki símtal frá sendiherra Rússlands á Íslandi Læknirinn og lagahöfundurinn Sveinn Rúnar Sigurðsson fékk ekki símtal frá froðufellandi starfsmanni rússneska sendiráðsins eins og hann lýsti í Facebook-færslu sem vakið hefur mikla athygli og ratað í fréttir. 8. mars 2022 14:09 Rússneskum karfaveiðiskipum meinað að koma til landsins Rússneskum karfaveiðiskipum verður ekki lengur heimilt að koma til Íslands eftir að íslensk stjórnvöld tóku ákvörðun um að afturkalla undanþágu sem verið hefur í gildi frá aldamótum. 8. mars 2022 13:17 Stríðsátökin „varpa skugga á allt annað,“ fjárfestar búast áfram við miklum sveiflum Þróun stríðsátakanna í Úkraínu og skilaboð bandaríska seðlabankans í næstu viku eru þeir þættir sem munu ráða mestu um stefnu markaða næstu daga og vikur. „Það er líklegt að sveiflur verði áfram miklar enda er ekki að sjá neina lausn í sjónmáli,“ segir Davíð Stefánsson, sjóðsstjóri hjá Akta. 8. mars 2022 12:04 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Sjá meira
Sveinn fékk ekki símtal frá sendiherra Rússlands á Íslandi Læknirinn og lagahöfundurinn Sveinn Rúnar Sigurðsson fékk ekki símtal frá froðufellandi starfsmanni rússneska sendiráðsins eins og hann lýsti í Facebook-færslu sem vakið hefur mikla athygli og ratað í fréttir. 8. mars 2022 14:09
Rússneskum karfaveiðiskipum meinað að koma til landsins Rússneskum karfaveiðiskipum verður ekki lengur heimilt að koma til Íslands eftir að íslensk stjórnvöld tóku ákvörðun um að afturkalla undanþágu sem verið hefur í gildi frá aldamótum. 8. mars 2022 13:17
Stríðsátökin „varpa skugga á allt annað,“ fjárfestar búast áfram við miklum sveiflum Þróun stríðsátakanna í Úkraínu og skilaboð bandaríska seðlabankans í næstu viku eru þeir þættir sem munu ráða mestu um stefnu markaða næstu daga og vikur. „Það er líklegt að sveiflur verði áfram miklar enda er ekki að sjá neina lausn í sjónmáli,“ segir Davíð Stefánsson, sjóðsstjóri hjá Akta. 8. mars 2022 12:04