Telja árás á vopnaverksmiðju við Kænugarð hefnd fyrir Moskvu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2022 15:01 Loftárásir voru gerðar víða um Úkraínu í nótt. AP Photo/Felipe Dana Bæði Rússar og Úkrínumenn telja að loftárás sem gerð var á vopnaverksmiðju í útjaðri Kænugarðar í nótt hafi verið liður í hefndaraðgerðum vegna aðgerðar Úkrínumanna sem sökkti flaggskipi Rússa, Moskvu. Verksmiðjan er sögð hafa framleitt eldflaugar sem notaðar voru af úkraínska hernum til að sökkva Moskvu, svokallaðar Neptune-eldflaugar. Beitiskipið Moskva sökk í Svartahafi í vikunni. Þrátt fyrir að Rússar segi að eldur hafi kviknað um borð í skipinu segjast Úkraínumenn hafa hæft skipið með eldflaugum og það hafi sokkið í kjölfarið. Ráðamenn í Bandaríkjunum hafa tekið undir þessa sögu. Fréttaskýrendur segja tjónið mikið högg fyrir Rússa - og mikilvægan móralskan sigur fyrir Úkraínumenn. Björgunarlið er við verksmiðjuna til þess að koma starfsmönnum sem voru mögulega í versksmiðjunni í morgun til bjargar. „Það voru fimm högg,“ sagði Andrei Sizov, sem starfrækir trésmiðju í grennd við verksmiðjuna sem var sprengd af Rússum. „Starfsmaður minn var á skrifstofunni og hann kastaðist á gólfið við sprenginguna. Þeir eru að láta okkur kenna á því fyrir að eyðileggja Moskvu.“ Nokkurt hlé hafði verið á loftárásum í grennd við Kænugarð en eftir að Moskvu var sökkt voruðu rússnesk yfirvöld við því að að gerðar yrði loftárásir á Kænugarð vegna "hryðjuverka og skemmdaverka" úkraínskra yfirvalda. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Vaktin: Taldir undirbúa mögulega stríðsyfirlýsingu Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16. apríl 2022 14:30 Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Verksmiðjan er sögð hafa framleitt eldflaugar sem notaðar voru af úkraínska hernum til að sökkva Moskvu, svokallaðar Neptune-eldflaugar. Beitiskipið Moskva sökk í Svartahafi í vikunni. Þrátt fyrir að Rússar segi að eldur hafi kviknað um borð í skipinu segjast Úkraínumenn hafa hæft skipið með eldflaugum og það hafi sokkið í kjölfarið. Ráðamenn í Bandaríkjunum hafa tekið undir þessa sögu. Fréttaskýrendur segja tjónið mikið högg fyrir Rússa - og mikilvægan móralskan sigur fyrir Úkraínumenn. Björgunarlið er við verksmiðjuna til þess að koma starfsmönnum sem voru mögulega í versksmiðjunni í morgun til bjargar. „Það voru fimm högg,“ sagði Andrei Sizov, sem starfrækir trésmiðju í grennd við verksmiðjuna sem var sprengd af Rússum. „Starfsmaður minn var á skrifstofunni og hann kastaðist á gólfið við sprenginguna. Þeir eru að láta okkur kenna á því fyrir að eyðileggja Moskvu.“ Nokkurt hlé hafði verið á loftárásum í grennd við Kænugarð en eftir að Moskvu var sökkt voruðu rússnesk yfirvöld við því að að gerðar yrði loftárásir á Kænugarð vegna "hryðjuverka og skemmdaverka" úkraínskra yfirvalda.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Tengdar fréttir Vaktin: Taldir undirbúa mögulega stríðsyfirlýsingu Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16. apríl 2022 14:30 Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Vaktin: Taldir undirbúa mögulega stríðsyfirlýsingu Rússar hafa gefið Úkraínumönnum afarkosti um að leggja niður vopn í Maríupól frá klukkan þrjú í nótt. 16. apríl 2022 14:30
Rússneska flaggskipið Moskva sokkið Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að beitiskipið Moskva, flaggskip Svartahafsflotans, hafi sokkið í Svartahafi við suðurhluta Úkraínu. 14. apríl 2022 22:40